Notendum Vaktinnar að fjölga óeðlilega?
Sent: Þri 01. Mar 2011 00:20
Jæja,
Er ég sá eini sem hef tekið eftir því að það virðist vera alveg fáránlega mikið af nýju fólki á Vaktinni undanfarna 1-2 mánuði?
Þá sérstaklega notendur sem eru að auglýsa hluti til sölu.
Hvað eru þeir að koma? Barnalandi?
*Ath, ekkert illa meint með þessu innleggi..*
Er ég sá eini sem hef tekið eftir því að það virðist vera alveg fáránlega mikið af nýju fólki á Vaktinni undanfarna 1-2 mánuði?
Þá sérstaklega notendur sem eru að auglýsa hluti til sölu.
Hvað eru þeir að koma? Barnalandi?
*Ath, ekkert illa meint með þessu innleggi..*