Tablets - Er það framtíðin?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Tablets - Er það framtíðin?

Pósturaf Frost » Fim 20. Jan 2011 20:16

Sælir og til hamingju með sigurinn, þjóðarstoltið í botni á núinu.

Ég er núna búinn að vera forvitnast mikið um tablets ogalltaf að pæla og pæla. Mér finnst tablets algjör snilld og vona að tablet markaðurinn taki alveg yfir fartölvumarkaðinum.

Mig langar ótrúlega mikið að losa mig við tölvuna mína og skella mér á tablet frá Asus og þá fá mér Eee Pad Ep 121. Snilldin ein að hafa W7 í þessu, ekki alltaf sniðugt að hafa Android í öllu :sleezyjoe

http://www.youtube.com/watch?v=R3WVw_by ... ture=feedu - Þetta er reyndar review á kínversku/japönsku drasli en skemmtilegur maður sem er að review-a.
Vona að það verði farið í það að laga lyklaborðsvandamálið í W7 tablet útgáfunni... Annars er ég alveg skotin í þessum tækjum \:D/

Þetta video gerði mig alveg dolfallinn af þessu og nú er bara að biða eftir að þessi tæki lendi á klakanum. Hvað finnst ykkur um tablets og munið þið fá ykkur?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tablets - Er það framtíðin?

Pósturaf B.Ingimarsson » Fim 20. Jan 2011 20:22

stórsniðug apparöt, sé samt ekki alveg fyrir mér að fara með svona á lan og myndi aldrei vilja missa fartölvurnar eins og við þekkjum þær núna, ef ég fæ mér eitthvað þá verður það galaxy tab :D



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Tablets - Er það framtíðin?

Pósturaf Frost » Fim 20. Jan 2011 20:24

B.Ingimarsson skrifaði:stórsniðug apparöt, sé samt ekki alveg fyrir mér að fara með svona á lan og myndi aldrei vilja missa fartölvurnar eins og við þekkjum þær núna, ef ég fæ mér eitthvað þá verður það galaxy tab :D


Þú gerir þér grein fyrir því að það er annað að gera í lífinu en að spila tölvuleiki og að lana? Hentar vel fyrir skóla, ferðalög og í daglegu lífi.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Tablets - Er það framtíðin?

Pósturaf Moldvarpan » Fim 20. Jan 2011 20:27

Ég sé miklu fleiri kosti við laptop en tablet. Peningasóun.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Tablets - Er það framtíðin?

Pósturaf coldcut » Fim 20. Jan 2011 20:30

Frost skrifaði:Þú gerir þér grein fyrir því að það er annað að gera í lífinu en að spila tölvuleiki og að lana? Hentar vel fyrir skóla, ferðalög og í daglegu lífi.


Geturðu sagt mér hvernig tablet hentar betur fyrir skóla? :-s




B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tablets - Er það framtíðin?

Pósturaf B.Ingimarsson » Fim 20. Jan 2011 20:31

Frost skrifaði:
B.Ingimarsson skrifaði:stórsniðug apparöt, sé samt ekki alveg fyrir mér að fara með svona á lan og myndi aldrei vilja missa fartölvurnar eins og við þekkjum þær núna, ef ég fæ mér eitthvað þá verður það galaxy tab :D


Þú gerir þér grein fyrir því að það er annað að gera í lífinu en að spila tölvuleiki og að lana? Hentar vel fyrir skóla, ferðalög og í daglegu lífi.

jájá en það er samt gaman að lana :megasmile ég persónulega er ekki hrifinn af svona stórum 11"+ en þetta er mjög sniðugt fyrir instant net access ,skoða myndir og f.l



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Tablets - Er það framtíðin?

Pósturaf Frost » Fim 20. Jan 2011 20:38

coldcut skrifaði:
Frost skrifaði:Þú gerir þér grein fyrir því að það er annað að gera í lífinu en að spila tölvuleiki og að lana? Hentar vel fyrir skóla, ferðalög og í daglegu lífi.


Geturðu sagt mér hvernig tablet hentar betur fyrir skóla? :-s


Getur þú bent mér á hvar ég sagði að það hentaði betur? :uhh1

Sjálfur myndi ég frekar velja að vera með tablet en fartölvu í skólanum, ég spila ekkert leiki, mest að horfa á myndir og netrápi og t.d. á ég ipod touch og finnst mikið þæginlegra að vafra um á honum en tölvunni.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1857
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Tablets - Er það framtíðin?

Pósturaf Nariur » Fim 20. Jan 2011 20:46

Frost skrifaði:
coldcut skrifaði:
Frost skrifaði:Þú gerir þér grein fyrir því að það er annað að gera í lífinu en að spila tölvuleiki og að lana? Hentar vel fyrir skóla, ferðalög og í daglegu lífi.


Geturðu sagt mér hvernig tablet hentar betur fyrir skóla? :-s


Getur þú bent mér á hvar ég sagði að það hentaði betur? :uhh1

Sjálfur myndi ég frekar velja að vera með tablet en fartölvu í skólanum, ég spila ekkert leiki, mest að horfa á myndir og netrápi og t.d. á ég ipod touch og finnst mikið þæginlegra að vafra um á honum en tölvunni.


