Síða 1 af 1

Að selja á Ebay

Sent: Lau 26. Feb 2011 12:12
af toybonzi
Sælir vaktarar.

Nú spyr ég mér fróðari menn. Ef þið seljið hlut á Ebay sem að kostar kannski 40-50.000kr eru þið að fylla út útflutningsskýrslu og alles? Hvernig er ferlið?

Re: Að selja á Ebay

Sent: Lau 26. Feb 2011 22:57
af toybonzi
Enginn?

Re: Að selja á Ebay

Sent: Lau 26. Feb 2011 23:11
af MatroX
Viltu vinsamlegast lesa reglurnar!

Reglur skrifaði:14. gr.

Eitt "bump" á 24. klst. fresti er leyfilegt.
Ekki færa þráð ofar með bumpi oftar en einu sinni á sólarhring nema þú sért að svara fyrirspurn.
Verði þessi regla brotin geta umræðustjórar læst eða eytt þræði án aðvörunar.


ég gef þér séns núna en viltu lesa reglurnar plz!

Re: Að selja á Ebay

Sent: Mið 02. Mar 2011 15:46
af toybonzi
Enginn selt á ebay?