Síða 1 af 1

Bíópopp

Sent: Mið 23. Feb 2011 11:01
af HR
Sælir

Veit einhver hvort hægt sé að kaupa kryddið sem notað er í bíóum á íslandi einhversstaðar út í búð? Eða hvernig maður mixar það sjálfur?

Re: Bíópopp

Sent: Mið 23. Feb 2011 11:14
af MarsVolta
HR skrifaði:Sælir

Veit einhver hvort hægt sé að kaupa kryddið sem notað er í bíóum á íslandi einhversstaðar út í búð? Eða hvernig maður mixar það sjálfur?



Þú getur fengið poppsalt (það er svona gult á litin) útí bónus minnir mig ;) kostar ekki mikið.

Re: Bíópopp

Sent: Mið 23. Feb 2011 11:21
af hauksinick
MarsVolta skrifaði:
HR skrifaði:Sælir

Veit einhver hvort hægt sé að kaupa kryddið sem notað er í bíóum á íslandi einhversstaðar út í búð? Eða hvernig maður mixar það sjálfur?



Þú getur fengið poppsalt (það er svona gult á litin) útí bónus minnir mig ;) kostar ekki mikið.

Var ekki einhver sem fann svona í MegaStore í Kringlunni?

Re: Bíópopp

Sent: Mið 23. Feb 2011 11:21
af dori
Þráður um þetta hér: viewtopic.php?f=9&t=34842

Re: Bíópopp

Sent: Mið 23. Feb 2011 11:22
af Arnarr
Seinast þegar að ég vissi seldi bónus meira að segja tvær tegundir, prima poppsalt og svo einhvað erlent

Re: Bíópopp

Sent: Mið 23. Feb 2011 12:00
af Frost
Nóatún, Hagkaup, Bónus og MegaStore selja poppsalt.

Re: Bíópopp

Sent: Mið 23. Feb 2011 12:17
af halli7
það er til eitthvað maxi poppsalt i hagkaup

Re: Bíópopp

Sent: Mið 23. Feb 2011 12:35
af sunna22
Fæst líka hjá Hlöllabátum.En ég kann ekkert að nota það.Þetta blandast ekkert saman við poppið eins og saltið.Ég hef ekki lagt í að nota það aftur.Þetta var óæt hjá mér :pjuke :pjuke

Re: Bíópopp

Sent: Mið 23. Feb 2011 12:54
af gullis
sunna22 skrifaði:Fæst líka hjá Hlöllabátum.En ég kann ekkert að nota það.Þetta blandast ekkert saman við poppið eins og saltið.Ég hef ekki lagt í að nota það aftur.Þetta var óæt hjá mér :pjuke :pjuke

Haha sama hér,, við frúin keyptum þetta gula í bónus,, ég sullaði yfir poppið og reyndi að hrista þetta allt saman vel til,,, en það mixaðist ekkert voða vel og sum voru í lagi en önnur alveg skelfilega sölt :woozy Þetta er ekkert sniðugt,, fyrir utan að það er ekkert svona götótt dæmi yfir stauknum,,, heldur verður maður að fara OFUR varlega þegar maður er að hella þessu yfir ef maður á ekki að vera geldur eftir allt saltið sem fer annars á poppið.

Re: Bíópopp

Sent: Mið 23. Feb 2011 12:55
af Frost
gullis skrifaði:
sunna22 skrifaði:Fæst líka hjá Hlöllabátum.En ég kann ekkert að nota það.Þetta blandast ekkert saman við poppið eins og saltið.Ég hef ekki lagt í að nota það aftur.Þetta var óæt hjá mér :pjuke :pjuke

Haha sama hér,, við frúin keyptum þetta gula í bónus,, ég sullaði yfir poppið og reyndi að hrista þetta allt saman vel til,,, en það mixaðist ekkert voða vel og sum voru í lagi en önnur alveg skelfilega sölt :woozy Þetta er ekkert sniðugt,, fyrir utan að það er ekkert svona götótt dæmi yfir stauknum,,, heldur verður maður að fara OFUR varlega þegar maður er að hella þessu yfir ef maður á ekki að vera geldur eftir allt saltið sem fer annars á poppið.



Hef gert þetta tvisvar og er betra en venjulegt salt. Þið verðið bara að fara í kennslu ;)

Re: Bíópopp

Sent: Mið 23. Feb 2011 12:56
af dori
Það verður að hrista upp í poppinu á meðan maður er að salta, gengur ekki að hella því bara yfir þannig að allt lendi á sömu nokkrum poppunum.

