Síða 1 af 1

Google Chrome vafri

Sent: Sun 30. Jan 2011 17:31
af Oak
Guten Abend

Ég hef nánast alltaf notast við FireFox en hann er bara eitthvað svo eftirá núna þannig að ég er farinn að nota Google Chrome sem sjálfgefinn vafra. Góður vafri á alla vegu nema það að mér finnst þægilegt að hafa nánast allt sem ég skoða opið...þannig að eftir stutta stund er ég kominn með hauginn allan af flipum. Ég fann viðbót í FireFox sem gerði mér það kleypt að hafa fleiri en eina línu uppi. Er það möguleiki í Google Chrome ? Er búinn að verað reyna að fara í gegnum extensions en finn ekkert sem hentar mér í þetta.

Líka annað sem mér finnst skrítið ég kemst ekki inná http://www.kokomjolk.is, fæ bara bakgrunninn en síðan hleður sig ekki. Einhver sem veit hvað gæti verið að þar ? Setti upp shockwave player en það virtist ekki gera nokkuð.

Ég fann ekkert sniðugt hérna á spjallinu þannig að ég geri bara nýjan þráð...ekki gott að vekja tveggja ára gamla þræði... :)

Einhver fróður um þetta sem getur aðstoðað mig ?

Takk

Kv. Oak

Re: Google Chrome vafri

Sent: Sun 30. Jan 2011 17:35
af ManiO
https://chrome.google.com/extensions/de ... goaf?hl=en


En annars bara að fara í gegnum chrome.google.com/extensions

Edit: kannski þetta: https://chrome.google.com/extensions/de ... gbdp?hl=en

Re: Google Chrome vafri

Sent: Sun 30. Jan 2011 17:57
af intenz

Re: Google Chrome vafri

Sent: Sun 30. Jan 2011 18:10
af Oak
væri til í eitthvað sambærilegt þessu https://addons.mozilla.org/en-US/firefo ... utilities/

Re: Google Chrome vafri

Sent: Sun 30. Jan 2011 18:20
af dori
Oak skrifaði:væri til í eitthvað sambærilegt þessu https://addons.mozilla.org/en-US/firefo ... utilities/

Ég held að það sé bara ekkert hægt að gera meira en letra sem intenz bendir á. Chrome leyfir nefnilega "extensions" ekki að gera nema mjög takmarkaða hluti með tabs og fleira sem tengist vafranum sjálfum. Þær eru meira hugsaðar til að vinna með vefsíðurnar sem þú ert á.

Re: Google Chrome vafri

Sent: Sun 30. Jan 2011 18:31
af coldcut
nota bara "TooManyTabs for Chrome"

þá geturðu geymt tabs og náð í þá aftur, þótt þú sért búinn að loka Chrome meira að segja.

Re: Google Chrome vafri

Sent: Sun 30. Jan 2011 18:43
af codec
Það að þessi kókómjólkur síða virki ekki segir miklu meira um hana heldur en Chrome nokkurn tíma.
BTW ég fæ líka bara þennan fína bakgrunn í firefox, enda með adblock. Tékkaðu á því.

Re: Google Chrome vafri

Sent: Sun 30. Jan 2011 18:58
af Oak
codec skrifaði:Það að þessi kókómjólkur síða virki ekki segir miklu meira um hana heldur en Chrome nokkurn tíma.
BTW ég fæ líka bara þennan fína bakgrunn í firefox, enda með adblock. Tékkaðu á því.

adblock var að trufla þetta :) Takk

virkaði um daginn hjá mér í firefox þannig að mér datt ekki í hug að það væri eitthvað eins og adblock að trufla þetta :)

Re: Google Chrome vafri

Sent: Sun 30. Jan 2011 20:05
af Matti21
Náðu í Firefox 4 betuna. Margfallt hraðvirkari og algjörlega solid. Ég hef allavega ekki lennt í neinum vandræðum og flest extensions virka. Það er líka mjög þæginlegt að skipuleggja tabs með firefox panorama.
http://www.mozilla.com/en-US/firefox/beta/
Slöktu bara á user studies, það pirrar mann bara. Ég hef aldrei geta vanist chrome. Hef alltaf notað firefox og það er bara eitthvað við Chrome sem böggar mig.

