Síða 1 af 1

Kaupa PS3 amazon.co.uk tollur og önnur gjöld

Sent: Mán 31. Jan 2011 18:36
af Arkidas
Nú ætla ég að kaupa mér PS3 af amaozn.co.uk. Verðið er 36.573 kr með sendingargjaldi. Hvers má ég vænta að þurfa að borga í gjöld? Ég man að þegar ég keypti mér Wii var hún flokkuð sem "Video Game" og gjöldin voru ekki svo há. Verður þetta ekki allavaga eitthvað ódýrara en af Buy.is?

Re: Kaupa PS3 amazon.co.uk tollur og önnur gjöld

Sent: Mán 31. Jan 2011 18:47
af dedd10
Ef PS3 er flokkuð undir tölvur og tölvubúnað þá er það bara 25,5% VSK sem bætist við verðið þannig þetta ætti að vera eitthvað í kringum 46.000kr,-

Er ekki alveg viss en finnst líklegt að hún sé bara flokkuð sem tölva eða tölvubúnaður, þori samt ekki að fara með það :)