Síða 1 af 1
hvar er ódýrasti bjórinn ?
Sent: Mán 24. Jan 2011 19:46
af Benzmann
sælir vaktarar, er að pæla að skella mér eitthvað til útlanda í sumar í drykkjuferð, svo ég spyr, hvar er ódýrasti bjórinn í evrópu ?
Re: hvar er ódýrasti bjórinn ?
Sent: Mán 24. Jan 2011 19:56
af Nördaklessa
benzmann skrifaði:sælir vaktarar, er að pæla að skella mér eitthvað til útlanda í sumar í drykkjuferð, svo ég spyr, hvar er ódýrasti bjórinn í evrópu ?
Win
Re: hvar er ódýrasti bjórinn ?
Sent: Mán 24. Jan 2011 20:09
af Benzmann
Nördaklessa skrifaði:benzmann skrifaði:sælir vaktarar, er að pæla að skella mér eitthvað til útlanda í sumar í drykkjuferð, svo ég spyr, hvar er ódýrasti bjórinn í evrópu ?
Win
?
Re: hvar er ódýrasti bjórinn ?
Sent: Mán 24. Jan 2011 20:11
af Gúrú
Austur-Evrópu gervallri, Spáni og Portúgal.
Slæmt bara aðSpánn, Portúgal og Grikkland eru með læsta Evru og því er ekki allt dirt cheap þar.
Re: hvar er ódýrasti bjórinn ?
Sent: Mán 24. Jan 2011 20:14
af Glazier
Finnland ?
Re: hvar er ódýrasti bjórinn ?
Sent: Mán 24. Jan 2011 20:15
af Frost
Glazier skrifaði:Finnland ?
Oh langar svo að fara þangað og bara go nuts!
Re: hvar er ódýrasti bjórinn ?
Sent: Mán 24. Jan 2011 20:16
af KermitTheFrog
Hverjum er ekki sama um verð svo lengi sem bjórinn er góður? Ákveddu áfangastað frekar út frá því hvað er hægt að gera þar, ekki hvað áfengið er ódýrt. Við félagarnir erum að gæla við að fara á Graspop í sumar, það væri kickass!
Æ, bara mín tvö sent.
Re: hvar er ódýrasti bjórinn ?
Sent: Mán 24. Jan 2011 20:19
af Benzmann
Frost skrifaði:Glazier skrifaði:Finnland ?
Oh langar svo að fara þangað og bara go nuts!
http://www.youtube.com/watch?v=gdRCXrr-XHonuff said.
Re: hvar er ódýrasti bjórinn ?
Sent: Mán 24. Jan 2011 20:23
af Benzmann
KermitTheFrog skrifaði:Hverjum er ekki sama um verð svo lengi sem bjórinn er góður? Ákveddu áfangastað frekar út frá því hvað er hægt að gera þar, ekki hvað áfengið er ódýrt. Við félagarnir erum að gæla við að fara á Graspop í sumar, það væri kickass!
Æ, bara mín tvö sent.
flottar gellur og bjór nægir mér.
Re: hvar er ódýrasti bjórinn ?
Sent: Mán 24. Jan 2011 20:27
af Frost
Þessi er snillingur og finnst bara lakkrís "góður"
Re: hvar er ódýrasti bjórinn ?
Sent: Mán 24. Jan 2011 21:01
af FriðrikH
ég mundi giska á Úkraínu, Hvíta-rússland eða álíka, þó borgar það sig ekki nema þú ætlir að drekka þeim mun meira, örugglega frekar dýrt að komast þangað.
Re: hvar er ódýrasti bjórinn ?
Sent: Mán 24. Jan 2011 21:04
af bulldog
spurning með Spán.
Re: hvar er ódýrasti bjórinn ?
Sent: Mán 24. Jan 2011 21:17
af andrespaba
bulldog skrifaði:spurning með Spán.
Spánn fær mitt atkvæði, bjór allstaðar ss. BK og McDonalds á 1 evru stór bjór og sá bjór er mjög svalandi og góður. Svo í Mercadona(supermarket) er hægt að kaupa kass af bjór á undir 8 evrur.
Mæli með San Miguel, hann rennur eins og vatn ofan í mann.
Edit: En þú þarft að drekka meira af bjór til þess að finna á þér í hitanum úti, allavega hef ég komist að því seinustu 2 sumur.
Re: hvar er ódýrasti bjórinn ?
Sent: Mán 24. Jan 2011 21:24
af rapport
Ætli það sé ekki skemmtilegast að fara á einhvern illlla stað eins og USA?
Þá kann maður tungumálið og veðrið er gott...
Re: hvar er ódýrasti bjórinn ?
Sent: Mán 24. Jan 2011 21:25
af vesley
rapport skrifaði:Ætli það sé ekki skemmtilegast að fara á einhvern illlla stað eins og USA?
Þá kann maður tungumálið og veðrið er gott...
Það er samt hluti af því sem er svo heillandi og skemmtilegt fyrir marga að fara þangað sem svo margt er ólíkt. Eins og tungumál/veður/menning/matur/náttúra.
Re: hvar er ódýrasti bjórinn ?
Sent: Mán 24. Jan 2011 21:34
af GuðjónR
Gúrú skrifaði:Austur-Evrópu gervallri, Spáni og Portúgal.
Slæmt bara aðSpánn, Portúgal og Grikkland eru með læsta Evru og því er ekki allt dirt cheap þar.
Hvað er læst Evra ?
Re: hvar er ódýrasti bjórinn ?
Sent: Mán 24. Jan 2011 21:36
af Gúrú
GuðjónR skrifaði:Hvað er læst Evra ?
Þeir geta ekki gengisfellt eigin gjaldmiðil eins og við gerðum til að selja útflutning eða styðja við ferðamannaiðnaðinn, það er það eina sem að ég á við.
(Læstir í Evrunni er skárri leið til að segja þetta)
Re: hvar er ódýrasti bjórinn ?
Sent: Mán 24. Jan 2011 21:52
af snaeji
http://www.pintprice.com/index.phpÓdýrast í Tadjikistan... viltu ekki bara skella þér þangað
Re: hvar er ódýrasti bjórinn ?
Sent: Mán 24. Jan 2011 21:58
af beggi90
Ég er í Rúmeníu og mér sýndist ég sjá 2,5 lítra flösku á ca. 150kr (eitthvað sull væntanlega...)
Carlsberg í gleri kostar 85
Þetta er auðvitað supermarket verð.
Re: hvar er ódýrasti bjórinn ?
Sent: Mán 24. Jan 2011 22:36
af Benzmann
snaeji skrifaði:http://www.pintprice.com/index.php
Ódýrast í Tadjikstain... viltu ekki bara skella þér þangað
held að það sé bara málið
Re: hvar er ódýrasti bjórinn ?
Sent: Mán 24. Jan 2011 22:43
af Dormaster