Síða 1 af 1
Bjarga seivum í Steam
Sent: Fim 10. Mar 2011 20:15
af littli-Jake
Er að formatta vélina mína og langar helst að bjarga save games í steam. fin bara hvergi neina files sem eru einusinni líklegir til að vera seivin mín.
Re: Bjarga seivum í Steam
Sent: Fös 11. Mar 2011 15:21
af littli-Jake
bömp
Re: Bjarga seivum í Steam
Sent: Fös 11. Mar 2011 15:22
af Bjosep
Re: Bjarga seivum í Steam
Sent: Fös 11. Mar 2011 15:23
af SolidFeather
Re: Bjarga seivum í Steam
Sent: Fös 11. Mar 2011 16:55
af einarhr
Taktu bara afrit af öllum Steam foldernum, settu hann á td flakkara. Eftir að þú ert búin að setja upp nýtt strýrikerfi, settu Steam folderinn í Program Files og sæktu nýjasta Steam Klientinn. Keyrðu setup og loggaðu inn og allt ætti að vera eins.
Bætt við..
Ef þú gerir þetta svona þá þarftu ekki að sækja alla leikina uppá nýtt.
Re: Bjarga seivum í Steam
Sent: Fös 11. Mar 2011 16:58
af biturk
döhhh save-aðu bara save-inn
Re: Bjarga seivum í Steam
Sent: Fös 11. Mar 2011 19:58
af halli7
einarhr skrifaði:Taktu bara afrit af öllum Steam foldernum, settu hann á td flakkara. Eftir að þú ert búin að setja upp nýtt strýrikerfi, settu Steam folderinn í Program Files og sæktu nýjasta Steam Klientinn. Keyrðu setup og loggaðu inn og allt ætti að vera eins.
Bætt við..
Ef þú gerir þetta svona þá þarftu ekki að sækja alla leikina uppá nýtt.
ertu viss um að þetta virki ?
Re: Bjarga seivum í Steam
Sent: Fös 11. Mar 2011 20:11
af Hvati
flest save eru geymd í my documents, oft undir möppu með nafni framleiðanda, nafn leiksins eða undir my saved games.
Re: Bjarga seivum í Steam
Sent: Fös 11. Mar 2011 21:50
af einarhr
halli7 skrifaði:einarhr skrifaði:Taktu bara afrit af öllum Steam foldernum, settu hann á td flakkara. Eftir að þú ert búin að setja upp nýtt strýrikerfi, settu Steam folderinn í Program Files og sæktu nýjasta Steam Klientinn. Keyrðu setup og loggaðu inn og allt ætti að vera eins.
Bætt við..
Ef þú gerir þetta svona þá þarftu ekki að sækja alla leikina uppá nýtt.
ertu viss um að þetta virki ?
ég hef gert þetta nokkrum sinnum þegar ég hef enduruppsett stýrikerfið og alltaf virkað. Ég lofa ekki að öll save verði inni en sparar mikin tíma og niðurhal.
Annars getur þú hægriklikkað á hvern og einn leik og gert Backup Gamefiles.
ertu nokkuð að fara að skipta td frá Win 7 32bit yfir í Win 7 64bit? ef svo er að þú ert að uppfæra 32 til 64 bit þá verður Steam folderinn að vera í Prorgam files (x86)