Síða 1 af 1
hvað ætti ég að uppfæra næst ?
Sent: Mán 31. Jan 2011 18:36
af bulldog
Það er spurning hvað ég ætti að uppfæra næst ? Ég hef verið að nota 32" fulld hd sjónvarp sem skjá en langar í alvöru skjá ....
Riggið eins og það er í dag
| i7 950 @ 4.2 ghz | Gigabyte X58A-UD3R | Noctua NH-D14 | Muskin 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz Redline | Radeon HD 4650 | Antec P160 | Raptor 74 gb | Antec Truepower 650W | W7 64 bit | 7.5 TB | 32" Sharp Full HD TV |
Hvað ætti ég að fá mér fyrst 120 gb mushkin callisto ssd disk, almennilegt skjákort eða 24" 1920x1080 LED skjá ?
Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?
Sent: Mán 31. Jan 2011 18:39
af Frost
Skjákort, ekki spurning.
Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?
Sent: Mán 31. Jan 2011 18:47
af Hvati
Skjákort og SSD
Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?
Sent: Mán 31. Jan 2011 18:48
af ViktorS
Hvati skrifaði:Skjákort og SSD
rétt!
Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?
Sent: Mán 31. Jan 2011 18:57
af bulldog
hef 50 þús núna um mánaðarmót til að uppfæra það dugar ekki fyrir hvoru tveggja
skjákortið sem mig langar í kostar 80k
Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?
Sent: Mán 31. Jan 2011 18:58
af ViktorS
taka bara gtx560 þá?
Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?
Sent: Mán 31. Jan 2011 18:59
af Frost
Bara spara og spara. Fara svo voða ánægður með bros á vör og kaupa eitt stykki GTX 590!
Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?
Sent: Mán 31. Jan 2011 19:00
af bulldog
Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?
Sent: Mán 31. Jan 2011 19:31
af JohnnyX
Ef þú ert ekki mikið í leikjum þá er SSD klárlega næsta uppfærsla. Ert með fínan skjá þannig að það hlýtur að geta beðið í einhverja stund.
Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?
Sent: Mán 31. Jan 2011 19:59
af bulldog
Hvorn SSD diskinn mynduð þið fara í ?
Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_39_80&products_id=1690eða
Corsair Force CSSD-F120GB2-BRKT 2.5" 120GB SATA II (SSD)
http://buy.is/product.php?id_product=9201054eða
Mushkin Enchanced Callisto Deluxe 120 gb
http://buy.is/product.php?id_product=9202751
Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?
Sent: Mán 31. Jan 2011 20:12
af HelgzeN
Held þér vanti samt Aflgjafa líka :S
Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?
Sent: Mán 31. Jan 2011 20:13
af bulldog
varla bara fyrir ssd diskinn ...... þarf samt að uppfæra aflgjafann þegar ég fæ mér nýtt skjákort geri mér fulla grein fyrir því.
Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?
Sent: Mán 31. Jan 2011 20:17
af BjarkiB
Ég myndi taka Crucial diskinn, fær mjög góða dóma.
Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?
Sent: Mán 31. Jan 2011 20:23
af bulldog
já mér líst best á hann. hann fer líka í sata 3 tengið
Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?
Sent: Mán 31. Jan 2011 20:37
af tölvukallin
fá þer núna aflgjafa og ssd disk svo fá þer nýtt skjákort í næsta mánuð
Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?
Sent: Mán 31. Jan 2011 23:45
af bulldog
Ég er búinn að ákveða mig og pantaði
Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_39_80&products_id=1690