Síða 1 af 5
Ertu famous?
Sent: Fös 01. Apr 2011 00:55
af rapport
Þar sem "klaufi" komst í fréttirnar í USA *hóst* þá datt mér í hug að stofna þráð fyrir frægðarsólir okkar vaktara...
Ég og konan komust í fréttirnar á sínum tíma...Fréttin var stórlega ýkt þar sem það var búið að vera þurrt í fleiri daga og við rúntuðum þetta ósköp rólega en rykið fauk bara upp, ég reyndar tók tvo hringi á litlu dollunni en hún einn... enda var hún með bæði börnin...
Það besta var að deginum áður en þetta birtist í blaðinu þá seldi ég Litla Opelinn til stelpu í Keflavík...
Endilega deila fyrir hvað þið eruð frægir...
Re: Ertu famous?
Sent: Fös 01. Apr 2011 01:04
af Klaufi
Jafnast ekkert á við "THE KILL TEAM!"
Annars hef ég komið nokkrum sinnum í Mogganum og Fréttablaðinu, og nokkrum sinnum í sjónvarp, sjónvarpsdæmið var mest Rallý tengt en eitt viðtal hobbýtengt og eitt vinnutengt..
Vá, hvað ég er frægur.
Re: Ertu famous?
Sent: Fös 01. Apr 2011 01:06
af rapport
klaufi skrifaði:Jafnast ekkert á við "THE KILL TEAM!"
Annars hef ég komið nokkrum sinnum í Mogganum og Fréttablaðinu, og nokkrum sinnum í sjónvarp, sjónvarpsdæmið var mest Rallý tengt en eitt viðtal hobbýtengt og eitt vinnutengt..
Vá, hvað ég er frægur.
Tilvitnanir "or it didn´t happen"...
p.s. Þú átt enn eftir að koma og fá Timberland skónna...
Re: Ertu famous?
Sent: Fös 01. Apr 2011 01:10
af Klaufi
rapport skrifaði:Tilvitnanir "or it didn´t happen"...
p.s. Þú átt enn eftir að koma og fá Timberland skónna...
Úfff, þá þarf ég að fara að grafa..
Skal leita að því síðar, of heiladauður eftir verk kvöldsins í skúrnum..
Gleymi skónum alltaf, reyni að hitta á þig við tækifæri..
P.s. Ég verð að venja mig af þessum .. punktum í endanum á línum..
Re: Ertu famous?
Sent: Fös 01. Apr 2011 01:54
af intenz
Maður hefur komið víða við svo sem; Idol,
Söngkeppni framhaldsskólanna,
á heilsíðu í DV,
tilkynningum Fréttablaðsins, ofl.
En frægur er ég ekki.
Re: Ertu famous?
Sent: Fös 01. Apr 2011 02:03
af Blackened
mjeh.. ég held að eina "frægð" mín í fjölmiðlum hafi verið þegar það kom smá frétt um mig inná mbl og vísi fyrir umferðarlagabrot..
og er það frekar lítil og ómerkileg frægð!
Re: Ertu famous?
Sent: Fös 01. Apr 2011 02:39
af GullMoli
Hef nú ekki lent í fréttunum, amk svo ég viti, en ég hef þó oftar en einu sinni lent í því að einhver þekkir mig úti sem "GullMoli"
.. 2svar voru það manneskjur af vaktinni.
Getur kannski verið að ég beri bara nafn með réttu
Re: Ertu famous?
Sent: Fös 01. Apr 2011 02:49
af Ripparinn
*hóst*
In the Criminal Justice System the people are represented by two separate, yet equally important groups. The police who investigate crime and the District Attorneys who prosecute the offenders. These are their stories.. *Dúmm dúmm*
http://mbl.is/frettir/innlent/2010/12/0 ... nidurhals/http://www.dv.is/frettir/2010/12/1/logr ... nidurhals/http://www.visir.is/article/2010719329449
Re: Ertu famous?
Sent: Fös 01. Apr 2011 02:58
af DJOli
Re: Ertu famous?
Sent: Fös 01. Apr 2011 03:00
af GullMoli
"Golfklúbburinn mun veita þeim sem getur gefið upplýsingar um hver olli þessum skemmdum 5000 krónur. Sá sem það getur er vinsamlegast beðinn um að hafa samband við lögregluna á Patreksfirði. "
Annars frekar illa séð hjá þér
Re: Ertu famous?
Sent: Fös 01. Apr 2011 03:02
af ManiO
Var einu sinni viðtal við mig í fréttablaðinu þegar ég var 16 þegar að K-Lanið var nýbyrjað.
Re: Ertu famous?
Sent: Fös 01. Apr 2011 03:08
af DJOli
GullMoli skrifaði:Annars frekar illa séð hjá þér
It was a one-time thing...annars, long time ago.
Re: Ertu famous?
Sent: Fös 01. Apr 2011 08:47
af Daz
Ég er svo ótrúlega ófrægur að ég rétt svo finnst á Google (23 hits).
Re: Ertu famous?
Sent: Fös 01. Apr 2011 08:50
af Kobbmeister
Re: Ertu famous?
Sent: Fös 01. Apr 2011 09:17
af axyne
http://mbl.is/frettir/innlent/2007/02/0 ... adarmanna/Svo hefur komið mynd af mér í morgunblaðið a.m.k 2svar en það var fyrir 15-20 árum
Re: Ertu famous?
Sent: Fös 01. Apr 2011 09:24
af urban
prufiði að leita að urban á google...
þetta er allt nefnt eftir mér sem að kemur það !!
nahhh
heyriði, ég kom í einhverju blaði á fyrriparti seinasta áratugs síðustu aldar.
en það var reyndar fyrir verk sem að ég er gríðarlega stoltur af
bjargaði vinkonu minni frá druknun
en ég nenni engan vegin að fara að grafa upp hvenær þetta var nákvæmlega eða í hvaða blaði.
en annars segi ég einsog intenz
frægur er ég ekki
Re: Ertu famous?
Sent: Fös 01. Apr 2011 10:38
af BjarniTS
Ég er.
Re: Ertu famous?
Sent: Fös 01. Apr 2011 12:54
af Kobbmeister
BjarniTS skrifaði:Ég er.
Þú ert náttúrulega aðalstjarnan á vaktinni. Besti vinur Hemma Gunn
Re: Ertu famous?
Sent: Fös 01. Apr 2011 13:00
af gardar
Hver spólar á FWD
Re: Ertu famous?
Sent: Fös 01. Apr 2011 13:02
af GullMoli
gardar skrifaði:Hver spólar á FWD
Skellir bara í bakkgír
Re: Ertu famous?
Sent: Fös 01. Apr 2011 13:04
af gardar
Er það þannig sem þið volvo mennirnir gerið þetta?
Re: Ertu famous?
Sent: Fös 01. Apr 2011 13:51
af Godriel
Ekki komið í miðlum en það virðast margir vita hver ég er
Temüjin Tattoo
Re: Ertu famous?
Sent: Fös 01. Apr 2011 13:53
af demaNtur
Myndi nú telja það.. Stofnandi grab a boob day
Og hef margoft komið í fréttablaðinu..
Re: Ertu famous?
Sent: Fös 01. Apr 2011 14:23
af dodzy
demaNtur skrifaði:Myndi nú telja það..
Stofnandi grab a boob day Og hef margoft komið í fréttablaðinu..
Re: Ertu famous?
Sent: Fös 01. Apr 2011 15:21
af steinarorri