Sælir, ég þarf að finna andhverfuna af f(x) = sqrt(x)/(sqrt(x)-3). Ég setti fallið inn í WolframAlpha (klikka hér) og fékk út andhverfuna en ég næ ekki að reikna hana með venjulegum aðferðum. Ég enda alltaf á því að fá y(x^2 + 6x^2 -1) fyrir neðan strikið og það er ekki (x-1)^2.
Ég geri s.s. x = sqrt(y)/(sqrt(y) - 3) og hef svo allt í annað veldi og margfalda í gegn með því sem er undir striki og fæ x^2*y - (6x^2)*sqrt(y) - y = 9x^2. Og með því að taka y út fyrir sviga fæ ég y(x^2 - 6x^2 -1) = 9x^2. Málið er bara að andhverfan er 9x^2/(x-1)^2 og (x^2 - 6x^2 - 1) er ekki hægt að þátta í (x-1)^2.
Hjálp anyone? Á hverju er ég að klikka?
Stærðfræði hjálp
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Stærðfræði hjálp
Nvm, náði með snilligáfu minni að leysa þetta. Málið var bara að hefja ekki í annað veldi strax.
Margfaldaði bara með (sqrt(y) -3) í gegnum allt -> x*sqrt(y) - 3x = sqrt(y) og tók sqrt(y) út fyrir sviga -> sqrt(y)(x-1) og deildi svo með (x-1) og hóf svo í annað veldi -> (9x^2)/(x-1)^2
Wheeeeee.
Margfaldaði bara með (sqrt(y) -3) í gegnum allt -> x*sqrt(y) - 3x = sqrt(y) og tók sqrt(y) út fyrir sviga -> sqrt(y)(x-1) og deildi svo með (x-1) og hóf svo í annað veldi -> (9x^2)/(x-1)^2
Wheeeeee.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur