Síða 1 af 2

Hvada torrent forrit notaru?

Sent: Mán 28. Mar 2011 21:27
af thegirl
Heitir það ekki annars torrent? Allavega þá nota ég utorrent. En ég hef séð að margir mæla með transmission. Hvað eruð þið að nota? Og hvað hafiði prófað?

Bara smá forvitni hvernig þetta er hjá ykkur ;)

Re: Hvada torrent forrit notaru?

Sent: Mán 28. Mar 2011 21:28
af GullMoli
uTorrent 1.6

Re: Hvada torrent forrit notaru?

Sent: Mán 28. Mar 2011 21:34
af Klaufi
Ég er ekki þjófur, og deili ekki þýfi.

Ég nota e-mail/usb lykil til að deila þeim skjölum sem ég hef stofnað og þarf að dreifa.

Re: Hvada torrent forrit notaru?

Sent: Mán 28. Mar 2011 21:36
af GuðjónR

Re: Hvada torrent forrit notaru?

Sent: Mán 28. Mar 2011 21:37
af Ingi90
uTorrent 2.2.1

Re: Hvada torrent forrit notaru?

Sent: Mán 28. Mar 2011 21:38
af thegirl
klaufi skrifaði:Ég er ekki þjófur, og deili ekki þýfi.

Ég nota e-mail/usb lykil til að deila þeim skjölum sem ég hef stofnað og þarf að dreifa.


Jaja einmitt;) en guðjón afhverju notaru transmission? Mer finnst það svo ljótt miðað við utorrent en samt finnst mér miklu fleiri mæla með transmission..

En strakar er hægt að gera thegirl notendanafnid bleikt a litinn :oops: það væri svo flott ;) eruði ekki sammála?

Re: Hvada torrent forrit notaru?

Sent: Mán 28. Mar 2011 21:41
af Klaufi
*Rest my case*

Re: Hvada torrent forrit notaru?

Sent: Mán 28. Mar 2011 21:43
af thegirl
klaufi skrifaði:
thegirl skrifaði:
klaufi skrifaði:Ég er ekki þjófur, og deili ekki þýfi.

Ég nota e-mail/usb lykil til að deila þeim skjölum sem ég hef stofnað og þarf að dreifa.


Jaja einmitt;) en guðjón afhverju notaru transmission? Mer finnst það svo ljótt miðað við utorrent en samt finnst mér miklu fleiri mæla með transmission..

En strakar er hægt að gera thegirl notendanafnid bleikt a litinn :oops: það væri svo flott ;) eruði ekki sammála?


Einhver skrifaði:"Stelpur hérna fá enga sérmeðferð."


Þá vill ég líka fá bleikt! [-X

Þá verduru að fá prímadonnu nafnið líka

Re: Hvada torrent forrit notaru?

Sent: Mán 28. Mar 2011 21:43
af bulldog
utorrent

Re: Hvada torrent forrit notaru?

Sent: Mán 28. Mar 2011 21:47
af JohnnyX
GullMoli skrifaði:uTorrent 1.6


Afhverju svona gamla útgáfu?

Annars nota ég µTorrent 2.2.1

Re: Hvada torrent forrit notaru?

Sent: Mán 28. Mar 2011 21:56
af SIKk
JohnnyX skrifaði:
GullMoli skrifaði:uTorrent 1.6


Afhverju svona gamla útgáfu?

Annars nota ég µTorrent 2.2.1

1.6 er langbest. simple.

Re: Hvada torrent forrit notaru?

Sent: Mán 28. Mar 2011 22:25
af halli7
µTorrent 2.2.1

Re: Hvada torrent forrit notaru?

Sent: Mán 28. Mar 2011 22:28
af Ripparinn
µtorrent 1.7.7 ftw

Re: Hvada torrent forrit notaru?

Sent: Mán 28. Mar 2011 22:33
af coldcut
klaufi skrifaði:Ég er ekki þjófur, og deili ekki þýfi.


good to know...en hvernig kemur það málinu við?
Ég nota t.d. bit-torrent clienta mikið til að sækja ný distro.

Og svo skaltu ekki reyna að segja mér að það sé ekkert á þinni tölvu illa fengið!

En OP...

Ég nota transmission á bæði "maccanum" mínum og linux-tölvunni minni. Skil ekki hvernig þú færð út að utorrent(lesist míkrótorrent) sé flottara en Transmission!


thegirl skrifaði:En strakar er hægt að gera thegirl notendanafnid bleikt a litinn :oops: það væri svo flott ;) eruði ekki sammála?


OJ NEI!

