Síða 1 af 2
Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 09:51
af lukkuláki
Hvaða stjórnandi eyddi umræðunni Að kála fartölvu
og hvers vegna ?
Ég vil fá útskýringar á þessu takk fyrir stjórnendur.
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 10:41
af CendenZ
Ég kom ekki nálægt þessu en þetta er þráður með amk 3 brotum á reglunum okkar, inniheldur vafasamt efni, þráðahöfundurinn breytti svo innihaldi upphafsinnleggjar og eitthvað fleira leiðindastöff.
En svo nafnbirtir þú hann á þræðinum, það er totally not cool skiluru
Ef einhverjum stjórnanda fannst ástæða til að læsa og eyða þessum þræði þá styð ég hann. Þessi þráður hefði alveg getað verið innan rammana, en hann var það ekki.
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 11:22
af Godriel
CendenZ skrifaði:En svo nafnbirtir þú hann á þræðinum, það er totally not cool skiluru
x2
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 12:00
af lukkuláki
CendenZ skrifaði:Ég kom ekki nálægt þessu en þetta er þráður með amk 3 brotum á reglunum okkar, inniheldur vafasamt efni, þráðahöfundurinn breytti svo innihaldi upphafsinnleggjar og eitthvað fleira leiðindastöff.
En svo nafnbirtir þú hann á þræðinum, það er totally not cool skiluru
Ef einhverjum stjórnanda fannst ástæða til að læsa og eyða þessum þræði þá styð ég hann. Þessi þráður hefði alveg getað verið innan rammana, en hann var það ekki.
Nafnið hans var hverjum manni aðgengilegt þar sem hann gaf upp símanúmerið sitt á öðrum þræði og maðurinn er á ja.is
Mér finnst óeðlilegt að þræðinun hafi verið eytt !
það hefði mátt læsa honum jafnvel taka út nafnið hans en að fjarlægja hann er ekkert annað en gróf ritskoðun eins og á sér stað í kommúnistaríkjum.
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 12:46
af CendenZ
lukkuláki skrifaði:CendenZ skrifaði:Ég kom ekki nálægt þessu en þetta er þráður með amk 3 brotum á reglunum okkar, inniheldur vafasamt efni, þráðahöfundurinn breytti svo innihaldi upphafsinnleggjar og eitthvað fleira leiðindastöff.
En svo nafnbirtir þú hann á þræðinum, það er totally not cool skiluru
Ef einhverjum stjórnanda fannst ástæða til að læsa og eyða þessum þræði þá styð ég hann. Þessi þráður hefði alveg getað verið innan rammana, en hann var það ekki.
Nafnið hans var hverjum manni aðgengilegt þar sem hann gaf upp símanúmerið sitt á öðrum þræði og maðurinn er á ja.is
Mér finnst óeðlilegt að þræðinun hafi verið eytt !
það hefði mátt læsa honum jafnvel taka út nafnið hans en að fjarlægja hann er ekkert annað en gróf ritskoðun eins og á sér stað í kommúnistaríkjum.
Það voru engar skoðanir eða ályktanir sem komu til tals, heldur bara ólöllet shit og þú veist alveg að nafnbirtingin var ttly not cool. Þetta var ekki gróf ritskoðun.
Að sama skapi er bannað að tala óbeint um warez, gróft klám, barnaníð etc. Jafnvel bönnum við hotlinkin á einhvern húmor eða myndir, þetta er ekki 9gag, 4chan eða b2 skiluru. Það hlýtur þá að vera agalega mikil ritskoðun að þínu mati.
Þú veist alveg að þetta var algjörlega útí hött hjá ykkur, auk þess hafa þræðir verið eyddir af minni tilefni.
Tek það fram að þráðurinn var
ekki eyddur út af því sem
þú sagðir, heldur innihaldi hans.
