Síða 1 af 3

Blautur draumur forræðishyggjumanna?

Sent: Þri 08. Mar 2011 01:03
af ManiO
http://www.vinstri.is/pistlar/nr/983

Er þetta tröll eða er virkilega til svona nautheimskt fólk?

Re: Blautur draumur forræðishyggjumanna?

Sent: Þri 08. Mar 2011 01:12
af BjarniTS
Þetta er barn sem skrifar , en annars þá er þetta alveg fáránlegt.

Þessi einstaklingur gerir sér bara enga grein fyrir því hvað samkeppni þýðir fyrir markaðinn.

Re: Blautur draumur forræðishyggjumanna?

Sent: Þri 08. Mar 2011 04:48
af snaeji
"formaður UVG á Akureyri" ehemm

Re: Blautur draumur forræðishyggjumanna?

Sent: Þri 08. Mar 2011 08:24
af hsm
ManiO skrifaði:http://www.vinstri.is/pistlar/nr/983

Er þetta tröll eða er virkilega til svona nautheimskt fólk?

VG vilja að allir í landinu hafi það eins, það er að segja að allir hafi það jafn slæmt.
Það má ekki vera mettnaður í fólki til að gera það gott.

Re: Blautur draumur forræðishyggjumanna?

Sent: Þri 08. Mar 2011 08:25
af Benzmann
ahahahahaah aðeins 1 matvöruverslun og á vegum ríkisins hah. lagði ekki í að lesa lengra en það :sleezyjoe

Lost Cause right there... ](*,)

Re: Blautur draumur forræðishyggjumanna?

Sent: Þri 08. Mar 2011 09:05
af ManiO
hsm skrifaði:
ManiO skrifaði:http://www.vinstri.is/pistlar/nr/983

Er þetta tröll eða er virkilega til svona nautheimskt fólk?

VG vilja að allir í landinu hafi það eins, það er að segja að allir hafi það jafn slæmt.
Það má ekki vera mettnaður í fólki til að gera það gott.


Ég veit, en það er greinilegt að þessi fékk ekki memo-ið þar sem að plön þeirra ættu hægt og rólega að koma í ljós. :roll:

Re: Blautur draumur forræðishyggjumanna?

Sent: Þri 08. Mar 2011 09:16
af GuðjónR
Hann er að reyna að vinna sig í áliti hjá Steingrími J.
Þvílík þvæla, lék Laddi ekki einhverntíman caracter sem hamraði á "ein ríkisverslun"...."einn ríkisflokkur" .... "ein ríkisbensínstöð" ... og svo framvegis?
Þetta minnir á það, nema Laddi var að gera grín en þessum virðist alvara :shock:

Re: Blautur draumur forræðishyggjumanna?

Sent: Þri 08. Mar 2011 09:17
af biturk
#-o #-o #-o

Re: Blautur draumur forræðishyggjumanna?

Sent: Þri 08. Mar 2011 09:18
af lukkuláki
GuðjónR skrifaði:Hann er að reyna að vinna sig í áliti hjá Steingrími J.
Þvílík þvæla, lék Laddi ekki einhverntíman caracter sem hamraði á "ein ríkisverslun"...."einn ríkisflokkur" .... "ein ríkisbensínstöð" ... og svo framvegis?
Þetta minnir á það, nema Laddi var að gera grín en þessum virðist alvara :shock:


Marteinn Mosdal :)
Mynd

Re: Blautur draumur forræðishyggjumanna?

Sent: Þri 08. Mar 2011 09:18
af biturk
hann minnir meira á jón bjarna :lol:

Re: Blautur draumur forræðishyggjumanna?

Sent: Þri 08. Mar 2011 09:21
af GuðjónR
lukkuláki skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hann er að reyna að vinna sig í áliti hjá Steingrími J.
Þvílík þvæla, lék Laddi ekki einhverntíman caracter sem hamraði á "ein ríkisverslun"...."einn ríkisflokkur" .... "ein ríkisbensínstöð" ... og svo framvegis?
Þetta minnir á það, nema Laddi var að gera grín en þessum virðist alvara :shock:


Marteinn Mosdal :)
Mynd


Já alveg rétt !!!!

Re: Blautur draumur forræðishyggjumanna?

