Hljóðvandamál með jack tengi.

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Hljóðvandamál með jack tengi.

Pósturaf BjarkiB » Lau 26. Feb 2011 11:09

Sælir/ar vaktarar,

Á Sennheiser Hd 515 heyrnatól, en ég lennti í því að beygla breytistykkið frá 6,35 mm tenginu í 3,5mm tengið (mynd að neðan). Svo ég hljóp í tölvutek og keypti mér nýtt, http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=24981. En það virðast vera eitthverjar truflanir með hljóð þegar ég set það á. Svo ég er að spá hvort þetta gæti verið millistykkið eða stóra jack tengið á heyrnatólinu?
btw. Sé enga beyglun á jack tenginu.
Mynd
Mynd

kv.Bjarki



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðvandamál með jack tengi.

Pósturaf lukkuláki » Lau 26. Feb 2011 11:25

Þessi millitengi eru mjög misjöfn að gæðum það má eiginlega segja að verð og gæði haldist í hendur þetta ódýra er í sumum tilfellum ónýt rusl.
Ég hef lent í að kaupa svona millistykki sem var ekki að virka nema það snéri rétt þá náði stóri jack sambandi ég gafst upp á því og fékk mér eitthvað í heimilistækjum sem var pínu dýrara en það virkar líka 100% Svo getur verið að snúran hafi skaddast eða audio pluggið í tækinu? sérstaklega ef þú gekkst af stað með headphonin á eyranu og tengið í græjunni.
Ef þú kemst í tæki þar sem þú getur tengt stóra jack beint í tækið þá geturðu tékkað snúruna.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðvandamál með jack tengi.

Pósturaf BjarkiB » Lau 26. Feb 2011 11:36

lukkuláki skrifaði:Þessi millitengi eru mjög misjöfn að gæðum það má eiginlega segja að verð og gæði haldist í hendur þetta ódýra er í sumum tilfellum ónýt rusl.
Ég hef lent í að kaupa svona millistykki sem var ekki að virka nema það snéri rétt þá náði stóri jack sambandi ég gafst upp á því og fékk mér eitthvað í heimilistækjum sem var pínu dýrara en það virkar líka 100% Svo getur verið að snúran hafi skaddast eða audio pluggið í tækinu? sérstaklega ef þú gekkst af stað með headphonin á eyranu og tengið í græjunni.
Ef þú kemst í tæki þar sem þú getur tengt stóra jack beint í tækið þá geturðu tékkað snúruna.


Takk fyrir þetta, alltaf gaman að fá almennileg svör.
Annars þá prufaði ég heyrnatólin á heimabíóinu, og þar var ekkert athyglisvert við hljóðið. Þá hlýtur þetta að vera millistykkið bara, eitthverjar hugmyndir hvar ég keypt nýtt og almennilegt á viðráðanlegu verði?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðvandamál með jack tengi.

Pósturaf tdog » Lau 26. Feb 2011 11:46

Prófaðu Pfaff. Reyndu að næla þér í millistykki frá Sennheizer, gullhúðað. Þau hafa aldrei klikkað hjá mér.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðvandamál með jack tengi.

Pósturaf lukkuláki » Lau 26. Feb 2011 11:47

Þakka þér ef þú vilt eðal þá http://www.hljomsyn.com/Annars bara Pfaff, Heimilistæki eða Sjónvarpsmiðstöðin sem er nánast það sama enda sömu eigendur þú getur örugglega fengið að prófa tektu bara headphones með þér


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðvandamál með jack tengi.

Pósturaf dori » Lau 26. Feb 2011 12:50

Það getur reyndar líka verið að þú hafir farið eitthvað illa með mini-jack konuna sem breytistykkið var í. Geturðu prufað einhver önnur heyrnartól/hátalara bara til að vera viss um að það sé í lagi. Eða að nota heyrnartólin og breytistykkið með einhverju öðru tæki en þú hefur alltaf verið að gera.

Getur vel verið að þú sért búinn að því en ég hef lært af reynslunni að maður lítur oft yfir það augljósa.



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðvandamál með jack tengi.

Pósturaf BjarkiB » Fim 03. Mar 2011 14:59

Þakka svörin, fór niður í heimilistæki og fékk að prufa eitt svona stykki sem virkaði. Kostaði um 200 kr minni en þetta sem ég fékk hjá tölvutek.