Einhver leið að laga dauða takka á G11/G15
Sent: Mið 02. Feb 2011 21:53
Varð fyrir því óláni að hella smá núðlusúpu á lyklaborðið mitt og backspace, delete og fleiri góðir takkar eru hættir að virka. Er búinn að reyna Googla ráð til að virkja takkana en án árangurs.
Einhver sniðugur hér?
Einhver sniðugur hér?