Sent: Þri 08. Mar 2011 09:31
af MarsVolta
Ég held að það sé málið að senda þennan til Kúbu í svona ár.

Re: Blautur draumur forræðishyggjumanna?

Sent: Þri 08. Mar 2011 09:32
af rapport
Setningin:
Til þess að þetta gangi upp þarf algert gegnsæi og aðhald frá þjóðinni svo að ríkisstjórnin notfæri sér ekki einokunina.


Gerði alveg útslagið...

Vínbúðir og rekstru þeirra er gott dæmi um hvernig ríkið mundi reka matvöruverslanir og bensínstöðvar.

s.s. útá landi þá væri opið milli 17 og 18 mán-fim en fös 14-18.... líkt og á Djúpavogi.

Re: Blautur draumur forræðishyggjumanna?

Sent: Þri 08. Mar 2011 09:37
af AntiTrust
Ég fann hvergi mynd sem var með nógu mörgum facepalms.

Re: Blautur draumur forræðishyggjumanna?

Sent: Þri 08. Mar 2011 09:40
af kemiztry
Þetta er bara kommaþvæla upp á sitt besta ... djös helvítis viðbjóður :mad

Re: Blautur draumur forræðishyggjumanna?

Sent: Þri 08. Mar 2011 10:03
af flottur
benzmann skrifaði:ahahahahaah aðeins 1 matvöruverslun og á vegum ríkisins hah. lagði ekki í að lesa lengra en það :sleezyjoe

Lost Cause right there... ](*,)



X2

Re: Blautur draumur forræðishyggjumanna?

Sent: Þri 08. Mar 2011 10:23
af mind
Nú þekki ég ekki höfundinn og þrátt fyrir að vera ekki endilega sammála því sem hann er að leggja til má auðveldlega sjá vissa kosti við hugsjónarkerfi hans. Til dæmis hvað miðstýrð kerfi geta verið mikið hagkvæmari.

Það sem er merkilegra er að notendurnir hér virðast einstaklega tilbúnir til að leggja dóm á einstaklinginn eða koma með tískufullyrðingar.

Einn telur hann heimskan, sem er mjög ólíklegt.
Annar virðist halda samkeppni sé bara góð fyrir markaðinn.
Þriðji hætti að lesa afþví að honum mislíkaði eitthvað og fordæmdi bara afgang greinarinnar.
Fjórði tengir þetta við kommunisma einhverra hluta vegna.

Fyrirframvitandi að innleggið verður ekki hátt metið þar sem það tekur ekki undir núverandi ríkjandi skoðanir þráðsins þá get ég samt ekki alveg séð að notendurnir hér séu af eitthvað betra siðmenntaðra eða vitsmunalega bergi brotnir en sá sem skrifaði greinina, hann er að minnsta kosti að koma með hugmyndir þó vankantar séu á þeim.

Re: Blautur draumur forræðishyggjumanna?

Sent: Þri 08. Mar 2011 10:28
af biturk
mind skrifaði:Nú þekki ég ekki höfundinn og þrátt fyrir að vera ekki endilega sammála því sem hann er að leggja til má auðveldlega sjá vissa kosti við hugsjónarkerfi hans. Til dæmis hvað miðstýrð kerfi geta verið mikið hagkvæmari.

Það sem er merkilegra er að notendurnir hér virðast einstaklega tilbúnir til að leggja dóm á einstaklinginn eða koma með tískufullyrðingar.

Einn telur hann heimskan, sem er mjög ólíklegt.
Annar virðist halda samkeppni sé bara góð fyrir markaðinn.
Þriðji hætti að lesa afþví að honum mislíkaði eitthvað og fordæmdi bara afgang greinarinnar.
Fjórði tengir þetta við kommunisma einhverra hluta vegna.

Fyrirframvitandi að innleggið verður ekki hátt metið þar sem það tekur ekki undir núverandi ríkjandi skoðanir þráðsins þá get ég samt ekki alveg séð að notendurnir hér séu af eitthvað betra siðmenntaðra eða vitsmunalega bergi brotnir en sá sem skrifaði greinina, hann er að minnsta kosti að koma með hugmyndir þó vankantar séu á þeim.

:lol: :lol: :lol:
Mynd

Re: Blautur draumur forræðishyggjumanna?

