Síða 1 af 1
Hvað var í gangi á þriðjudaginn var?
Sent: Mið 02. Mar 2011 21:28
af GuðjónR
Þegar mest var, voru 420 tengdir þann Þri Mar 01, 2011 18:43
Vorum við í fréttunum á stöð2 ?
Eða hvað??
Re: Hvað var í gangi á þriðjudaginn var?
Sent: Mið 02. Mar 2011 21:49
af nerd0bot
Hvað er að því að margir skoða síðunna ?
Re: Hvað var í gangi á þriðjudaginn var?
Sent: Mið 02. Mar 2011 22:00
af Jimmy
4:20?
Subliminal messaging?
Re: Hvað var í gangi á þriðjudaginn var?
Sent: Mið 02. Mar 2011 22:00
af gardar
420 time á vaktinni?
Re: Hvað var í gangi á þriðjudaginn var?
Sent: Mið 02. Mar 2011 22:03
af GuðjónR
Já...var bara að spá hvort það hefði verið einhver sérstök ástæða fyrir því að svona margir voru hérna á sama tíma.
Re: Hvað var í gangi á þriðjudaginn var?
Sent: Mið 02. Mar 2011 22:09
af zdndz
GuðjónR skrifaði:Þegar mest var, voru 420 tengdir þann Þri Mar 01, 2011 18:43
Vorum við í fréttunum á stöð2 ?
Eða hvað??
Ekki séns að þetta sé tilviljun á þessum tíma, ekki mögulegur séns, hefur verið eitthver frétt orsom
Re: Hvað var í gangi á þriðjudaginn var?
Sent: Mið 02. Mar 2011 22:10
af Glazier
Það er svoldið stórt stökk frá gamla metinu..
Líka allt annar tími á þessu meti heldur en hinu, hitt var um 23:00 minnir mig 10. des en þetta var um 19:00
Re: Hvað var í gangi á þriðjudaginn var?
Sent: Mið 02. Mar 2011 22:17
af hauksinick
Glazier skrifaði:Það er svoldið stórt stökk frá gamla metinu..
Líka allt annar tími á þessu meti heldur en hinu, hitt var um 23:00 minnir mig 10. des en þetta var um 19:00
Minnir að það hafi verið 13.des
Re: Hvað var í gangi á þriðjudaginn var?
Sent: Mið 02. Mar 2011 23:16
af ljoskar
Það var frétt um uppsagnir hjá læknavaktinni þetta kveld. Menn hafa kanski ættlað að fara inn á síðuna þeirra en ratað inn á vaktina í staðin
Re: Hvað var í gangi á þriðjudaginn var?
Sent: Mið 02. Mar 2011 23:52
af Glazier
ljoskar skrifaði:Það var frétt um uppsagnir hjá læknavaktinni þetta kveld. Menn hafa kanski ættlað að fara inn á síðuna þeirra en ratað inn á vaktina í staðin
Hahah, hversu pirrandi.
Ætla að fara inná lækna vaktina og enda inná stærsta nörda spjalli landsins
Re: Hvað var í gangi á þriðjudaginn var?
Sent: Fim 03. Mar 2011 02:35
af dodzy
Re: Hvað var í gangi á þriðjudaginn var?
Sent: Fim 03. Mar 2011 02:49
af rapport
Re: Hvað var í gangi á þriðjudaginn var?
Sent: Fim 03. Mar 2011 09:41
af flottur
Þriðjudagur var 1 mars, sem þýðir að það var útborgunardagur, kannski það hafi spilað aðeins inn í málið.