Síða 1 af 1

Gestaþraut

Sent: Sun 20. Feb 2011 13:09
af zdndz
Þið hafið 7 óyddaða blýanta, hver einasti blýantur þarf að snerta alla hina. Try!
*Ekki er hægt að gera þetta í paint þar sem það býður ekki uppá þrívídd. En endilega postið mynd ef þið náið þessu, þetta er mun erfiðara en það sýnist vera :lol:

Re: Gestaþraut

Sent: Sun 20. Feb 2011 13:14
af BjarkiB
afhverju óyddaða?

Re: Gestaþraut

Sent: Sun 20. Feb 2011 13:35
af Klemmi
BjarkiB skrifaði:afhverju óyddaða?


Líklega svo þeir séu allir jafn langir.

En þetta suckar, ég er bara með 4x óyddaða blýanta á skrifborðinu :(

Re: Gestaþraut

Sent: Sun 20. Feb 2011 13:51
af zdndz
BjarkiB skrifaði:afhverju óyddaða?

Af því ef þeir eru yddaðir er hægt að láta yddaða endana snerta hvorn annan og þá verður þrautin mun auðveldari, en þið getið svo sem líka notað penna orsom