I am back to PC-land
Sent: Lau 22. Jan 2011 10:57
Eftir hálft ár í Mac-landi með i7 27" iMac sem ég reyndar fílaði að öll leiti nema einu þá hef ég ákveðið að snúa aftur til PC lands. Vélbúnaðardnördinn í mér var orðin alltof óþreyjufullur á að uppfæra og fikta þannig að macinn varð að víkja fyrir PC.
Er að bíða eftir hlutunum í hana en þeir koma alllir í næstu viku og get sagt að biðin er of löng og erfið, ég held ég hafi farið næstum alla leið í þessari uppfærslu minni. Ég vinn mikið með ljósmyndir og stundum þúsundir mynda í einu og mac-inn var bara ekki að höndla það þannig að þessi vél á ekki að hafa marga flöskuhálsa (allavegana hægt að útrýma þeim ef þeir koma upp).
Það sem keypt var:
Gigabyte GA-P67-UD7 móðurborð
Intel Sandy Bridge 2600k örgjörvi
Gskill 16GB (4x4GB) PC1700 ( 2133MHZ) vinnsluminni
EVGA GTX 580 skjákort
Corsair AX Professional 1200W aflgjafi
OZC Vertex2 SSD x 2 (raid 0)
Samsung 1TB x2 fyrir gögn
Nocthua NH-D14
Scythe Viftustýring
Og allt verður þetta sett í HAF-X turn og rússínan í pylsuendanum er að sjálfsögðu skjárinn sem ég tók líka......HP ZR30W, 30" S-IPS gæða skjár.
Nú er bara biðin langa hjá mér en ég veit að snillingarnir hjá BUY.is verða snöggir með þetta og eftir viku verður þetta voanndi up and running
Er að bíða eftir hlutunum í hana en þeir koma alllir í næstu viku og get sagt að biðin er of löng og erfið, ég held ég hafi farið næstum alla leið í þessari uppfærslu minni. Ég vinn mikið með ljósmyndir og stundum þúsundir mynda í einu og mac-inn var bara ekki að höndla það þannig að þessi vél á ekki að hafa marga flöskuhálsa (allavegana hægt að útrýma þeim ef þeir koma upp).
Það sem keypt var:
Gigabyte GA-P67-UD7 móðurborð
Intel Sandy Bridge 2600k örgjörvi
Gskill 16GB (4x4GB) PC1700 ( 2133MHZ) vinnsluminni
EVGA GTX 580 skjákort
Corsair AX Professional 1200W aflgjafi
OZC Vertex2 SSD x 2 (raid 0)
Samsung 1TB x2 fyrir gögn
Nocthua NH-D14
Scythe Viftustýring
Og allt verður þetta sett í HAF-X turn og rússínan í pylsuendanum er að sjálfsögðu skjárinn sem ég tók líka......HP ZR30W, 30" S-IPS gæða skjár.
Nú er bara biðin langa hjá mér en ég veit að snillingarnir hjá BUY.is verða snöggir með þetta og eftir viku verður þetta voanndi up and running