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 13:20
af Prags9
Það eina sem skiptir máli er að þessum gaur leið örruglega mjög kjánalega. Menn ættu að vita betur en að reyna tryggingarsvik, og hvað þá um að leita sér ráða til þess hérna.
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 15:14
af coldcut
Ég "eyddi" þessum þræði út og bannaði notandann í viku vegna hans innleggs. Kemur þér og þínu innleggi ekkert við Lukkuláki, samt alveg óþarfi að vera að nafngreina hann, senda bara nafnið á tryggingafélögin.
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 15:16
af BjarniTS
Er séns að fá að vita hvað um var að vera ?
Einhver sem var að byðja um ráð hvernig maður gæti skemmt fartölvu og fengið það svo út úr tryggingum ?
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 15:17
af GullMoli
BjarniTS skrifaði:Er séns að fá að vita hvað um var að vera ?
Einhver sem var að byðja um ráð hvernig maður gæti skemmt fartölvu og fengið það svo út úr tryggingum ?
Gæjinn var víst í basli með ömurlega fartölvu og fyrirtækið sem hann verslaði tölvuna af var með endalaust vesen (samkvæmt honum) og honum langaði að eyðileggja tölvuna þannig að tryggingarnar myndu dæma hana ónýta (mætti samt ekki líta út eins og það hafi verið viljandi gert auðvitað).
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 15:24
af BjarniTS
Guð minn góður , ég er ekki hissa á því að þessi maður hafi átt í basli með ábyrgðarmál , örugglega bara eitt af mörgu sem hann hefur átt í basli með í lífinu.
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 15:39
af Frussi
Ég hef nú lent í því að láta mig dreyma um að síminn minn eða iPodinn hafi skemmst eða verið stolið svo ég gæti fengið nýjan. Ótrúlegt hvað er hægt að fara oft með hlut í viðgerð sem kemur "í lagi" til baka en er svo aftur kominn með sömu bilunina nokkrum dögum seinna
Ég hef samt aldrei actually reynt að skemma hlutina mína til að fá nýja
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 15:48
af KermitTheFrog
Frussi skrifaði:Ég hef nú lent í því að láta mig dreyma um að síminn minn eða iPodinn hafi skemmst eða verið stolið svo ég gæti fengið nýjan. Ótrúlegt hvað er hægt að fara oft með hlut í viðgerð sem kemur "í lagi" til baka en er svo aftur kominn með sömu bilunina nokkrum dögum seinna
Ég hef samt aldrei actually reynt að skemma hlutina mína til að fá nýja
Strákur sem ég þekki setti á svið barsmíðar þar sem hann lét líta út fyrir að hópur drengja hefði lúskrað á sér og stolið símanum sínum til að fá nýjan.
En ég er sammála því að það eigi ekki að eyða umræðum bara sísona. Í mesta lagi læsa þeim fyrst.
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 16:32
af zdndz
9. gr.
Notendum ber að fara eftir lögum þegar þeir skrifa bréf.
Þetta er gert til að tryggja langlífi vaktarinnar. Þessi regla er ekki bara
formsatriði eins og sumstaðar, henni er fylgt eftir eins og öðrum reglum.
Það má segja, að hér hafi verið stjórnandi að dæma um það að ekki var verið að fara eftir lögum, er það þá ekki réttmætt að nafngreina manninn miðað við íslenskar dómshefðir? Þar sem jú stjórnendur setja sig í þá stöðu að vera dómarar hérna, sem er jú fullkomlega eðlilegt.
Ég er samt alveg sammála því að það var pínu ljótt en í staðinn hefði frekar átt að læsa bara þræðinum og þá kannski eyða innlegginu með nafninu hans.
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 16:38
af Daz
zdndz skrifaði:
Það má segja, að hér hafi verið stjórnandi að dæma um það að ekki var verið að fara eftir lögum, er það þá ekki réttmætt að nafngreina manninn miðað við íslenskar dómshefðir? Þar sem jú stjórnendur setja sig í þá stöðu að vera dómarar hérna, sem er jú fullkomlega eðlilegt.
