Þegar mest var, voru 420 tengdir þann Þri Mar 01, 2011 18:43
Vorum við í fréttunum á stöð2 ?
Eða hvað??
Hvað var í gangi á þriðjudaginn var?
Re: Hvað var í gangi á þriðjudaginn var?
Hvað er að því að margir skoða síðunna ?
Hinir notendurnir mínir: DK404 og AncientGod
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16489
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað var í gangi á þriðjudaginn var?
Já...var bara að spá hvort það hefði verið einhver sérstök ástæða fyrir því að svona margir voru hérna á sama tíma.
Re: Hvað var í gangi á þriðjudaginn var?
GuðjónR skrifaði:Þegar mest var, voru 420 tengdir þann Þri Mar 01, 2011 18:43
Vorum við í fréttunum á stöð2 ?
Eða hvað??
Ekki séns að þetta sé tilviljun á þessum tíma, ekki mögulegur séns, hefur verið eitthver frétt orsom
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað var í gangi á þriðjudaginn var?
Það er svoldið stórt stökk frá gamla metinu..
Líka allt annar tími á þessu meti heldur en hinu, hitt var um 23:00 minnir mig 10. des en þetta var um 19:00
Líka allt annar tími á þessu meti heldur en hinu, hitt var um 23:00 minnir mig 10. des en þetta var um 19:00
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað var í gangi á þriðjudaginn var?
Glazier skrifaði:Það er svoldið stórt stökk frá gamla metinu..
Líka allt annar tími á þessu meti heldur en hinu, hitt var um 23:00 minnir mig 10. des en þetta var um 19:00
Minnir að það hafi verið 13.des
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
- Nörd
- Póstar: 100
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2009 11:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Fásk
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað var í gangi á þriðjudaginn var?
Það var frétt um uppsagnir hjá læknavaktinni þetta kveld. Menn hafa kanski ættlað að fara inn á síðuna þeirra en ratað inn á vaktina í staðin
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað var í gangi á þriðjudaginn var?
ljoskar skrifaði:Það var frétt um uppsagnir hjá læknavaktinni þetta kveld. Menn hafa kanski ættlað að fara inn á síðuna þeirra en ratað inn á vaktina í staðin
Hahah, hversu pirrandi.
Ætla að fara inná lækna vaktina og enda inná stærsta nörda spjalli landsins
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Hvað var í gangi á þriðjudaginn var?
dodzy skrifaði:http://en.wikipedia.org/wiki/420_(cannabis_culture)
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað var í gangi á þriðjudaginn var?
Þriðjudagur var 1 mars, sem þýðir að það var útborgunardagur, kannski það hafi spilað aðeins inn í málið.
Lenovo Legion dektop.