Síða 1 af 2

Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 08:31
af kubbur
hversu oft borðið þið á sólarhring ?
á hvaða tímum sólarhringsins ?

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 08:55
af BjarniTS
Ég borða lítið á daginn nema að drekka kók , samt borða ég meira á næturnar , og þá aðallega pasta , núðlur , brauð eða álíka.

Borða kvöldmat eiginlega aldrei fyrr en 23 og já , lifi á kóki á daginn og sælgæti.

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 08:58
af gissur1
Morgunmatur: 7:30
Hádegismatur: 12:30
Kaffi: 16:00
Kvöldmatur: 19:30

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 09:00
af Frost
Ég borða:

Morgunmatur er um 7:30 leytið
Hádegismatur kl 11:20
Kaffi tíminn kl 15:00 c.a.
Kvöldmatur 18:00-19:00
Kvöldkaffi kl 21:00

Ég reyni svo að bæta stundum inn 6. máltíðinni sem er þá á milli morgunmats og hádegismats.

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 09:43
af rapport
Ég er búinn að vera í smá "átaki" í janúar þannig að það er:

Morgunmatur
Hádegismatur
Kaffitími
Kvöldmatur
Kvöldsnarl

og það er farið eftir DDV og fyrsta skipti ever þa verður farið í ræktina núna í febrúar :shock: 8-[

5kg farin og ég er farinn að komast í fötin mín aftur...

Stefni á 5 kg í viðbót og þá er jafn þungur og ég var fyrir c.a. 10 árum, rétt um tvítugt...

p.s. þessi fimm seinustu át ég á mig nánast bara um jólin :-" ALLT því að kenna að ég asnaðist til að hætta reykja í sumar :mad

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 10:30
af ÓmarSmith
Greinilega aðeins of oft ;)

Giggedy ..

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 10:43
af Benzmann
morgunmatur: When i feel like it

Hádegismatur: When i feel like it

Kvöldmatur: 18:38

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 11:27
af Black
fyrsta máltíð dagsins, er oftast um 2, þegar ég kem úr skólanum það er annaðhvort grillaðbrauð eða núðlur eða bæði,

síðan er það kvöldmatur,

nóttin, drekk aðalega bara vatn, fæ mér stundum kakó e-ð grillað brauð ef ég nenni,

annars borða ég rosalega lítið hef alveg tekið daga þar sem ég borða bara kvöldmat, eða bara miðdegismat =P~

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 11:48
af Klaufi
Um leið og skólinn byrjar fer allt í fokk varðandi þetta..

Þegar ég er að vinna á sumrin/jól/páska þá er það:

06:45 - Morgunmatur (Léttur)
09:30 - Morgunkaffi (Rúnstykki+bakkelsi+skyr)
12:00 - Kjöt/fiskimáltíð í hádegismat.
15:30 - Seinna kaffi (Rúnstykki+bakkelsi+skyr)
18:30 - Kvöldmatur
21-24 - Kvöldsnarl

Svo munchar maður eitthvað fram eftir nóttu..


En eins og ég sagði, þegar skólinn byrjar þá fer allt í fokk, Er yfirleitt í kringum 10kg þyngri á sumrin heldur en á miðri skólaönn..
Er að reyna að þyngjast eins og er.

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 12:17
af viddi
09:00 Morgunmatur
12:00 Hádegismatur
15:00 Kaffi
19:00 Kvöldmatur

Basic. :)

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 13:14
af rapport
benzmann skrifaði:morgunmatur: When i feel like it

Hádegismatur: When i feel like it

Kvöldmatur: 18:38


Ég var svona þar til fyrir tveim vikum...

Kom heim í hádeginu og át heilan pakka af hafrakessi og 2-3 mjólkurglös...

Núna = tvö harðsoðin egg, ristað brauð x2 og 300g af grænmeti í hádegismat...

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 13:21
af AntiTrust
8-9 litlar máltíðir á dag.

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 15:24
af vesley
6-7 sinnum á dag.

Ætla svo að breyta matar"planinu" og fara að borða oftar en minna í einu.