Ég er samt alveg sammála því að það var pínu ljótt en í staðinn hefði frekar átt að læsa bara þræðinum og þá kannski eyða innlegginu með nafninu hans.
Það er ekki málfrelsi á vaktinni, stjórnendum er frjálst að gera það sem þeim sýnist (sem og notendum líklega).
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 16:39
af dori
zdndz skrifaði:9. gr.
Notendum ber að fara eftir lögum þegar þeir skrifa bréf.
Þetta er gert til að tryggja langlífi vaktarinnar. Þessi regla er ekki bara
formsatriði eins og sumstaðar, henni er fylgt eftir eins og öðrum reglum.
Það má segja, að hér hafi verið stjórnandi að dæma um það að ekki var verið að fara eftir lögum, er það þá ekki réttmætt að nafngreina manninn miðað við íslenskar dómshefðir? Þar sem jú stjórnendur setja sig í þá stöðu að vera dómarar hérna, sem er jú fullkomlega eðlilegt.
Ég er samt alveg sammála því að það var pínu ljótt en í staðinn hefði frekar átt að læsa bara þræðinum og þá kannski eyða innlegginu með nafninu hans.
Það var ekki verið að loka þræðinum af því að gæinn var nafngreindur heldur af því að hann var að biðja um ráðleggingar varðandi tryggingarsvik. Það er ekkert rosalega erfitt að sjá hvernig það er ekki í anda þessa spjallborðs.
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 16:48
af zdndz
Daz skrifaði:zdndz skrifaði:
Það má segja, að hér hafi verið stjórnandi að dæma um það að ekki var verið að fara eftir lögum, er það þá ekki réttmætt að nafngreina manninn miðað við íslenskar dómshefðir? Þar sem jú stjórnendur setja sig í þá stöðu að vera dómarar hérna, sem er jú fullkomlega eðlilegt.
Ég er samt alveg sammála því að það var pínu ljótt en í staðinn hefði frekar átt að læsa bara þræðinum og þá kannski eyða innlegginu með nafninu hans.
Það er ekki málfrelsi á vaktinni, stjórnendum er frjálst að gera það sem þeim sýnist (sem og notendum líklega).
@dori: Geri mér fullkomlega grein fyrir því.
Ef relgur sem notandi hefur samþykkt að fylgja eða lög eru brotin er auðvitað réttmætt að bregðast við því, hægt er að deila um með hvaða hætti það skal gert. Stjórnendum er ekki frjálst að gera hvað sem þeim sýnist. En núna langar mér að fá svar frá GuðjónR:
Ríkir eða ríkir ekki málfrelsi á spjallsíðunni vaktin.is ??
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 16:52
af dori
zdndz skrifaði:Daz skrifaði:zdndz skrifaði:
Það má segja, að hér hafi verið stjórnandi að dæma um það að ekki var verið að fara eftir lögum, er það þá ekki réttmætt að nafngreina manninn miðað við íslenskar dómshefðir? Þar sem jú stjórnendur setja sig í þá stöðu að vera dómarar hérna, sem er jú fullkomlega eðlilegt.
Ég er samt alveg sammála því að það var pínu ljótt en í staðinn hefði frekar átt að læsa bara þræðinum og þá kannski eyða innlegginu með nafninu hans.
Það er ekki málfrelsi á vaktinni, stjórnendum er frjálst að gera það sem þeim sýnist (sem og notendum líklega).
@dori: Geri mér fullkomlega grein fyrir því.
Ef relgur sem notandi hefur samþykkt að fylgja eða lög eru brotin er auðvitað réttmætt að bregðast við því, hægt er að deila um með hvaða hætti það skal gert. Stjórnendum er ekki frjálst að gera hvað sem þeim sýnist. En núna langar mér að fá svar frá GuðjónR:
Ríkir eða ríkir ekki málfrelsi á spjallsíðunni vaktin.is ??
Það er enginn sem skyldar eigendur eða stjórnendur þessarar síðu til eins eða neins. Ef þú hefur skoðað reglur spjallsins ættirðu að vita að með túlkun á reglu #12 er hægt að fá út að stjórnendur "mega" gera það sem þeim sýnist en eru samt innan þess ramma sem þeir hafa sett sér sjálfum.
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 16:58
af zdndz
dori skrifaði:zdndz skrifaði:Daz skrifaði:zdndz skrifaði:
Það má segja, að hér hafi verið stjórnandi að dæma um það að ekki var verið að fara eftir lögum, er það þá ekki réttmætt að nafngreina manninn miðað við íslenskar dómshefðir? Þar sem jú stjórnendur setja sig í þá stöðu að vera dómarar hérna, sem er jú fullkomlega eðlilegt.
Ég er samt alveg sammála því að það var pínu ljótt en í staðinn hefði frekar átt að læsa bara þræðinum og þá kannski eyða innlegginu með nafninu hans.
Það er ekki málfrelsi á vaktinni, stjórnendum er frjálst að gera það sem þeim sýnist (sem og notendum líklega).
@dori: Geri mér fullkomlega grein fyrir því.
Ef relgur sem notandi hefur samþykkt að fylgja eða lög eru brotin er auðvitað réttmætt að bregðast við því, hægt er að deila um með hvaða hætti það skal gert. Stjórnendum er ekki frjálst að gera hvað sem þeim sýnist. En núna langar mér að fá svar frá GuðjónR:
Ríkir eða ríkir ekki málfrelsi á spjallsíðunni vaktin.is ??
Það er enginn sem skyldar eigendur eða stjórnendur þessarar síðu til eins eða neins. Ef þú hefur skoðað reglur spjallsins ættirðu að vita
að með túlkun á reglu #12 er hægt að fá út að stjórnendur "mega" gera það sem þeim sýnist en eru samt innan þess ramma sem þeir hafa sett sér sjálfum.
Ég held að það ætti að setja tvöfaldar gæsalappir um orðið ""mega"" því þessi túlkun er ekki alveg rétt. Stjórnendur verða að fara eftir t.d. landslögum, stjórnarskrá Íslands og ýmsum alþjóðlegum lögum. Þá má nefna Málfrelsi. Ég er ekki að rífast um það að eyðing á tilteknum þræði sé brot á málfrelsi einstaklings (þar sem hann braut relgur spjallborðsins sem hann hafði samþykkt) heldur bara almennt. En ég vil að þetta sé alveg hreint, ríkir eða ríkir ekki málfrelsi á vefsíðunni vaktin.is?
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 16:59
af coldcut
Ég held að ég geti svarað fyrir Guðjón og aðra stjórnendur þegar ég segi að það ríkir EKKI málfrelsi á þessu spjallborði. Þú þarft ekki annað en að renna í gegnum reglurnar til þess að sjá það.
Þessi þráður og umræðan í honum er bara ekki eitthvað sem á að vera í gangi hérna, tryggingasvik eru ólögleg og ég sé ekkert óeðlilegt við það að eyða þessum þræði. Takið eftir að við eigum ennþá þráðinn og það er okkar ákvörðun hvað við gerum við hann, þið bara sjáið hann ekki.
Þessi þráður braut reglu 9 og jafnvel 10 líka og eins og ég sagði áður þá kom nafngreiningin því ekkert við.
Svo ég segi það líka aftur, Lukkuláki getur bara sent þetta nafn á tryggingafélögin ef hann vill.
Hvað er raunverulegt málfrelsi?
