Síða 1 af 1

DV.is kann að nota copy paste aðferðina...

Sent: Fös 18. Feb 2011 23:44
af Nothing

Re: DV.is kann að nota copy paste aðferðina...

Sent: Fös 18. Feb 2011 23:47
af Benzmann
DV og Visir er eiginlega bara það nákvæmlega sama.

Ef þú vissir ekki hvað DV stæði fyrir þá er það "Dagblaðið Vísir"

Re: DV.is kann að nota copy paste aðferðina...

Sent: Fös 18. Feb 2011 23:51
af kjarribesti
dv er búið að nauðga svo myndinni af hnakkanum á gaurnum á torrent.is..

hún er sett á hvern einasta þráð sem kemur tölvum eitthvað við :)

Re: DV.is kann að nota copy paste aðferðina...

Sent: Fös 18. Feb 2011 23:54
af Nothing
benzmann skrifaði:DV og Visir er eiginlega bara það nákvæmlega sama.

Ef þú vissir ekki hvað DV stæði fyrir þá er það "Dagblaðið Vísir"


Það er ekki sama fyrirtæki.

365 miðlar EHF eiga vísi.http://www.365midlar.is/Fjolmidlar/Midlar-365

DV ehf er í eigu (Stærstu hluthafarnir):
Reynir Traustason, ritstjóri DV 33.04%
Lilja Skaftadóttir Hjartar, listaverkasali, búsett í Frakklandi 31.47%
Gagnsæi ehf 15.74%

Re: DV.is kann að nota copy paste aðferðina...

Sent: Lau 19. Feb 2011 00:04
af kjarribesti

Re: DV.is kann að nota copy paste aðferðina...

Sent: Lau 19. Feb 2011 00:48
af Bioeight
Hver sendir út svona ekkifréttir og af hverju er þetta copy-pasteað á alla miðlana? mbl.is, visir.is og dv.is fá allir mínus í kladdann fyrir þessa vinnu.

Re: DV.is kann að nota copy paste aðferðina...

Sent: Lau 19. Feb 2011 00:51
af GuðjónR
Snilld

Re: DV.is kann að nota copy paste aðferðina...

Sent: Lau 19. Feb 2011 01:01
af braudrist
Visir.is skrifaði:Ekki er vitað hvaða tölvuleikur heillaði drenginn svo mjög en leikir með græna risanum Hulk hafa notið mikilla vinsælda Skjáskot


huh?! Já, kannski var Hulk vinsæll fyrir svona 5 árum síðan.

Re: DV.is kann að nota copy paste aðferðina...

Sent: Lau 19. Feb 2011 10:30
af BjarkiB
Getur verið að sama fréttin hafi bara verið sent á alla miðlina?

Re: DV.is kann að nota copy paste aðferðina...

Sent: Lau 19. Feb 2011 10:55
af GuðjónR
BjarkiB skrifaði:Getur verið að sama fréttin hafi bara verið sent á alla miðlina?


Gæti verið, en þeir birta þetta nánast á sama augnablikinu.

Mér finnst þið vera vakandi á Vaktinni :)