Síða 1 af 2
Ertu búinn að sjá eitthvað sniðugt nýlega?
Sent: Fim 03. Mar 2011 01:15
af atlif
Var að spá hvort það væri einhver bíomynd sem er must að sjá?
Líka endilega deilið einhverjum góðum þáttum sem eru góðir
Re: Ertu búinn að sjá eitthvað sniðugt nýlega?
Sent: Fim 03. Mar 2011 01:17
af ManiO
Never Let Me Go
The Sunset Limited
Rare Exports
Man ekki eftir fleiri nýlegum myndum sem að vert er að sjá.
Re: Ertu búinn að sjá eitthvað sniðugt nýlega?
Sent: Fim 03. Mar 2011 01:33
af Black
Pulp Fiction,
Goodfellas,
Jurassic park,
gamlar en góðar
Re: Ertu búinn að sjá eitthvað sniðugt nýlega?
Sent: Fim 03. Mar 2011 01:35
af Hvati
Black skrifaði:Pulp Fiction,
Goodfellas,
Jurassic park,
gamlar en góðar
Aldrei gamlar myndir! Ég kalla gamlar myndir helst eldri en 1970, þessar eru allar '90s myndir!
En annars, 2001: A space Odyssey
Cargo
Splice
Planet of the Apes 1
Alien 1-4
Re: Ertu búinn að sjá eitthvað sniðugt nýlega?
Sent: Fim 03. Mar 2011 03:11
af Optimus
Black Swan og King's Speech eru alveg mjög góðar, reyndar fannst mér Black Swan miklu betri, en það er bara ég.
Re: Ertu búinn að sjá eitthvað sniðugt nýlega?
Sent: Fim 03. Mar 2011 09:00
af gardar
Re: Ertu búinn að sjá eitthvað sniðugt nýlega?
Sent: Fim 03. Mar 2011 10:27
af Eiiki
Hvati skrifaði:2001: A space Odyssey
Mér fannst hún alveg það súrealískasta sem ég hef séð, rúmlega tveir klukkutímar sem fóru í nánast ekki neitt. Apar að hoppa og öskra í svona klukkutíma og engin mannleg samskipti.
Myndin er í takt við heimslistina, hún getur verið flott en samt svo ógeðslega spes... sem dæmi er til krumpað blað eftir picasso sem þykir einhver svakaleg list?? SVona hluti fatta ég bara ekki alveg
Re: Ertu búinn að sjá eitthvað sniðugt nýlega?
Sent: Fim 03. Mar 2011 10:31
af beatmaster
Re: Ertu búinn að sjá eitthvað sniðugt nýlega?
Sent: Fim 03. Mar 2011 10:42
af haywood
ok hérna er minna sniðugt,
Eagles eru að koma til landsisn og miðinn kostar 15-20 Þús
Annars var ég að skoða the genuis of design seriuna frá bbc, mjög fræðandi þættir, stofnendur windows og apple takast pínu á í einum þætti.
Re: Ertu búinn að sjá eitthvað sniðugt nýlega?
Sent: Fim 03. Mar 2011 10:50
af beggi90
Ekkert nýtt samt góðir þættir.
Þættir:
Oz
IMDBBand of brothers
IMDBpsych
IMDBDexter
IMDB
Re: Ertu búinn að sjá eitthvað sniðugt nýlega?
Sent: Fim 03. Mar 2011 11:36
af ManiO
Optimus skrifaði:Black Swan og King's Speech eru alveg mjög góðar, reyndar fannst mér Black Swan miklu betri, en það er bara ég.
Hvað var það við Black Swan sem þér fannst gott? Sá hana og var ekki skemmt.
Re: Ertu búinn að sjá eitthvað sniðugt nýlega?
Sent: Fim 03. Mar 2011 11:57
af Benzmann
X-Files allar seríurnar
Modern Family
The Middle
Fringe
og eitthvað fleira
Re: Ertu búinn að sjá eitthvað sniðugt nýlega?
Sent: Fim 03. Mar 2011 19:57
af atlif
en vitiði eitthvað á að koma meira í "sons of anarchy"? það eru nátturlega bara gegggjaðir þættir
Re: Ertu búinn að sjá eitthvað sniðugt nýlega?
Sent: Fim 03. Mar 2011 20:17
af gardar
Jamms, FX eru búnir að panta 4 seríu af sons of anarchy
http://www.tvrage.com/Sons_of_Anarchy/n ... _news=6189
Re: Ertu búinn að sjá eitthvað sniðugt nýlega?
Sent: Fim 03. Mar 2011 20:20
af J1nX
beatmaster skrifaði:http://www.imdb.com/title/tt0119215/
welcome to Good Burger, home of the Good Burger, can i take your order please!
eeeeeeeðaaaaalllllll
Re: Ertu búinn að sjá eitthvað sniðugt nýlega?
Sent: Fim 03. Mar 2011 20:23
af painkilla
Re: Ertu búinn að sjá eitthvað sniðugt nýlega?
Sent: Fim 03. Mar 2011 20:30
af Optimus
ManiO skrifaði:Optimus skrifaði:Black Swan og King's Speech eru alveg mjög góðar, reyndar fannst mér Black Swan miklu betri, en það er bara ég.
Hvað var það við Black Swan sem þér fannst gott? Sá hana og var ekki skemmt.