Það er að þú megir segja hvað sem þú vilt og enginn megi gera neitt í því. (Nokkuð augljóst að það er ekki við lýði hér)
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 17:08
af zdndz
coldcut skrifaði:Ég held að ég geti svarað fyrir Guðjón og aðra stjórnendur þegar ég segi að það ríkir EKKI málfrelsi á þessu spjallborði. Þú þarft ekki annað en að renna í gegnum reglurnar til þess að sjá það.
Þessi þráður og umræðan í honum er bara ekki eitthvað sem á að vera í gangi hérna, tryggingasvik eru ólögleg og ég sé ekkert óeðlilegt við það að eyða þessum þræði. Takið eftir að við eigum ennþá þráðinn og það er okkar ákvörðun hvað við gerum við hann, þið bara sjáið hann ekki.
Þessi þráður braut reglu 9 og jafnvel 10 líka og eins og ég sagði áður þá kom nafngreiningin því ekkert við.
Svo ég segi það líka aftur, Lukkuláki getur bara sent þetta nafn á tryggingafélögin ef hann vill.
Hvað er raunverulegt málfrelsi?
Það er að þú megir segja hvað sem þú vilt og enginn megi gera neitt í því. (Nokkuð augljóst að það er ekki við lýði hér)
Ég ætla að nánast fullyrða núna (er 98 % viss á því sem ég segi núna) að málfrelsi er bundið í íslensku stjórnarskráinnar. Túlkun þín á málfrelsi er ekki rétt miðað við túlkun dómstóla og túlkun á alþjóðlegum lögum. Það má
ekki segja hvað sem er ef það brýtur gegn lögum og/eða relgum spjallborðsins því einstaklingur hefur samþykkt þær reglur. En ég vil fá svar frá GuðjónR um hvort það ríkir eða ríkir ekki málfrelsi á þessari vefsíðu, því ef svo er ekki, þá er hér um gífurlega alvarlegt brot að ræða! (tek aftur fram, er 98% viss).
EDIT: til að koma í veg fyrir misskilning, þá er ég alveg sammála um að fyrrnenfdur einstaklingur hafi brotið reglur og það átti að bregðast við því og að það hafi
ekki verið brotið á málfrelsi við fjarlægingu á þræði hans þar sem hann braut reglurnar.
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 17:16
af hsm
Það fylgir ábyrgð að hafa málfrelsi, þá mátt ekki segja hvað sem þér sýnist, hvorki hér né annarstaðar.
Ef þú segir við fréttamann á stöð 2 að Jóhanna Sigurðardóttir hafi nauðgað þér, þá ert þú um leið búinn að gera þig ábyrgan fyrir því sem þú segir.
Og þar sem að það væri ekki satt að Jóhanna hafi nauðgað þér, þá værir þú kærður fyrir að brjóta lög.
Þessi póstur braut bæði landslög og reglur vaktarinnar og ekkert óeðlilegt að honum hafi verið eitt.
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 17:18
af Klemmi
zdndz skrifaði:Ég ætla að nánast fullyrða núna (er 98 % viss á því sem ég segi núna) að málfrelsi er bundið í íslensku stjórnarskráinnar. Túlkun þín á málfrelsi er ekki rétt miðað við túlkun dómstóla og túlkun á alþjóðlegum lögum. Það má ekki segja hvað sem er ef það brýtur gegn lögum og/eða relgum spjallborðsins því einstaklingur hefur samþykkt þær reglur. En ég vil fá svar frá GuðjónR um hvort það ríkir eða ríkir ekki málfrelsi á þessari vefsíðu, því ef svo er ekki, þá er hér um gífurlega alvarlegt brot að ræða! (tek aftur fram, er 98% viss).
EDIT: til að koma í veg fyrir misskilning, þá er ég alveg sammála um að fyrrnenfdur einstaklingur hafi brotið reglur og það átti að bregðast við því og að það hafi ekki verið brotið á málfrelsi við fjarlægingu á þræði hans þar sem hann braut reglurnar.
