Síða 1 af 2

hvað er að mér eiginlega? fíknin svona rosaleg?

Sent: Mán 14. Mar 2011 16:34
af thegirl
Er ég sú eina sem fæ bara verki um mig alla við að sjá flott og góð raftæki?

Stundum þarf ég ekki einu sinni að vita hvað er í þeim bara að handfjatla þau tímunum saman þó ég geri ekkert er það best í heimi.

Eins og með iphone. hann er svo fallegur að það liggur við að ég fari að grenja.
Ég trúi ekki að ég sé að viðurkenna þetta. Fullt af fólki hérna veit hver ég er.

Er enginn svona eins og ég?

Muniði samt að ég er smá ýkt;) ég ýki smá. OG mér leiðist:)

Re: hvað er að mér eiginlega? fíknin svona rosaleg?

Sent: Mán 14. Mar 2011 16:41
af biturk
:|

iphone......flottur :pjuke

Re: hvað er að mér eiginlega? fíknin svona rosaleg?

Sent: Mán 14. Mar 2011 16:42
af dori
Þú gerir þér grein fyrir því að þú ert á hardware nörda spjallborði svo að það eru örugglega margir hér sem eru sammála þér að það að handfjatla fallegan og góðan vélbúnað sé unaður.

iPhone 4 er einmitt rosalega fallegur vélbúnaður :)

Ég er samt ekki alveg sammála þér með það að taka það að halda á og horfa á vélbúnað sé betra en kynlíf ;)

Re: hvað er að mér eiginlega? fíknin svona rosaleg?

Sent: Mán 14. Mar 2011 16:43
af SolidFeather
Djöfull þarftu að farað hleypa upp á þig

Re: hvað er að mér eiginlega? fíknin svona rosaleg?

Sent: Mán 14. Mar 2011 16:45
af biturk
dori skrifaði:Þú gerir þér grein fyrir því að þú ert á hardware nörda spjallborði svo að það eru örugglega margir hér sem eru sammála þér að það að handfjatla fallegan og góðan vélbúnað sé unaður.

iPhone 4 er einmitt rosalega fallegur vélbúnaður :)

Ég er samt ekki alveg sammála þér með það að taka það að halda á og horfa á vélbúnað sé betra en kynlíf ;)


víbrator er líka vélbúnaður \:D/

Re: hvað er að mér eiginlega? fíknin svona rosaleg?

Sent: Mán 14. Mar 2011 16:45
af thegirl
SolidFeather skrifaði:Djöfull þarftu að farað hleypa upp á þig


mér leiðist:S Bannaðu mig þá bara:)

@biturk

Ég vil ekkert svoleiðis. I want the real thing.

Re: hvað er að mér eiginlega? fíknin svona rosaleg?

Sent: Mán 14. Mar 2011 16:47
af pattzi
hahaha sammála þér vill bara eignast öll raftæki elska bara sjónvörp tölvur og leikjatölvur en það er víst ekki hægt því ég á ekki ekki endalausa peninga :dead :mad

Re: hvað er að mér eiginlega? fíknin svona rosaleg?

Sent: Mán 14. Mar 2011 16:48
af Gummzzi
Flott raftæki,tölvur og tónlist :happy ...en ekkert á við píku :baby

Re: hvað er að mér eiginlega? fíknin svona rosaleg?

Sent: Mán 14. Mar 2011 16:48
af Frantic
thegirl skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Djöfull þarftu að farað hleypa upp á þig


mér leiðist:S Bannaðu mig þá bara:)

@biturk

Ég vil ekkert svoleiðis. I want the real thing.


Again... Hann er VIP ekki stjórnandi.

Re: hvað er að mér eiginlega? fíknin svona rosaleg?

Sent: Mán 14. Mar 2011 16:49
af Benzmann
thegirl skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Djöfull þarftu að farað hleypa upp á þig


mér leiðist:S Bannaðu mig þá bara:)

@biturk

Ég vil ekkert svoleiðis. I want the real thing.



ætti þetta ekki að lenda í "óskast" hér á vaktinni :P

Re: hvað er að mér eiginlega? fíknin svona rosaleg?

Sent: Mán 14. Mar 2011 16:50
af pattzi
Gummzzi skrifaði:Flott raftæki,tölvur og tónlist :happy ...en ekkert á við píku :baby

:happy

Re: hvað er að mér eiginlega? fíknin svona rosaleg?

Sent: Mán 14. Mar 2011 16:51
af thegirl
thegirl skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Djöfull þarftu að farað hleypa upp á þig


mér leiðist:S Bannaðu mig þá bara:)

breytt: úps já þú ert vip.. Ég held að þú þurfir bara að fá að pota í og losna við þennan pirring;)

@biturk

Ég vil ekkert svoleiðis. I want the real thing.


hahahah benszmann vá sko nei ég hef the real thing þegar ég vil ;)

Re: hvað er að mér eiginlega? fíknin svona rosaleg?

Sent: Mán 14. Mar 2011 16:54
af dori
thegirl skrifaði:hahahah benszmann vá sko nei ég hef the real thing þegar ég vil ;)

Þú ert rosaleg. Og við erum rosalegir að gefa þér að borða.

Eitt sem ég er að velta fyrir mér. Ertu tröll? Og hérna... Er bara ein stelpa í Tvíund?

Re: hvað er að mér eiginlega? fíknin svona rosaleg?

Sent: Mán 14. Mar 2011 16:55
af Nördaklessa
Gummzzi skrifaði:Flott raftæki,tölvur og tónlist :happy ...en ekkert á við píku :baby


vill leiðrétta þig. "En ekkert á við Góða píku"

Re: hvað er að mér eiginlega? fíknin svona rosaleg?