Kærastan mín til nokkurra ára er ballettdansari, svo ég þekki ágætlega til sögusviðsins og til Svanavatnsins, sem kannski hafði áhrif á skoðun mína. Ég fór með henni á myndina í bíó (sem ég held reyndar að hafi skipt miklu máli, þessi mynd er örugglega miklu betri á stórum skjá, með góðu (og háværu) hljóðkerfi og í myrkri) og mér fannst eiginlega bara allt við þessa mynd mjög vel gert. Leikararnir eru mjög góðir, þá sérstaklega Natalie Portman, og myndinni tekst ótrúlega vel að láta manni líða eins og maður sé sjálfur að missa vitið. Maður getur ekki verið viss um neitt og maður veit ekkert hvað er að fara að gerast næst. Rosalega sannfærandi og óþægileg stemning frá upphafi til enda.
Síðan fannst mér öll umgjörðin og productionið bara ógeðslega flott. Tónlistin er klikkuð (hún er öll unnin úr upprunalega verkinu eftir Tchaikovsky), myndatakan er mjög góð, búningarnir og sviðsetningin og bara allt mjög flott.
En það sem ég man alltaf helst eftir er það að ég hef aldrei séð jafn fullnægjandi endi á kvikmynd. Það er of oft sem maður horfir á myndir sem eru svosem ágætar en síðan enda þær ýmist mjög fyrirsjáanlega eða bara allt í einu. Allavega er ég sjaldan mjög sáttur við endi á kvikmyndum, enda er það gífurlega vandmeðfarið að binda endi á tveggja tíma myndræna upplifun. En eftir þessa mynd leið mér svona eins og þegar maður borðar rosalega góða máltíð og endar hana á uppáhalds eftirréttinum sínum. Saddur og sæll.
Reyndar var ég fyrst í smá sjokki bara, því eftir hlé var ég með hjartað í hálsinum allan tímann. En síðan var ég bara mjög sáttur. Með betri bíóferðum sem ég hef farið, og því var kærastan mín sammála.
Re: Ertu búinn að sjá eitthvað sniðugt nýlega?
Sent: Fim 03. Mar 2011 20:55
af snaeji
Children of Men -Eitt flottasta og lengsta atriði í bíomynd tekið upp samfellt (án þess að sé cuttað).
Trainspotting -Tær fíklasnilld
I'm Still here -Góð ef þú meikar kjaftæði
Megamind -Teiknimynd kom á óvart.
Howl's Moving Castle -Anime
Moon - scifi
Spirited Away -Anime
The Machinist - Christian Baile
The Time Travelers Wife -Bara góð
Re: Ertu búinn að sjá eitthvað sniðugt nýlega?
Sent: Fim 03. Mar 2011 21:29
af vesley
Cheers. Eitt VEL gamalt en virkilega fyndið.
http://www.imdb.com/title/tt0083399/ Var akkúart að byrja aftur að horfa á þessa þætti . Þeir eru virkilega góðir.
Re: Ertu búinn að sjá eitthvað sniðugt nýlega?
Sent: Fös 04. Mar 2011 06:31
af atlif
SNILLLLLDDD!!!!!!!!! BARA GOTT!!!
J1nX skrifaði:beatmaster skrifaði:http://www.imdb.com/title/tt0119215/
welcome to Good Burger, home of the Good Burger, can i take your order please!
eeeeeeeðaaaaalllllll
það er samt betri setningin í orgazmo "I don't want to sound like a queer or something"
http://www.youtube.com/watch?v=2ORCnvGnaAMþetta eru nátturlega þættir einsog sons of anarchy þetta eyðilagði allan svefn fyrir manni því maður var svo spenntur fyrir að að horfa á næsta þátt =)
þeir eru nátturlega svona bara solid góðir
líka gaman að horfa á fraiser þættina með því =)
Re: Ertu búinn að sjá eitthvað sniðugt nýlega?
Sent: Fös 04. Mar 2011 06:45
af Icarus
The Pacific
House
Schindlers List
V for Vendetta
Green Street Hooligans
The Green Hornet
The Social Network
Re: Ertu búinn að sjá eitthvað sniðugt nýlega?
Sent: Fös 04. Mar 2011 07:03
af fallen
Massíft heimildamyndarúnk í gangi hérna.
Inside JobGasLandRestrepoNo End in SightMan on WireInto EternityDear ZacharyJesus CampReligulousDeliver Us from EvilAllt frábærar og áhugaverðar myndir, coming up eru svo Dark Days, Hoop Dreams, Spellbound og The King of Kong.
Inside Job ætti að vera gerð að skylduáhorfi, fökk hvað ég var reiður eftir að hafa horft á hana.
Also, ekki horfa á Dear Zachary með öðru fólki. Þú. munt. gráta.
Re: Ertu búinn að sjá eitthvað sniðugt nýlega?
Sent: Lau 05. Mar 2011 11:31
af Jim
"When You're Strange" Heimildarmyndin um The Doors er mjög góð.
Re: Ertu búinn að sjá eitthvað sniðugt nýlega?
Sent: Lau 05. Mar 2011 11:54
af Gerbill
The Machete ef þú hefur ekki séð (efast reyndar um það).
It's always sunny in Philadelphia, einir bestu grínþættir sem ég hef séð.
Dark Place (ójá,
http://www.youtube.com/watch?v=R1kmZVMqeiI )
Breaking bad.
californication
Re: Ertu búinn að sjá eitthvað sniðugt nýlega?
Sent: Lau 05. Mar 2011 12:02
af ManiO
Þættir sem ég hef verið að fylgjast með:
Archer
Modern Family
Outsourced
Big Bang Theory
Community
Bored to Death
Hung
Shameless (US version) William H. Macy fer á kostum