Þetta er ekki flókið. Þetta er vefsíða í eigu fyrirtækis undir stjórn Guðjóns. Hann velur svo stjórnendur sem hann treystir á þessu spjalli og fara þeir með umboð hans. Þeir mega henda og læsa hvaða þræði sem þeir vilja, þurfa EKKERT að spá í málfrelsi einstaklinga, frelsi Guðjóns til að stjórna því hvað fer inn á heimasíðu í hans eigu vegur þyngra en frelsi þitt til að koma skoðunum þínum á framfæri hér. Hann getur ekki bannað þér að fara út og segja skoðanir þínar, en hér, á þessari síðu, þarf ekki að virða málfrelsi.
Mér er jafn vel skapi næst að læsa þessum þræði, fólk að bulla út í loftið og væla út í eitt.
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 17:24
af Frussi
zdndz skrifaði:Ég ætla að nánast fullyrða núna (er 98 % viss á því sem ég segi núna) að málfrelsi er bundið í íslensku stjórnarskráinnar. Túlkun þín á málfrelsi er ekki rétt miðað við túlkun dómstóla og túlkun á alþjóðlegum lögum. Það má ekki segja hvað sem er ef það brýtur gegn lögum og/eða relgum spjallborðsins því einstaklingur hefur samþykkt þær reglur. En ég vil fá svar frá GuðjónR um hvort það ríkir eða ríkir ekki málfrelsi á þessari vefsíðu, því ef svo er ekki, þá er hér um gífurlega alvarlegt brot að ræða! (tek aftur fram, er 98% viss).
EDIT: til að koma í veg fyrir misskilning, þá er ég alveg sammála um að fyrrnenfdur einstaklingur hafi brotið reglur og það átti að bregðast við því og að það hafi ekki verið brotið á málfrelsi við fjarlægingu á þræði hans þar sem hann braut reglurnar.
Ertu þá að tala um brot á landslögum? Ef svo er, ef fólk vill gerast meðlimur að þessu spjalli þá samþykkir það ákveðna skilmála, til dæmis að fylgja reglunum. Ég get til dæmis stofnað spjallsíðu þar sem er bara ein regla, að það megi bara tala um epli. Ef einhver talar um eitthvað annað þá má hann ekki vera á spjallsíðunni minni og hans umræðuþræði er eytt. Mér finnst ólíklegt að það brjóti í bága við lög um tjáningarfrelsi. Öllum er valfrjálst að skrá sig, með þeim skilyrðum að fylgja reglunum
Talandi um reglur, eignarnám er bannað skv lögum, þ.e. enginn má taka hlut sem þú átt af þér án þíns leyfis. Ef einstaklingur sækir menntaskólaball þar sem tóbak, áfengi og önnur vímuefni eru bönnuð, en smyglar með sér áfengi er öryggisvörðum heimilt að taka það af honum, vegna þess að hann samþykkti ákveðna skilmála.
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 17:25
af einarhr
Klemmi skrifaði:zdndz skrifaði:Ég ætla að nánast fullyrða núna (er 98 % viss á því sem ég segi núna) að málfrelsi er bundið í íslensku stjórnarskráinnar. Túlkun þín á málfrelsi er ekki rétt miðað við túlkun dómstóla og túlkun á alþjóðlegum lögum. Það má ekki segja hvað sem er ef það brýtur gegn lögum og/eða relgum spjallborðsins því einstaklingur hefur samþykkt þær reglur. En ég vil fá svar frá GuðjónR um hvort það ríkir eða ríkir ekki málfrelsi á þessari vefsíðu, því ef svo er ekki, þá er hér um gífurlega alvarlegt brot að ræða! (tek aftur fram, er 98% viss).
EDIT: til að koma í veg fyrir misskilning, þá er ég alveg sammála um að fyrrnenfdur einstaklingur hafi brotið reglur og það átti að bregðast við því og að það hafi ekki verið brotið á málfrelsi við fjarlægingu á þræði hans þar sem hann braut reglurnar.
