Vandamál með lyklaborð
Sent: Fim 10. Mar 2011 20:18
Er að formatta vélina mína og þegar vélin biður mig að íta á takka á liklaborðinu til að boota frá CD þá er borðið ekki komið í gang því það er USB tengt. Ég á converter (reyndr mertur mús ef það skiftir sem ég efast um) en ef ég nota converterinn og pluga lyklaborðinu í lyklaborðsinstunguna á móðurborðinu respondar það bara ekki yfir höfuð. Er með eitthvað eldgamalt Genius lyklaborð og finn ekki drævera fyrir það á netinu.
verð ég bara að redda mér öðru lyklaborði?
verð ég bara að redda mér öðru lyklaborði?