Re: Hvada torrent forrit notaru?

Sent: Mán 28. Mar 2011 22:43
af Dormaster
Bittorrent 7,2,1

Re: Hvada torrent forrit notaru?

Sent: Mán 28. Mar 2011 22:45
af GullMoli
Geta VIP ekki fengið bleik nöfn? Svona til þess að bögga thegirl (+ ógeðslega nett auðvitað).

Annars smá leiðrétting, ég nota 1.6.1.

Re: Hvada torrent forrit notaru?

Sent: Mán 28. Mar 2011 22:46
af steindor2
deluge hérna

Re: Hvada torrent forrit notaru?

Sent: Mán 28. Mar 2011 22:46
af Klaufi
coldcut skrifaði:
klaufi skrifaði:Ég er ekki þjófur, og deili ekki þýfi.


good to know...en hvernig kemur það málinu við?
Ég nota t.d. bit-torrent clienta mikið til að sækja ný distro.

Og svo skaltu ekki reyna að segja mér að það sé ekkert á þinni tölvu illa fengið!



Smá kaldhæðni, en svona í fúlustu alvöru þá er akkúrat ekkert illa fengið á vélinni sem ég er á atm.
Skólavélin með löglegu Win7, Autocad, Inventor og Office.

Geri mér alveg grein fyrir því að það er hægt að nota bit-torrent í margt annað en sakhæfa hluti..

Annars nota ég uTorrent á öllum mínum vélum, og flestir í kringum mig gera það líka.
Ég var með snilldar client á einni ubuntu gagnageymslunni hjá mér ég kem því ómögulega fyrir í hausnum á mér hvað hann hét, hann var alveg yndislega simple og skemmtilegur..

Re: Hvada torrent forrit notaru?

Sent: Mán 28. Mar 2011 22:49
af einarhr
uTorrent 2.2.1

Re: Hvada torrent forrit notaru?

Sent: Mán 28. Mar 2011 22:57
af coldcut
klaufi skrifaði:Smá kaldhæðni, en svona í fúlustu alvöru þá er akkúrat ekkert illa fengið á vélinni sem ég er á atm.
Skólavélin með löglegu Win7, Autocad, Inventor og Office.


Engin tónlist, bíómyndir, þættir eða slíkt?

Re: Hvada torrent forrit notaru?

Sent: Mán 28. Mar 2011 22:58
af gardar
Sæki linux distro í gegnum rTorrent

Re: Hvada torrent forrit notaru?

Sent: Mán 28. Mar 2011 23:00
af Klaufi
coldcut skrifaði:
klaufi skrifaði:Smá kaldhæðni, en svona í fúlustu alvöru þá er akkúrat ekkert illa fengið á vélinni sem ég er á atm.
Skólavélin með löglegu Win7, Autocad, Inventor og Office.


Engin tónlist, bíómyndir, þættir eða slíkt?


Í fullri hreinskilni, þá er bara einn geisladiskur inni á henni sem var gefinn út frír á netinu.

En ekki misskilja mig, þá er ástæða fyrir því að hluti af setningunni var undirstrikaður ;)

Re: Hvada torrent forrit notaru?

Sent: Mán 28. Mar 2011 23:12
af dori
coldcut skrifaði:Ég nota transmission á bæði "maccanum" mínum og linux-tölvunni minni. Skil ekki hvernig þú færð út að utorrent(lesist míkrótorrent) sé flottara en Transmission!
Ég segji alltaf muj-torrent (eða eitthvað svipað, approx. framburður á stafnum µ).

Annars nota ég transmission á linux/mac og µTorrent á Windows. Ég hef enga skoðun á því hvort er betra... Þetta virkar bæði og er ekki fyrir manni.

Re: Hvada torrent forrit notaru?

Sent: Mán 28. Mar 2011 23:13
af ManiO
dori skrifaði:
coldcut skrifaði:Ég nota transmission á bæði "maccanum" mínum og linux-tölvunni minni. Skil ekki hvernig þú færð út að utorrent(lesist míkrótorrent) sé flottara en Transmission!
Ég segji alltaf muj-torrent (eða eitthvað svipað, approx. framburður á stafnum µ).

Annars nota ég transmission á linux/mac og µTorrent á Windows. Ég hef enga skoðun á því hvort er betra... Þetta virkar bæði og er ekki fyrir manni.


Micro-torrent er líka önnur leið til að bera þetta fram.

Re: Hvada torrent forrit notaru?

Sent: Mán 28. Mar 2011 23:22
af KrissiP
Dormaster skrifaði:Bittorrent 7,2,1