Síða 1 af 1

Djöfls. gredda í Halle Berry

Sent: Mán 24. Jan 2011 14:17
af GuðjónR
Eitthvað held ég að fyrirsögnin hafi skolast til:
Halle Berry reið barnsföður sínum
Auðvitað gerði hún það, annars væri hann ekki barnsfaðir hennar hahahahaha.

Fyrirsögnin á líklega að vera; Halle Berry er reið barnsföður sínum.
Bara gaman að svona klúðri.
=D>

Re: Djöfls. gredda í Halle Berry

Sent: Mán 24. Jan 2011 14:21
af Gummzzi
=D> ahahahaha :lol:

Re: Djöfls. gredda í Halle Berry

Sent: Mán 24. Jan 2011 14:22
af ManiO
Ef ég man rétt þá er þetta málfræðilega (eða er það setningafræðilega?) rétt hvort sem að þau höfðu samfarir eða að hún sé reið út í hann. Sá sem skrifaði þetta vildi greinilega hafa bara mjög óljósa fyrirsögn til að tæla fólk til að klikka á hlekkinn.

Re: Djöfls. gredda í Halle Berry

Sent: Mán 24. Jan 2011 14:23
af johnnyb
hahahahaha ég sá þetta einmitt inná http://www.flickmylife.com/archives/9081

skemmtileg samt þessir orðaleikir með tvöfaldar meiningar :megasmile

Re: Djöfls. gredda í Halle Berry

Sent: Mán 24. Jan 2011 14:27
af GuðjónR
ManiO skrifaði:Ef ég man rétt þá er þetta málfræðilega (eða er það setningafræðilega?) rétt hvort sem að þau höfðu samfarir eða að hún sé reið út í hann. Sá sem skrifaði þetta vildi greinilega hafa bara mjög óljósa fyrirsögn til að tæla fólk til að klikka á hlekkinn.


Í alvöru? rétt hvort sem er? ég hefði haldið að þetta litla "er" breytti merkingu setningarinnar, tek það fram að ég er enginn íslenskusérfræðingursíðurensvo :)
En allaveganna þá vekur fyrirsögnin athygli, og það er jú tilgangurinn :)

Re: Djöfls. gredda í Halle Berry

Sent: Mán 24. Jan 2011 14:30
af intenz
Vísir - allt gert til að fá lestur

Re: Djöfls. gredda í Halle Berry

Sent: Mán 24. Jan 2011 14:31
af ManiO
GuðjónR skrifaði:
ManiO skrifaði:Ef ég man rétt þá er þetta málfræðilega (eða er það setningafræðilega?) rétt hvort sem að þau höfðu samfarir eða að hún sé reið út í hann. Sá sem skrifaði þetta vildi greinilega hafa bara mjög óljósa fyrirsögn til að tæla fólk til að klikka á hlekkinn.


Í alvöru? rétt hvort sem er? ég hefði haldið að þetta litla "er" breytti merkingu setningarinnar, tek það fram að ég er enginn íslenskusérfræðingursíðurensvo :)
En allaveganna þá vekur fyrirsögnin athygli, og það er jú tilgangurinn :)




Nokkuð viss um að setning eins og "Jón reiður Guðmundi" sé rétt, en í kvenkyni væri það "Jónína reið Guðmundi."

Tilvísun í Krossinn algerlega óviljandi, seriously :?

Re: Djöfls. gredda í Halle Berry

Sent: Mán 24. Jan 2011 14:32
af GuðjónR
intenz skrifaði:Vísir - allt gert til að fá lestur

Ellý Ármanns er greinilega að læra af Óla Tynes :-"

Re: Djöfls. gredda í Halle Berry

Sent: Mán 24. Jan 2011 14:33
af Manager1
Málfræðilega séð er setningin rétt, þ.e. þetta merkir að hún sé reið útí barnsföður sinn. En þetta þýðir auðvitað líka að hún hafi riðið barnsföður sínum og voila, sniðug fyrirsögn á visir.is sem vekur umtal og athygli = takmarkinu náð hjá visir.is.

Þetta verður örugglega mest lesna fréttin á visir.is innan skamms, þó fréttin sem slík sé ekkert athyglisverð.

Re: Djöfls. gredda í Halle Berry

Sent: Mán 24. Jan 2011 14:54
af GuðjónR
Manager1 skrifaði:Málfræðilega séð er setningin rétt, þ.e. þetta merkir að hún sé reið útí barnsföður sinn. En þetta þýðir auðvitað líka að hún hafi riðið barnsföður sínum og voila, sniðug fyrirsögn á visir.is sem vekur umtal og athygli = takmarkinu náð hjá visir.is.

Þetta verður örugglega mest lesna fréttin á visir.is innan skamms, þó fréttin sem slík sé ekkert athyglisverð.


hehehe....já, ég nennti ekki að lesa alla greinina, en fyrirsögnin trekkir :)

Re: Djöfls. gredda í Halle Berry

Sent: Mán 24. Jan 2011 14:55
af Daz
Sama frétt með sömu fyrirsögn er í Fréttablaðinu í dag svo menn hafa nú haft tíma til að lesa hana yfir.

