Síða 1 af 1

Bestu núðlurnar [skoðunnarkönnun]

Sent: Mán 24. Jan 2011 15:04
af Dormaster
hvað eru bestu núðlurnar ?
þar sem ég sá þessa umræðu hérna svo að ég ákvað að henda upp einni könnun og finna út bestu núðlurnar :)

Yum Yum 20
mr.lee 1
blue dragon 4
thai coice 1
rookee/roka 1

Re: Bestu núðlurnar [skoðunnarkönnun]

Sent: Mán 24. Jan 2011 15:14
af Plushy
Hafðu næst með "Annað/Hlutlaus" ef fólk fílar eitthvað annað en þessar tegundir sem þú taldir upp

Re: Bestu núðlurnar [skoðunnarkönnun]

Sent: Mán 24. Jan 2011 15:18
af Frost
Blue Dragon fær mitt atkvæði! :megasmile

Re: Bestu núðlurnar [skoðunnarkönnun]

Sent: Mán 24. Jan 2011 15:32
af Gunnar
svo er rookie selt í stórum skömtum hérna á landi líka. þetta er hræðilega könnun...

Re: Bestu núðlurnar [skoðunnarkönnun]

Sent: Mán 24. Jan 2011 15:34
af Plushy
Gunnar skrifaði:svo er rookie selt í stórum skömtum hérna á landi líka. þetta er hræðilega könnun...


Roka?

Mynd

Re: Bestu núðlurnar [skoðunnarkönnun]

Sent: Mán 24. Jan 2011 15:36
af zedro
Plushy skrifaði:
Gunnar skrifaði:svo er rookie selt í stórum skömtum hérna á landi líka. þetta er hræðilega könnun...


Roka?

Mynd

Rookie eru hrikalegar núðlur :pjuke

Re: Bestu núðlurnar [skoðunnarkönnun]

Sent: Mán 24. Jan 2011 15:40
af Plushy
Zedro skrifaði:
Plushy skrifaði:
Gunnar skrifaði:svo er rookie selt í stórum skömtum hérna á landi líka. þetta er hræðilega könnun...


Roka?

Mynd

Rookie eru hrikalegar núðlur :pjuke


Food for the masses :)

Skal segja þér að þetta rýkur alveg ótrúlega út (Aðallega Chicken)

Re: Bestu núðlurnar [skoðunnarkönnun]

Sent: Mán 24. Jan 2011 15:45
af gardar
Hugsa að hann sé að meina Rookee frekar en Roka

Mynd


Rookee gulu eru alveg virkilega fínar, en koma því miður ekki með chili... en það er einfalt að bjarga því :)

Re: Bestu núðlurnar [skoðunnarkönnun]

Sent: Mán 24. Jan 2011 15:50
af Gunnar
gardar skrifaði:Hugsa að hann sé að meina Rookee frekar en Roka

http://esmeraldaedenberg.blogg.se/image ... 922625.jpg


Rookee gulu eru alveg virkilega fínar, en koma því miður ekki með chili... en það er einfalt að bjarga því :)

ja var að meina rookee, hélt að það væri stafað hinseginn. nennti ekki framm að kíkja hvernig það væri skrifað :)