Síða 1 af 2
Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Sent: Mán 14. Mar 2011 18:31
af flottur
Halló
Mig langar til að versla mér tölvuhluti......allt á milli himins og jarðar, geti þið bent mér á einhverjar traustar erlendar vefsíður til að versla við eða á(hvort segir maður versla við eða versla á?)
kv blái kallinn í norðurmýrinni
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Sent: Mán 14. Mar 2011 18:33
af hauksinick
newegg
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Sent: Mán 14. Mar 2011 18:34
af Kobbmeister
http://www.frozencpu.com Ég hef ekki persónulega verslað við þessa síðu en hef lesið frá nokkrum að það er ekkert mál.
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Sent: Mán 14. Mar 2011 18:36
af ZiRiuS
hauksinick skrifaði:newegg
Þeir senda ekki til Íslands er það nokkuð?
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Sent: Mán 14. Mar 2011 18:38
af hauksinick
Satt að segja þá veit ég það bara ekki,læt senda á frænda minn í bandaríkjunnum og hann sendir til mín.
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Sent: Mán 14. Mar 2011 18:38
af pattzi
http://www.play.com annars nota ég bara íslenskar þessi er ekki með tölvuíhluti
en annars líka ebay
og ef þeir senda ekki til íslands nota ég oftast
http://www.bongous.com
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Sent: Mán 14. Mar 2011 18:40
af Viktor
www.ebay.com
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Sent: Mán 14. Mar 2011 18:41
af flottur
Tékkaði á þessu og fékk þetta : Newegg.com does not currently ship internationally; we only deliver to locations within the United States and to Puerto Rico.
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Sent: Mán 14. Mar 2011 18:42
af pattzi
notiði þá
http://www.bongous.com nota það oftast ef ekki er sent til íslands .
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Sent: Mán 14. Mar 2011 18:43
af flottur
Sallarólegur skrifaði:www.ebay.com
hehehe já en ég hélt að ebay væri bara uppboðsíða, er það þá ekki satt?, ég nota ebay yfirleitt til að skoða bíla.
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Sent: Mán 14. Mar 2011 18:44
af flottur
Nice takk
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Sent: Mán 14. Mar 2011 18:45
af pattzi
nei sumt er buy it now á ebay margar verslanir versla drasl af ebay.
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Sent: Mán 14. Mar 2011 18:51
af beggi90
ebay
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Sent: Mán 14. Mar 2011 19:01
af GuðjónR
Ebay.
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Sent: Mán 14. Mar 2011 19:47
af flottur
ok þá er það klárlega ebay, staðurinn með leikföngin.
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Sent: Mán 14. Mar 2011 23:19
af Dormaster
er ekkert lengur fólk að selja t.d. síma og senda þér bara mynd á símanum og þú endar þá í því að borga 20k fyrir einhverja mynd af síma ?
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Sent: Mán 14. Mar 2011 23:20
af hauksinick
Dormaster skrifaði:er ekkert lengur fólk að selja t.d. síma og senda þér bara mynd á símanum og þú endar þá í því að borga 20k fyrir einhverja mynd af síma ?
Þar bjarar paypal þér..
Eða report-ar bara hjá ebay.
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Sent: Mán 14. Mar 2011 23:59
af Tiger
http://www.performance-pcs.com Með helling af tölvudóti fyrir mod og allan andskotan, og senda til íslands og paypal er málið. Hef pantað nokkrum sinnum þaðan og aldrei ves
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Sent: Þri 15. Mar 2011 00:00
af Tiger
hauksinick skrifaði:Satt að segja þá veit ég það bara ekki,læt senda á frænda minn í bandaríkjunnum og hann sendir til mín.
Og geturu notað íslenskt kreditkort?
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Sent: Þri 15. Mar 2011 00:10
af flottur
Snuddi skrifaði:http://www.performance-pcs.com Með helling af tölvudóti fyrir mod og allan andskotan, og senda til íslands og paypal er málið. Hef pantað nokkrum sinnum þaðan og aldrei ves
mmmmmmm alveg 2 svona sko
fyrir þessari síðu, allskonar dót.
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Sent: Þri 15. Mar 2011 09:13
af Benzmann
ebay
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Sent: Þri 15. Mar 2011 16:27
af Klaufi
Hef verslað bæði við FrozenCpu og Performance-Pcs, ekkert ves og komið í póst nokkrum tímum eftir að ég pantaði.
Báðar verslanirnar notast líka við paypal sem er kostur..
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Sent: Þri 15. Mar 2011 16:54
af hauksinick
Snuddi skrifaði:hauksinick skrifaði:Satt að segja þá veit ég það bara ekki,læt senda á frænda minn í bandaríkjunnum og hann sendir til mín.
Og geturu notað íslenskt kreditkort?
Þetta fer allt í gegnum frænda minn..
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Sent: Þri 15. Mar 2011 16:57
af Klaufi
hauksinick skrifaði:Snuddi skrifaði:hauksinick skrifaði:Satt að segja þá veit ég það bara ekki,læt senda á frænda minn í bandaríkjunnum og hann sendir til mín.
Og geturu notað íslenskt kreditkort?
Þetta fer allt í gegnum frænda minn..
Einar?
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Sent: Þri 15. Mar 2011 16:59
af hauksinick
klaufi skrifaði:hauksinick skrifaði:Snuddi skrifaði:hauksinick skrifaði:Satt að segja þá veit ég það bara ekki,læt senda á frænda minn í bandaríkjunnum og hann sendir til mín.
Og geturu notað íslenskt kreditkort?
Þetta fer allt í gegnum frænda minn..
Einar?
Einar Marbendill heitir hann..
http://www.youtube.com/watch?v=5OOBuSPPBSE