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 16:34
af Dormaster
7-8 morgunmatur
9:30 nesti
11:10 hádegismatur
13-15 kaffi
15-19 ruslfæði (nammi og viðbjóður)
19:00 Kvöldmatur

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 16:42
af HelgzeN
Mæli ekki með að borða á kvöldin nema kannski eftirréttur um helgar :)

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 16:44
af zedro
5 máltíðir á dag (2 próteinshake'ar og ávöxtur ) + proteinshake eftir æfingu.
Byrja á morgunmat þegar ég vakna svo með 3 klst millibili.
Borða svo ekki neitt eftir kl.20:00 nema kannski ávöxt ef ég er svangur.

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 16:49
af SIKk
Þegar mér finnst ég þurfa að borða ;)
sést kannski aðeins á mér :[

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 16:55
af bulldog
sem oftast \:D/

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 17:48
af BjarkiB
Mjög óreglulega um helgar en á virkum dögum:
7:40 Smá morgunmatur
9:20 Brauðsneð og ávöxt
13:00 Hádegismat, oftast upphitað kjöt eða úr mötuneitinu.
16:00 Ristað brauð eða eitthvað álíka
18:00 Kvöldmatur
Og svo fæ ég mér oftast skyr eða súrmjólk um kvöldin.

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 17:59
af g0tlife
07:30: Morgunmatur
07:40: Morgun eftirréttur (ís eða e-h)
08:10: Kaffi (snúðar og svona)
09:00: Mixa mér nokkrar samlokur
09:30: Kók og smá nammi
10:00: Annað kaffi (hita mér súpur)
11:30: Hádeigis upphitun (kex eða kleinur)
12:00: Hádeigismatur (burger)
13:00: Kaffi
13:30: kaffi + vínarbrauð
15:00: Fæ mér nokkrar kökusneiðar
15:30: æli ég
16:00: Hita mér núðlur
17:45: Hendi ég einhverju á grillið
18:10: Bomba einum snakkpoka í mig
18:30: Kvöldmatur
19:00: Eftirréttur (klára ísinn)
20:00: Klára ég gosið og nammið mitt
21:00: Kvöld snarl (Hreinsa kex skápinn)
22:13: Panta mér eina 16 tommu frá pizzunni
22:30: gosdrykkir frammað miðnætti
00:01: Klára pizzuna
00:20: Smá nammi og sofna uppí rúmi

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 18:12
af Páll
Þú gerir semsagt ekkert annað enn að borða?

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 18:26
af SIKk
gotlife skrifaði:07:30: Morgunmatur
07:40: Morgun eftirréttur (ís eða e-h)
08:10: Kaffi (snúðar og svona)
09:00: Mixa mér nokkrar samlokur
09:30: Kók og smá nammi
10:00: Annað kaffi (hita mér súpur)
11:30: Hádeigis upphitun (kex eða kleinur)
12:00: Hádeigismatur (burger)
13:00: Kaffi
13:30: kaffi + vínarbrauð
15:00: Fæ mér nokkrar kökusneiðar
15:30: æli ég
16:00: Hita mér núðlur
17:45: Hendi ég einhverju á grillið
18:10: Bomba einum snakkpoka í mig
18:30: Kvöldmatur
19:00: Eftirréttur (klára ísinn)
20:00: Klára ég gosið og nammið mitt
21:00: Kvöld snarl (Hreinsa kex skápinn)
22:13: Panta mér eina 16 tommu frá pizzunni
22:30: gosdrykkir frammað miðnætti
00:01: Klára pizzuna
00:20: Smá nammi og sofna uppí rúmi

gotnolife væri réttar :'D

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 20:32
af noizer
08:00 Morgunmatur
10:30 Morgunkaffi
13:00 Hádegismatur
15:30 Kaffi
18:00 Eftirkaffi
20:00 Kvöldmatur
23:00 Kvöldkaffi

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 20:35
af KermitTheFrog
Ég borða þegar ég er svangur, getur verið 2x á dag og getur verið 7x.

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 20:43
af AntiTrust
KermitTheFrog skrifaði:Ég borða þegar ég er svangur, getur verið 2x á dag og getur verið 7x.


Trikkið er að vera aldrei svangur, né saddur ;)