Síða 1 af 1

TechMod video þráður

Sent: Mið 02. Mar 2011 03:26
af BjarniTS
Hendið endilega inn mod video sem ykkur þykir áhugavert.
Þarf alls ekki að vera case mod , þarf bara að vera hvernig tech-mod sem er.

Skal byrja þetta ,

http://www.youtube.com/watch?v=NrDHZigw ... re=related

Re: TechMod video þráður

Sent: Mið 02. Mar 2011 14:43
af Dormaster
sweeeet þráður ;)
en hér OS Xbox Pro Video Worklog
http://www.youtube.com/user/UnknownLobs ... ggHtINGIyc

Re: TechMod video þráður

Sent: Mið 02. Mar 2011 21:29
af kubbur
hér er eitt sem mig hefur langað að gera lengi http://www.youtube.com/watch?v=XPjcXkKx ... iv-1r-1-HM

Re: TechMod video þráður

Sent: Mið 02. Mar 2011 21:48
af andribolla
þetta er allt inn á síðuni hans :

http://www.willudesign.com/ModsTop.html

Re: TechMod video þráður

Sent: Mið 02. Mar 2011 21:57
af nerd0bot
andribolla skrifaði:þetta er allt inn á síðuni hans :

http://www.willudesign.com/ModsTop.html
Er þessi maður styrktur eða ? hvar fær hann ef á þessu hlutum því ef maður skoðar nánar þetta er ekki eithvað drasl íhlutir sem hann er að nota.

Re: TechMod video þráður

Sent: Mið 02. Mar 2011 22:54
af dori
Það kemur nokkuð duglega fram á síðunni hanns að hann fær styrki frá nokkrum aðilum. Það er samt "bara vélbúnaður" og bara í nokkrum af nýrri moddunum ef þú tækir vinnuna sem fer í þetta þá er það ekkert rosalega stór hluti af heildarverðmætinu (hann er kannski ~100-200 tíma með mod og þá er eftirvinnslan af myndböndunum eftir).

Annars ruddalega töff hjá honum :P mig langar svo í svona verkstæði...

Re: TechMod video þráður

Sent: Mið 02. Mar 2011 22:58
af nerd0bot
Sama hér, þetta er svakalegt.