Re: Google Chrome vafri

Sent: Sun 30. Jan 2011 20:51
af intenz
Er hver gluggi/tab sér process í FireFox 4?

Re: Google Chrome vafri

Sent: Sun 30. Jan 2011 20:59
af Fylustrumpur
intenz skrifaði:Er hver gluggi/tab sér process í FireFox 4?



Neib.

Re: Google Chrome vafri

Sent: Sun 30. Jan 2011 21:25
af coldcut
Fylustrumpur skrifaði:
intenz skrifaði:Er hver gluggi/tab sér process í FireFox 4?



Neib.


þvílíkt fail! Eru google með einhvern leynikóða sem Mozilla-menn geta ekki ráðið í?

þeir eru kannski með hann í BRAINFUCK eða whitespace til að reyna að fela hann... :-k

Re: Google Chrome vafri

Sent: Sun 30. Jan 2011 21:54
af intenz
Hvers konar fávitaskapur er þetta í Mozilla mönnum að gera þetta ekki! :uhh1

Re: Google Chrome vafri

Sent: Sun 30. Jan 2011 22:00
af dori
https://wiki.mozilla.org/Content_Processes

Þeir eru allavega að vinna í þessu, ég nenni ekki að skoða hvort þetta sé komið eða hvenær þetta á að koma. Þetta er allavega í vinnslu. Ástæðan fyrir því að þetta er ekki komið inn (ef svo er) þá er það útaf því að mozilla kóðinn er stór og að breyta svona stórum parti af honum krefst mikillar nákvæmni.

Re: Google Chrome vafri

Sent: Sun 30. Jan 2011 22:54
af Oak
er með Firefox betuna líka en hún var alltaf að crash-a þannig að ég gafst uppá henni í smá stund...prufaði að henda því út og setja upp aftur...en er ekki búinn að vera að nota hann til að sjá hvort að þetta hafi lagast...

Re: Google Chrome vafri

Sent: Sun 30. Jan 2011 23:09
af bAZik
Google Sync í Chrome (L)
[-o<

Re: Google Chrome vafri

Sent: Sun 30. Jan 2011 23:14
af GrimurD
bAZik skrifaði:Google Sync í Chrome (L)
[-o<

Xmarks addonið > google sync by far, þar sem það syncar á milli allra stærstu browseranna en ekki bara chrome þannig að ef þú villt skipta um browser allt í einu þá er það ekkert mál.

Re: Google Chrome vafri

Sent: Sun 30. Jan 2011 23:20
af intenz
bAZik skrifaði:Google Sync í Chrome (L)
[-o<

Word up!

Re: Google Chrome vafri

Sent: Mán 31. Jan 2011 00:06
af Fylustrumpur
coldcut skrifaði:
Fylustrumpur skrifaði:
intenz skrifaði:Er hver gluggi/tab sér process í FireFox 4?



Neib.


þvílíkt fail! Eru google með einhvern leynikóða sem Mozilla-menn geta ekki ráðið í?

þeir eru kannski með hann í BRAINFUCK eða whitespace til að reyna að fela hann... :-k


Ehh, haa?

Ég hef greinilega miskillt spurninguna hjá honum :lol:

Re: Google Chrome vafri

Sent: Lau 05. Mar 2011 01:04
af halli7
sorry fyrir að setja þetta í gamlann þráð, en er með eina spurningu útí google chrome.

alltaf þegar ég loada eitthverjum síðum þá kemur alltaf eitthvað waiting for cache og er bara svoleiðis í óratíma, hefur eiithver lausn við þessu?

Re: Google Chrome vafri

Sent: Lau 05. Mar 2011 01:10
af Frost
Chrome er sá besti :D

Re: Google Chrome vafri

Sent: Lau 05. Mar 2011 01:13
af halli7
halli7 skrifaði:sorry fyrir að setja þetta í gamlann þráð, en er með eina spurningu útí google chrome.

alltaf þegar ég loada eitthverjum síðum þá kemur alltaf eitthvað waiting for cache og er bara svoleiðis í óratíma, hefur eiithver lausn við þessu?

Frost skrifaði:Chrome er sá besti :D

já hef ekkert á móti chrome en núna er hann bara með bölvað vesen og loadar engum síðum : :cry: