Síða 1 af 1

hvar finn ég bestu case-mod búðina? ^^

Sent: Mið 16. Feb 2011 02:22
af SIKk
Hvar finn ég bestu búðina ef ég ætla að finna mér hluti í smá case-mod ævintýri?

Re: hvar finn ég bestu case-mod búðina? ^^

Sent: Mið 16. Feb 2011 02:30
af Klaufi
Hvað vantar þig?

Íhlutir eða Miðbæjarradíó fyrir rafmagnsvörur.
Gler í "nafnið er stolið úr mér" á Smiðjuveginum í kópavogi.
Plast, fæst á mörgum stöðum, skoðaðu t.d. mod hjálparþráðinn.
Verkfæri, verkfæralagerinn/Byko/Europrís fyrir hræódýr verkfæri (Ekki búast við að þau endist lengur en moddið :lol:)
Kítti, spray og annað, sömu staðir og hér fyrir ofan.
Bílasmiðurinn fyrir gúmmíkannta og annað slíkt.
Sindri fyrir bolta og festingar.
Ferro Zink eða Málmtækni fyrir stál/ál/plast.
Tölvutækni fyrir viftustýringar eða þ.h. ;)

Þetta er mér efst í huga akkúrat núna án þess að vita hvað þig vantar.

Re: hvar finn ég bestu case-mod búðina? ^^

Sent: Mið 16. Feb 2011 09:45
af fannar82
klaufi skrifaði:Gler í "nafnið er stolið úr mér" á Smiðjuveginum í kópavogi.



Íspan?

Re: hvar finn ég bestu case-mod búðina? ^^

Sent: Mið 16. Feb 2011 10:30
af starionturbo
erlendis: frozencpu.com
heima: ?