Spurning varðandi ábyrgð.
Sent: Fim 10. Feb 2011 14:55
Ég er með spurning til ykkar kæru félagar.
Málið er að ég keypti 32" full hd ( 1920x1080 ) sjónvarp hjá Ormsson í Júní 2009 og svo kemur dauður pixel á það og það er í viðgerð núna. Þeir sögðu mér að það yrði líklega ekki hægt að gera við það og ég fengi nýtt sjónvarp en þeir ætla að kíkja samt á það. Það átti að kosta 199.900 en ég fékk það á afslætti 149.990. Nú eiga þeir ekki til sömu týpu af sjónvarpi, er þeim skylt að bæta mér með sambærilegu sjónvarpi ( og því sem ég keypti fyrir 2 árum á 150 þús ) sem myndi kannski kosta bara 110-120 þús í dag eða sjónvarpi sem kostar 150 þús í dag ?
Endilega komið með komment á þetta.
Málið er að ég keypti 32" full hd ( 1920x1080 ) sjónvarp hjá Ormsson í Júní 2009 og svo kemur dauður pixel á það og það er í viðgerð núna. Þeir sögðu mér að það yrði líklega ekki hægt að gera við það og ég fengi nýtt sjónvarp en þeir ætla að kíkja samt á það. Það átti að kosta 199.900 en ég fékk það á afslætti 149.990. Nú eiga þeir ekki til sömu týpu af sjónvarpi, er þeim skylt að bæta mér með sambærilegu sjónvarpi ( og því sem ég keypti fyrir 2 árum á 150 þús ) sem myndi kannski kosta bara 110-120 þús í dag eða sjónvarpi sem kostar 150 þús í dag ?
Endilega komið með komment á þetta.