Sent: Þri 08. Mar 2011 10:32
af BjarniTS

Re: Blautur draumur forræðishyggjumanna?

Sent: Þri 08. Mar 2011 10:59
af ManiO
mind skrifaði:Nú þekki ég ekki höfundinn og þrátt fyrir að vera ekki endilega sammála því sem hann er að leggja til má auðveldlega sjá vissa kosti við hugsjónarkerfi hans. Til dæmis hvað miðstýrð kerfi geta verið mikið hagkvæmari.

Það sem er merkilegra er að notendurnir hér virðast einstaklega tilbúnir til að leggja dóm á einstaklinginn eða koma með tískufullyrðingar.

Einn telur hann heimskan, sem er mjög ólíklegt.
Annar virðist halda samkeppni sé bara góð fyrir markaðinn.
Þriðji hætti að lesa afþví að honum mislíkaði eitthvað og fordæmdi bara afgang greinarinnar.
Fjórði tengir þetta við kommunisma einhverra hluta vegna.

Fyrirframvitandi að innleggið verður ekki hátt metið þar sem það tekur ekki undir núverandi ríkjandi skoðanir þráðsins þá get ég samt ekki alveg séð að notendurnir hér séu af eitthvað betra siðmenntaðra eða vitsmunalega bergi brotnir en sá sem skrifaði greinina, hann er að minnsta kosti að koma með hugmyndir þó vankantar séu á þeim.



Helsta vandamálið við þessa hugmynd er að hann setur traust sitt á fólk. Eitthvað sem að allir sem hafa lesið eitthvað í mannkynssögu ættu að vita er stórt feilspor. Sérstaklega ef litið er til sögu Íslands seinustu 5 ár, 5 ár sem eru best lýst með einu orði, spillingu. Þess vegna tel ég hann vera undir meðalgreind, en ég benti á að hann gæti verið tröll (sem að fyrirsögn greinarinnar gefur hálfpartin til kynna).

Eitt er víst líka að einokun er nánast undantekningalaust verri en samkeppni á markaðinum, veit reyndar bara um eitt dæmi YKK sem ræður 90% af rennilásamarkaðinum.

Þetta er í raun kommúnismi, þar sem að framkvæmdin á þessu myndi eflaust byrja með ríkisvæðingu allra matvöruverslana.

Og svo í lokin, að koma með hugmyndir sem eru út í hött er ekki skárra en að koma með engar hugmyndir. Börn til dæmis eru uppfull af hugmyndum, en sjaldan sem aldrei er hlustað á þær hugmyndir vegna þess að þau eru börn.


Ef þetta innlegg þitt er hérna til að trölla, þá til hamingju, takmarki náð...

Re: Blautur draumur forræðishyggjumanna?

Sent: Þri 08. Mar 2011 11:12
af toybonzi
BjarniTS skrifaði:Þetta er barn sem skrifar , en annars þá er þetta alveg fáránlegt.

Þessi einstaklingur gerir sér bara enga grein fyrir því hvað samkeppni þýðir fyrir markaðinn.


Nei senjor besservisser, hann gerir það greinilega ekki! En gerir þú það? Og sjáum við greinileg merki þess að hún hafi komið okkur til góða? Ég er ekki að styðja hugmyndir þessa drengs, að fullu, en finnst alltaf athyglisvert þegar fólk skýtur hlutina niður á ómálefnalegann hátt.

Ég get ekki fyrir mitt litla líf séð það að samkeppnin hérna (lesist fákeppni) hafi skilað sér í lægra vöruverði...nema til að byrja með. Síðan þegar menn eru komnir með viðskiptavininn í vasann þá fer verðið að laumast upp og endar kannski 5-10% neðar en samkeppnin, sem var með okurverð til að byrja með.

Svo borgast allur hagnaður af þessum glæpasamtökum út sem arður og því borgaður mun lægri skattur af honum. Nú og svo ef að menn eru búnir að borga sér of mikið út og fara á hausinn, þá er þeim bara hampað sem hetjum, allt afskrifað og fyrri arður notaður til að versla gjaldþrota sjoppuna til baka á slikk. Viðbjóður!!!

Re: Blautur draumur forræðishyggjumanna?

Sent: Þri 08. Mar 2011 11:14
af AntiTrust
toybonzi skrifaði:Ég get ekki fyrir mitt litla líf séð það að samkeppnin hérna (lesist fákeppni) hafi skilað sér í lægra vöruverði...nema til að byrja með. Síðan þegar menn eru komnir með viðskiptavininn í vasann þá fer verðið að laumast upp og endar kannski 5-10% neðar en samkeppnin, sem var með okurverð til að byrja með.


Þessu get ég nú ekki verið sammála. Það eru yfirleitt e-rskonar verðstríð í gangi á milli verslanna sem skila sér í lægri verðum til neytenda. Það er nú ekki hægt að segja að það sé t.d. beinlínis dýrt að versla í Bónus, þótt verðin hafi að sjálfsögðu aukist umtalsvert síðustu árin.

Re: Blautur draumur forræðishyggjumanna?

Sent: Þri 08. Mar 2011 11:19
af toybonzi
AntiTrust skrifaði:
toybonzi skrifaði:Ég get ekki fyrir mitt litla líf séð það að samkeppnin hérna (lesist fákeppni) hafi skilað sér í lægra vöruverði...nema til að byrja með. Síðan þegar menn eru komnir með viðskiptavininn í vasann þá fer verðið að laumast upp og endar kannski 5-10% neðar en samkeppnin, sem var með okurverð til að byrja með.


Þessu get ég nú ekki verið sammála. Það eru yfirleitt e-rskonar verðstríð í gangi á milli verslanna sem skila sér í lægri verðum til neytenda. Það er nú hægt að segja að það sé t.d. beinlínis dýrt að versla í Bónus, þótt verðin hafi að sjálfsögðu aukist umtalsvert síðustu árin.


"Verðstríð" ? Þvílíkt grín! Get nefnt þér eitt frábært dæmi um verðstríð sem að skilaði ofsalega miklu til neytenda. Það var stríðið um mjólkina fyrir nokkrum árum þar sem að bónus lækkaði hvíta gullið niður úr öllu valdi....í nokkrar vikur.

Síðar viðurkenndu þeir að eftir það þá þurfti að hækka verðið á öðrum vörum til að jafna "tapið". Svona virkar verðstríð á Íslandi.

Re: Blautur draumur forræðishyggjumanna?

Sent: Þri 08. Mar 2011 11:23
af ManiO
toybonzi skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
toybonzi skrifaði:Ég get ekki fyrir mitt litla líf séð það að samkeppnin hérna (lesist fákeppni) hafi skilað sér í lægra vöruverði...nema til að byrja með. Síðan þegar menn eru komnir með viðskiptavininn í vasann þá fer verðið að laumast upp og endar kannski 5-10% neðar en samkeppnin, sem var með okurverð til að byrja með.


Þessu get ég nú ekki verið sammála. Það eru yfirleitt e-rskonar verðstríð í gangi á milli verslanna sem skila sér í lægri verðum til neytenda. Það er nú hægt að segja að það sé t.d. beinlínis dýrt að versla í Bónus, þótt verðin hafi að sjálfsögðu aukist umtalsvert síðustu árin.


"Verðstríð" ? Þvílíkt grín! Get nefnt þér eitt frábært dæmi um verðstríð sem að skilaði ofsalega miklu til neytenda. Það var stríðið um mjólkina fyrir nokkrum árum þar sem að bónus lækkaði hvíta gullið niður úr öllu valdi....í nokkrar vikur.

Síðar viðurkenndu þeir að eftir það þá þurfti að hækka verðið á öðrum vörum til að jafna "tapið". Svona virkar verðstríð á Íslandi.


Enda var það fyrirtæki undir stjórn einstaklinga sem að voru hampaðir sem hetjur (í eigin fjölmiðli, en fólk át það upp eins og þeim hefði verið borgað fyrir það) en voru í raun ekkert annað en fyrsta flokks skítseiði.

Re: Blautur draumur forræðishyggjumanna?

Sent: Þri 08. Mar 2011 12:03
af urban
Ég get alveg sagt ykkur að það er verð"stríð" í gangi sem að skilar sér í lægravöruverði.

þetta sést best á því að ef að þið farið út á land og verslið þar sem að er eingöngu ein búð á staðnum.+

Þar er engin samkeppni og verð þar að leiðandi hátt