Re: Bíópopp

Sent: Mið 23. Feb 2011 13:00
af Dagur
Passa sig líka að setja ekki of mikið. Þetta er svo fínt duft að það þarf ekki mikið.

Svo er sniðugt að nota kókosolíu. Bíóin gera það.

Re: Bíópopp

Sent: Mið 23. Feb 2011 13:10
af gullis
Auðveldara að kaupa sér bara ostapopp frá stjörnupoppi ;)

Re: Bíópopp

Sent: Mið 23. Feb 2011 13:12
af Frost
Dagur skrifaði:Passa sig líka að setja ekki of mikið. Þetta er svo fínt duft að það þarf ekki mikið.

Svo er sniðugt að nota kókosolíu. Bíóin gera það.


Nota þá kókosolíu í sdtaðin fyrir venjulega olíu í pottinn eða bæði?

Re: Bíópopp

Sent: Mið 23. Feb 2011 14:05
af hauksinick
Frost skrifaði:
Dagur skrifaði:Passa sig líka að setja ekki of mikið. Þetta er svo fínt duft að það þarf ekki mikið.

Svo er sniðugt að nota kókosolíu. Bíóin gera það.


Nota þá kókosolíu í sdtaðin fyrir venjulega olíu í pottinn eða bæði?

x2

Re: Bíópopp

Sent: Mið 23. Feb 2011 14:06
af GullMoli
Frost skrifaði:
Dagur skrifaði:Passa sig líka að setja ekki of mikið. Þetta er svo fínt duft að það þarf ekki mikið.

Svo er sniðugt að nota kókosolíu. Bíóin gera það.


Nota þá kókosolíu í sdtaðin fyrir venjulega olíu í pottinn eða bæði?


Kókosolía notuð hérna í staðin fyrir venjulega olíu í pottinum, kemur smá bragð sem gerir poppið bara ennþá betra. Þetta er í litlum krukkum í hálfgerðu föstu formi. En bráðnar auðveldlega í pottinum. Virkilega hollt í þokkabót :megasmile

Re: Bíópopp

Sent: Mið 23. Feb 2011 14:24
af bulldog
Bíósaltið gerir þetta frábært :)

Re: Bíópopp

Sent: Mið 23. Feb 2011 14:59
af Pandemic
Svo er klárlega málið að bræða smjör yfir poppið.

Re: Bíópopp

Sent: Mið 23. Feb 2011 16:05
af dodzy
ég hef alltaf gert þetta þannig ég bræði íslenskt smjör í potti og set svo einfalt lag af poppmaís þegar smjörið er bránað, trickið er að setja passlega mikið af smjöri (ekki svo lítið að það verði ekkert bragð af poppinu og ekki svo mikið að poppið verði svart) síðan bara smá salt

Re: Bíópopp

Sent: Mið 23. Feb 2011 18:11
af Plushy
Frost skrifaði:Nóatún, Hagkaup, Bónus og MegaStore selja poppsalt.


og krónunni

Re: Bíópopp

Sent: Mið 23. Feb 2011 21:14
af Hargo
Er þetta poppsalt ekki best brúkað þegar maður er að poppa í potti? Sem sagt strá því yfir baunirnar. Ég gafst allavega upp á því að reyna að salta þetta eftir á :D

Re: Bíópopp

Sent: Mið 23. Feb 2011 21:18
af Frost
Hargo skrifaði:Er þetta poppsalt ekki best brúkað þegar maður er að poppa í potti? Sem sagt strá því yfir baunirnar. Ég gafst allavega upp á því að reyna að salta þetta eftir á :D


Prófa það á eftir!

Það virkar hinsvegar vel að setja saltið í saltstauk, dreifist þetta vel ;)

Re: Bíópopp

Sent: Mið 23. Feb 2011 23:40
af hauksinick
Frost skrifaði:
Hargo skrifaði:Er þetta poppsalt ekki best brúkað þegar maður er að poppa í potti? Sem sagt strá því yfir baunirnar. Ég gafst allavega upp á því að reyna að salta þetta eftir á :D


Prófa það á eftir!

Það virkar hinsvegar vel að setja saltið í saltstauk, dreifist þetta vel ;)

Er það samt ekki heldur fínt fyrir það?
Fer náttúrulega eftir saltstauk.