Bara smá comment ... RCA er ekki ákveðin tegund myndmerkis ...
RCA er ákveðin gerð af tengjum. RCA tengi eru notuð á component kapla (sem eru analog og styðja HD), þau eru svo líka notuð á composite video kapla (sem eru analog SD), og þar að auki eru þau líka notuð til að flytja analog hljóð (rautt/svart).
Þegar einhver segist því vera að tengja með RCA kapli, þá segir það ekki endilega hvaða video/audio standard viðkomandi er að nota.
http://en.wikipedia.org/wiki/RCA_connector