Sent: Mán 14. Mar 2011 16:55
af thegirl
dori skrifaði:
thegirl skrifaði:hahahah benszmann vá sko nei ég hef the real thing þegar ég vil ;)

Þú ert rosaleg. Og við erum rosalegir að gefa þér að borða.

Eitt sem ég er að velta fyrir mér. Ertu tröll? Og hérna... Er bara ein stelpa í Tvíund?


já og nei

eru tröll bönnuð?

Re: hvað er að mér eiginlega? fíknin svona rosaleg?

Sent: Mán 14. Mar 2011 16:55
af Benzmann
thegirl skrifaði:
thegirl skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Djöfull þarftu að farað hleypa upp á þig


mér leiðist:S Bannaðu mig þá bara:)

breytt: úps já þú ert vip.. Ég held að þú þurfir bara að fá að pota í og losna við þennan pirring;)

@biturk

Ég vil ekkert svoleiðis. I want the real thing.


hahahah benszmann vá sko nei ég hef the real thing þegar ég vil ;)



cool. ekki gleyma vírusvörninni :)

Mynd

Re: hvað er að mér eiginlega? fíknin svona rosaleg?

Sent: Mán 14. Mar 2011 17:01
af ZiRiuS
Jæja hættum nú að tala um kynlíf og förum aftur að tala um raftæki. Ég ætla einmitt að fara að leggja pening til hliðar í sumar svo ég geti farið í alvöru shopping spree í haust og vonandi toppað hann Emma (sjá hans þráð hér: viewtopic.php?f=40&t=36883) í tölvuíhlutum, það verður awesome skal ég segja ykkur.

Re: hvað er að mér eiginlega? fíknin svona rosaleg?

Sent: Mán 14. Mar 2011 17:03
af GullMoli
ZiRiuS skrifaði:Jæja hættum nú að tala um kynlíf og förum aftur að tala um raftæki. Ég ætla einmitt að fara að leggja pening til hliðar í sumar svo ég geti farið í alvöru shopping spree í haust og vonandi toppað hann Emma (sjá hans þráð hér: viewtopic.php?f=40&t=36883) í tölvuíhlutum, það verður awesome skal ég segja ykkur.


<.< Tölvan þín er nú alveg helvíti góð haha, yfirklukka þetta bara í döðlur :twisted:

Re: hvað er að mér eiginlega? fíknin svona rosaleg?

Sent: Mán 14. Mar 2011 17:04
af thegirl
ZiRiuS skrifaði:Jæja hættum nú að tala um kynlíf og förum aftur að tala um raftæki. Ég ætla einmitt að fara að leggja pening til hliðar í sumar svo ég geti farið í alvöru shopping spree í haust og vonandi toppað hann Emma (sjá hans þráð hér: viewtopic.php?f=40&t=36883) í tölvuíhlutum, það verður awesome skal ég segja ykkur.


vá það hefur verið gaman hjá þessum!... tók hann ekki video af öllu þegar hann tók það upp? lol

en já ég man eftir vörninni zirius;) always

Re: hvað er að mér eiginlega? fíknin svona rosaleg?

Sent: Mán 14. Mar 2011 17:04
af Benzmann
ZiRiuS skrifaði:Jæja hættum nú að tala um kynlíf og förum aftur að tala um raftæki. Ég ætla einmitt að fara að leggja pening til hliðar í sumar svo ég geti farið í alvöru shopping spree í haust og vonandi toppað hann Emma (sjá hans þráð hér: viewtopic.php?f=40&t=36883) í tölvuíhlutum, það verður awesome skal ég segja ykkur.


ég er að pæla að safna á fullu í sumar og næsta sumar, og kaupa mér nýja vél 2012, verður gaman að sjá hvað verður nýtt þá :P budgetið mitt þá verður um 600k sem ég mun setja í nýja vél þá :sleezyjoe

Re: hvað er að mér eiginlega? fíknin svona rosaleg?

Sent: Mán 14. Mar 2011 17:09
af ZiRiuS
GullMoli skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Jæja hættum nú að tala um kynlíf og förum aftur að tala um raftæki. Ég ætla einmitt að fara að leggja pening til hliðar í sumar svo ég geti farið í alvöru shopping spree í haust og vonandi toppað hann Emma (sjá hans þráð hér: viewtopic.php?f=40&t=36883) í tölvuíhlutum, það verður awesome skal ég segja ykkur.


<.< Tölvan þín er nú alveg helvíti góð haha, yfirklukka þetta bara í döðlur :twisted:


Jamm, vil samt splæsa í góðan SSD disk, síðan kannski eftir ár að uppfæra örgjörvann.

Re: hvað er að mér eiginlega? fíknin svona rosaleg?

Sent: Mán 14. Mar 2011 17:12
af coldcut
mér sýnist þú nú ekkert svakalega tæknisinnuð...eða hvað?

Re: hvað er að mér eiginlega? fíknin svona rosaleg?

Sent: Mán 14. Mar 2011 17:14
af dori
coldcut skrifaði:mér sýnist þú nú ekkert svakalega tæknisinnuð...eða hvað?

Drulluflottir kaktusar, hvar fær maður svona?

Re: hvað er að mér eiginlega? fíknin svona rosaleg?

Sent: Mán 14. Mar 2011 17:15
af thegirl
coldcut skrifaði:mér sýnist þú nú ekkert svakalega tæknisinnuð...eða hvað?


hahahahah vá snilld.
ég gerði þetta þegar ég var 15 ára eða yngri jafnvel.

Re: hvað er að mér eiginlega? fíknin svona rosaleg?

Sent: Mán 14. Mar 2011 17:24
af Ulli
Kannast við þetta.
Fallegir hátalarar og græjur(ekki Bíla!) :baby
Tölvu íhlutir
Önnur Raftæki svo sem Símar.