Síða 1 af 1

Hjálp með línulengdir í Autocad?

Sent: Fös 01. Apr 2011 01:02
af atlif
Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver gæti hjálpað mér er hægt að taka s.s lengd á mörgum línum í einu í autocad?
ég veit að ef maður velur 1 línu þá sér maður lengdina í prop. en ef þetta eru nokkrar línur saman þá kmr bara *VARIES* í length

Re: Hjálp með línulengdir í Autocad?

Sent: Fös 01. Apr 2011 01:49
af Klemmi
Ef allar línurnar eru tengdar geturðu notað dist skipunina, valið fyrsta punkt stimplað inn m fyrir Multiple points og valið svo fleiri punkta...

Getur vel verið að það sé til önnur betri skipun en sjálfur myndi ég nú bara rífa upp reiknivélina.