Stærðfræði hjálp
Sent: Fös 11. Feb 2011 00:31
Sælir, ég þarf að finna andhverfuna af f(x) = sqrt(x)/(sqrt(x)-3). Ég setti fallið inn í WolframAlpha (klikka hér) og fékk út andhverfuna en ég næ ekki að reikna hana með venjulegum aðferðum. Ég enda alltaf á því að fá y(x^2 + 6x^2 -1) fyrir neðan strikið og það er ekki (x-1)^2.
Ég geri s.s. x = sqrt(y)/(sqrt(y) - 3) og hef svo allt í annað veldi og margfalda í gegn með því sem er undir striki og fæ x^2*y - (6x^2)*sqrt(y) - y = 9x^2. Og með því að taka y út fyrir sviga fæ ég y(x^2 - 6x^2 -1) = 9x^2. Málið er bara að andhverfan er 9x^2/(x-1)^2 og (x^2 - 6x^2 - 1) er ekki hægt að þátta í (x-1)^2.
Hjálp anyone? Á hverju er ég að klikka?
Ég geri s.s. x = sqrt(y)/(sqrt(y) - 3) og hef svo allt í annað veldi og margfalda í gegn með því sem er undir striki og fæ x^2*y - (6x^2)*sqrt(y) - y = 9x^2. Og með því að taka y út fyrir sviga fæ ég y(x^2 - 6x^2 -1) = 9x^2. Málið er bara að andhverfan er 9x^2/(x-1)^2 og (x^2 - 6x^2 - 1) er ekki hægt að þátta í (x-1)^2.
Hjálp anyone? Á hverju er ég að klikka?