Frammistaða Íslenska Handboltalandsliðsins
Sent: Fös 28. Jan 2011 21:37
Langaði bara að opna þráð um gengi Íslenska Handboltalandsliðsins þar sem þeir voru að klára sinn síðasta leik.
Hvað finnst ykkur um frammistöðu liðsins á mótinu ?
Eitthvað sem ykkur finnst að hefði betur mátt fara ?
Persónulega finnst mér þeir alveg hafa staðið sig ágætlega en ekki sáttur hvernig það hefur gengið með þetta hjá þeim í milliriðlinum.
Klúðruðu þessum milliriðli alveg gjörsamlega, að tapa öllum leikjunum finnst mér skammarlegt
Heirði viðtal við Guðmund eftir leikslok sem sagði að menn hafi ekki verið í topp formi fyrir mótið.
Margt svosem sem spilar inn í þetta sem ég tek ekki fram hérna.
En við náðum þó 6. sæti og tækifæri á að komast á Ólimpíuleikana sem er sárabót.
Þá er bara að koma öllum í TOPP form fyrir Ólimpíuleikana og klúðra þessu ekki eina ferðina enn
Hvað finnst ykkur um frammistöðu liðsins á mótinu ?
Eitthvað sem ykkur finnst að hefði betur mátt fara ?
Persónulega finnst mér þeir alveg hafa staðið sig ágætlega en ekki sáttur hvernig það hefur gengið með þetta hjá þeim í milliriðlinum.
Klúðruðu þessum milliriðli alveg gjörsamlega, að tapa öllum leikjunum finnst mér skammarlegt
Heirði viðtal við Guðmund eftir leikslok sem sagði að menn hafi ekki verið í topp formi fyrir mótið.
Margt svosem sem spilar inn í þetta sem ég tek ekki fram hérna.
En við náðum þó 6. sæti og tækifæri á að komast á Ólimpíuleikana sem er sárabót.
Þá er bara að koma öllum í TOPP form fyrir Ólimpíuleikana og klúðra þessu ekki eina ferðina enn