Tölva sem hagar sér undarlega og vaknar úr sleep sjálf.
Sent: Lau 26. Feb 2011 04:38
Það er ein fartölva hérna á heimilinu sem að hagar sér stundum undarlega.
Hún fer stundum að spila lög í itunes , algerlega upp úr þurru þegar hún lyggur á borði og er í sleep , til dæmis bara rétt í þessu þá heyri ég í henni hérna inni í herbergi þar sem hún er búin að vera sofandi síðan um kvöldmatarleytið , og hún var að spila fyrir mig tuttan lagbút
Hún var með XP þessi vél áður , en hefur verið uppfærð í W7
Það kannski ætti að koma fram að eigandi þessarar tölvu komst í samband við eitthvað tækniundur erlendis sem að hafði af eigandanum facebooksíðu sína (breytti pw) , ásamt því að viðkomandi segðist sjá eiganda vélarinnar í webcam og viðkomandi hótaði öllu illu í gegn um msn samskipti sem að eigandi hafði átt við viðkomandi. Vildi fá ýmsar furðulegar óskir uppfylltar o.s.f. Það sem gert var þá var að kennaratyggjó var sett fyrir webcamið og þessi njósnari hunsaður , dró hann sig í hlé en tölvan vaknaði þó ítrekað úr sleep og gaf frá sér einhver hljóð , stundum jafnvel einhver snar-hljóð sem að samt hljómuðu ekki eins og eðlileg OS hljóð.
a )
Ef að um er að ræða innbrotsþjóf í persónu , á þá stýrikerfisuppfærslan og format-ið ekki að hafa útilokað hann ?
b )
Er einhver einföld leið að því að sjá hvað gæti verið um að vera , hvaðan þessi boð koma o.s.f ?
c ) Þessi tölva keyrir Win 7 , og notar microsoft security essentials.
Hún fer stundum að spila lög í itunes , algerlega upp úr þurru þegar hún lyggur á borði og er í sleep , til dæmis bara rétt í þessu þá heyri ég í henni hérna inni í herbergi þar sem hún er búin að vera sofandi síðan um kvöldmatarleytið , og hún var að spila fyrir mig tuttan lagbút
Hún var með XP þessi vél áður , en hefur verið uppfærð í W7
Það kannski ætti að koma fram að eigandi þessarar tölvu komst í samband við eitthvað tækniundur erlendis sem að hafði af eigandanum facebooksíðu sína (breytti pw) , ásamt því að viðkomandi segðist sjá eiganda vélarinnar í webcam og viðkomandi hótaði öllu illu í gegn um msn samskipti sem að eigandi hafði átt við viðkomandi. Vildi fá ýmsar furðulegar óskir uppfylltar o.s.f. Það sem gert var þá var að kennaratyggjó var sett fyrir webcamið og þessi njósnari hunsaður , dró hann sig í hlé en tölvan vaknaði þó ítrekað úr sleep og gaf frá sér einhver hljóð , stundum jafnvel einhver snar-hljóð sem að samt hljómuðu ekki eins og eðlileg OS hljóð.
a )
Ef að um er að ræða innbrotsþjóf í persónu , á þá stýrikerfisuppfærslan og format-ið ekki að hafa útilokað hann ?
b )
Er einhver einföld leið að því að sjá hvað gæti verið um að vera , hvaðan þessi boð koma o.s.f ?
c ) Þessi tölva keyrir Win 7 , og notar microsoft security essentials.