Þetta er ekki flókið. Þetta er vefsíða í eigu fyrirtækis undir stjórn Guðjóns. Hann velur svo stjórnendur sem hann treystir á þessu spjalli og fara þeir með umboð hans. Þeir mega henda og læsa hvaða þræði sem þeir vilja, þurfa EKKERT að spá í málfrelsi einstaklinga, frelsi Guðjóns til að stjórna því hvað fer inn á heimasíðu í hans eigu vegur þyngra en frelsi þitt til að koma skoðunum þínum á framfæri hér. Hann getur ekki bannað þér að fara út og segja skoðanir þínar, en hér, á þessari síðu, þarf ekki að virða málfrelsi.
Mér er jafn vel skapi næst að læsa þessum þræði, fólk að bulla út í loftið og væla út í eitt.
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 17:34
af urban
zdndz skrifaði:coldcut skrifaði:Ég held að ég geti svarað fyrir Guðjón og aðra stjórnendur þegar ég segi að það ríkir EKKI málfrelsi á þessu spjallborði. Þú þarft ekki annað en að renna í gegnum reglurnar til þess að sjá það.
Þessi þráður og umræðan í honum er bara ekki eitthvað sem á að vera í gangi hérna, tryggingasvik eru ólögleg og ég sé ekkert óeðlilegt við það að eyða þessum þræði. Takið eftir að við eigum ennþá þráðinn og það er okkar ákvörðun hvað við gerum við hann, þið bara sjáið hann ekki.
Þessi þráður braut reglu 9 og jafnvel 10 líka og eins og ég sagði áður þá kom nafngreiningin því ekkert við.
Svo ég segi það líka aftur, Lukkuláki getur bara sent þetta nafn á tryggingafélögin ef hann vill.
Hvað er raunverulegt málfrelsi?
Það er að þú megir segja hvað sem þú vilt og enginn megi gera neitt í því. (Nokkuð augljóst að það er ekki við lýði hér)
Ég ætla að nánast fullyrða núna (er 98 % viss á því sem ég segi núna) að málfrelsi er bundið í íslensku stjórnarskráinnar. Túlkun þín á málfrelsi er ekki rétt miðað við túlkun dómstóla og túlkun á alþjóðlegum lögum. Það má
ekki segja hvað sem er ef það brýtur gegn lögum og/eða relgum spjallborðsins því einstaklingur hefur samþykkt þær reglur. En ég vil fá svar frá GuðjónR um hvort það ríkir eða ríkir ekki málfrelsi á þessari vefsíðu,
því ef svo er ekki, þá er hér um gífurlega alvarlegt brot að ræða! (tek aftur fram, er 98% viss).
EDIT: til að koma í veg fyrir misskilning, þá er ég alveg sammála um að fyrrnenfdur einstaklingur hafi brotið reglur og það átti að bregðast við því og að það hafi
ekki verið brotið á málfrelsi við fjarlægingu á þræði hans þar sem hann braut reglurnar.
98% þín eru bara ekki nóg.
Ég get nú alveg sagt þér það sama og aðrir stjórnendur og notendur síðunnar hafa sagt þér.
það er ekki málfrelsi hérna frekar en á öðrum einkareknum síðum, heimilum, vinnustöðum eða öðru
þú segir að þetta sé ritskoðun, þetta kallast ritstjórn.
þú getur bannað hvaða umræðu efni sem er heima hjá þér sem eigandi heimili þíns, alveg á sama hátt getur GuðjónR bannað hvaða efni sem er hér (og við stjórnendur í hans umboði), þar sem að hann er einn af eigendum síðunnar.
Þetta er alveg á tandurhreinu.
þetta er svo skýrt að ef að Guðjón vildi banna stafinn S þá gæti hann það án vandamáls
þetta er ekki síða á vegum hins opinbera, þetta er í einkaeigu.