Síða 1 af 1
24" skjár, dauðir pixlar
Sent: Þri 01. Feb 2011 19:30
af Nördaklessa
var að kaupa mér nýjan 24" BenQ skjá og er greinilega með 2 Dauða Pixla, ætti ég að skila honum og fá nýjan sem er kanski með 5 dauða pixla, er búinn að google þetta að mér skilst að maður er heppinn að vera bara með 2 dauða. eða hvað finnst ykkur? er ég kanski bara heppinn að vera með 2?
Re: 24" skjár, dauðir pixlar
Sent: Þri 01. Feb 2011 19:33
af sakaxxx
nei skilaðu honum og fáðu skjá með enga dauða pixla þ.e ef búðin er með þannig ábirgð
Re: 24" skjár, dauðir pixlar
Sent: Þri 01. Feb 2011 19:37
af Nördaklessa
aight, held að það sé málið...best að senda kvikindið aftur suður og skella 17" túbunni aftur á borðið
Re: 24" skjár, dauðir pixlar
Sent: Þri 01. Feb 2011 19:45
af bulldog
hvar keyptirðu skjáinn ?
Re: 24" skjár, dauðir pixlar
Sent: Þri 01. Feb 2011 19:59
af Nördaklessa
tölvutek, það er 100% pixlaábyrgð á honum...
Re: 24" skjár, dauðir pixlar
Sent: Þri 01. Feb 2011 20:01
af Dormaster
Nördaklessa skrifaði:tölvutek, það er 100% pixlaábyrgð á honum...
hvað er sú pixla ábyrgð lengi, veit það einhver ?
sorry með off topic.
Re: 24" skjár, dauðir pixlar
Sent: Þri 01. Feb 2011 20:05
af Glazier
Dormaster skrifaði:Nördaklessa skrifaði:tölvutek, það er 100% pixlaábyrgð á honum...
hvað er sú pixla ábyrgð lengi, veit það einhver ?
sorry með off topic.
2 ár hefði ég haldið..
Re: 24" skjár, dauðir pixlar
Sent: Þri 01. Feb 2011 20:07
af bulldog
http://tolvutek.is/data/index.php?option=com_content&task=view&id=51&Itemid=58Tölvutek er með 100% Pixlaábyrgð á nýjum LCD skjám svo ef gallaður pixell reynist vera í skjá hefur viðskiptavinur 14 daga frá kaupdegi til að gera athugasemd og fá honum skipt út.
Með öðrum orðum you are screwed
Ef þú hefðir keypt skjáinn hjá t.d. Tölvutækni þá hefðiru fengið hann bætann út ábyrgðartímann en ekki bara innan 2 vikna.
Re: 24" skjár, dauðir pixlar
Sent: Þri 01. Feb 2011 20:09
af Nördaklessa
ég fékk hann í dag, hef nægan tíma til að skila aftur