Re: Djöfls. gredda í Halle Berry

Sent: Mán 24. Jan 2011 16:02
af Jim
Fréttaveitur verða lélegri með hverju ári sem að líður.

Re: Djöfls. gredda í Halle Berry

Sent: Mán 24. Jan 2011 16:56
af bulldog
GuðjónR skrifaði:Eitthvað held ég að fyrirsögnin hafi skolast til:
Halle Berry reið barnsföður sínum
Auðvitað gerði hún það, annars væri hann ekki barnsfaðir hennar hahahahaha.

Fyrirsögnin á líklega að vera; Halle Berry er reið barnsföður sínum.
Bara gaman að svona klúðri.
=D>


Halle Berry REIÐ barnsföður sínum ( as in intercourse )
Halle Berry er REIÐ barnsföður sínum ( fyrir að vilja ekki gera dodo )
Halle Berry REIÐ útum allt á hestinum sínum

Re: Djöfls. gredda í Halle Berry

Sent: Mán 24. Jan 2011 17:09
af Jim
bulldog skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Eitthvað held ég að fyrirsögnin hafi skolast til:
Halle Berry reið barnsföður sínum
Auðvitað gerði hún það, annars væri hann ekki barnsfaðir hennar hahahahaha.

Fyrirsögnin á líklega að vera; Halle Berry er reið barnsföður sínum.
Bara gaman að svona klúðri.
=D>


Halle Berry REIÐ barnsföður sínum ( as in intercourse )
Halle Berry er REIÐ barnsföður sínum ( fyrir að vilja ekki gera dodo )
Halle Berry REIÐ útum allt á hestinum sínum


Notkun orðsins er sú sama í 1. og 3. línu.

Re: Djöfls. gredda í Halle Berry

Sent: Mán 24. Jan 2011 17:16
af bulldog
er það sama að ríða barnsföður og hesti semsagt :megasmile

Re: Djöfls. gredda í Halle Berry

Sent: Mán 24. Jan 2011 18:32
af Matti21
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fréttablaðið skrifar svona skemmtilega.
Man eftir þessu;
http://timarit.is/view_page_init.jsp?is ... g%20rei%F0

Re: Djöfls. gredda í Halle Berry

Sent: Mán 24. Jan 2011 18:54
af biturk
bulldog skrifaði:er það sama að ríða barnsföður og hesti semsagt :megasmile


ef að barnsföðurinn er hestur þá er þetta það sama \:D/

Re: Djöfls. gredda í Halle Berry

Sent: Mán 24. Jan 2011 21:14
af bulldog
kannski er hann GRAÐHESTUR \:D/

Re: Djöfls. gredda í Halle Berry

Sent: Fös 28. Jan 2011 18:27
af BjarkiB

Re: Djöfls. gredda í Halle Berry

Sent: Fös 28. Jan 2011 19:39
af bulldog
http://is.wiktionary.org/wiki/gra%C3%B0hestur

Graðhestur er karlkyns nafnorð .... Er Halle Berry þá karlkyns ?

Re: Djöfls. gredda í Halle Berry

Sent: Fös 28. Jan 2011 20:13
af ManiO
bulldog skrifaði:http://is.wiktionary.org/wiki/gra%C3%B0hestur

Graðhestur er karlkyns nafnorð .... Er Halle Berry þá karlkyns ?


Forsetisráðherra er líka karlkynsorð, en Jóhanna er ekki karlmaður ;)

Re: Djöfls. gredda í Halle Berry

Sent: Fös 28. Jan 2011 20:18
af bulldog
ManiO skrifaði:
bulldog skrifaði:http://is.wiktionary.org/wiki/gra%C3%B0hestur

Graðhestur er karlkyns nafnorð .... Er Halle Berry þá karlkyns ?


Forsetisráðherra er líka karlkynsorð, en Jóhanna er ekki karlmaður ;)


þú meinar væntanlega Forsætisráðherra er það ekki ? O:)

Re: Djöfls. gredda í Halle Berry

Sent: Fös 28. Jan 2011 20:32
af ManiO
bulldog skrifaði:
ManiO skrifaði:
bulldog skrifaði:http://is.wiktionary.org/wiki/gra%C3%B0hestur

Graðhestur er karlkyns nafnorð .... Er Halle Berry þá karlkyns ?


Forsetisráðherra er líka karlkynsorð, en Jóhanna er ekki karlmaður ;)


þú meinar væntanlega Forsætisráðherra er það ekki ? O:)



Jú, #-o Þarf virkilega að fara ná að sofa betur.

Re: Djöfls. gredda í Halle Berry

Sent: Fös 28. Jan 2011 21:02
af bulldog
takk fyrir að skrifa vitlaust svo að ég græddi auka innlegg \:D/