Haha, ekki myndi ég vilja glósa á tablet


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tablets - Er það framtíðin?

Pósturaf Arkidas » Fim 20. Jan 2011 20:48

Er ekki hægt að tengja USB mús og lyklaborð við þetta? Eða bara bluetooth?




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1771
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Tablets - Er það framtíðin?

Pósturaf blitz » Fim 20. Jan 2011 20:48

iPad og Android tablets eru frekar algeng hérna í UK, magnað að sjá nemendur nota þetta til að glósa etc, töluvert sniðugra en Powerpoint + laptop.

Tablets eru klárlega að taka af Netbooks en munu aldrei umbylta laptops..


PS4

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Tablets - Er það framtíðin?

Pósturaf Frost » Fim 20. Jan 2011 20:48

Nariur skrifaði:
Frost skrifaði:
coldcut skrifaði:
Frost skrifaði:Þú gerir þér grein fyrir því að það er annað að gera í lífinu en að spila tölvuleiki og að lana? Hentar vel fyrir skóla, ferðalög og í daglegu lífi.


Geturðu sagt mér hvernig tablet hentar betur fyrir skóla? :-s


Getur þú bent mér á hvar ég sagði að það hentaði betur? :uhh1

Sjálfur myndi ég frekar velja að vera með tablet en fartölvu í skólanum, ég spila ekkert leiki, mest að horfa á myndir og netrápi og t.d. á ég ipod touch og finnst mikið þæginlegra að vafra um á honum en tölvunni.


Haha, ekki myndi ég vilja glósa á tablet


Þú hefur ekki prófað það ennþá, gæti alveg verið gott...


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Tablets - Er það framtíðin?

Pósturaf coldcut » Fim 20. Jan 2011 20:49

Nariur skrifaði:Haha, ekki myndi ég vilja glósa á tablet


exactly my point!



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Tablets - Er það framtíðin?

Pósturaf Frost » Fim 20. Jan 2011 20:51

Arkidas skrifaði:Er ekki hægt að tengja USB mús og lyklaborð við þetta? Eða bara bluetooth?


Ættir að geta tengt mús og lyklaborð við þetta ef þú ert að nota W7 stýrikerfi í tablet-inu.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tablets - Er það framtíðin?

Pósturaf Jim » Fim 20. Jan 2011 20:53

Frost skrifaði:
coldcut skrifaði:
Frost skrifaði:Þú gerir þér grein fyrir því að það er annað að gera í lífinu en að spila tölvuleiki og að lana? Hentar vel fyrir skóla, ferðalög og í daglegu lífi.


Geturðu sagt mér hvernig tablet hentar betur fyrir skóla? :-s


Getur þú bent mér á hvar ég sagði að það hentaði betur? :uhh1

Sjálfur myndi ég frekar velja að vera með tablet en fartölvu í skólanum, ég spila ekkert leiki, mest að horfa á myndir og netrápi og t.d. á ég ipod touch og finnst mikið þæginlegra að vafra um á honum en tölvunni.


Finnst þér í alvöru þægilegra að vafra um vefinn á iPod touch heldur en í tölvu? Mér finnst það mjög hamlandi og óþægilegt að skoða netið í iPod eða síma og ég geri það aðeins í neyð.




B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tablets - Er það framtíðin?

Pósturaf B.Ingimarsson » Fim 20. Jan 2011 20:54

Frost skrifaði:
Nariur skrifaði:
Frost skrifaði:
coldcut skrifaði:
Frost skrifaði:Þú gerir þér grein fyrir því að það er annað að gera í lífinu en að spila tölvuleiki og að lana? Hentar vel fyrir skóla, ferðalög og í daglegu lífi.


Geturðu sagt mér hvernig tablet hentar betur fyrir skóla? :-s


Getur þú bent mér á hvar ég sagði að það hentaði betur? :uhh1

Sjálfur myndi ég frekar velja að vera með tablet en fartölvu í skólanum, ég spila ekkert leiki, mest að horfa á myndir og netrápi og t.d. á ég ipod touch og finnst mikið þæginlegra að vafra um á honum en tölvunni.


Haha, ekki myndi ég vilja glósa á tablet


Þú hefur ekki prófað það ennþá, gæti alveg verið gott...

hafiði prófað að skrifa sms á lg viewty, það er helvíti magnað
Mynd



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7495
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1160
Staða: Tengdur

Re: Tablets - Er það framtíðin?

Pósturaf rapport » Fim 20. Jan 2011 20:54

Tablet er skv. mínumskilningi bara ThinkPad X týpa með snúnings- og snertiskjá?

Með slíkri vél fær maður best of both = fartölvu sem verður að Tablet, Dell hefur gert slíkar vélar líka.

Pad eru svo eins og iPad, bara snertiskjáir. Það finnst mér vera leveli fyrir neðan tablet...



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tablets - Er það framtíðin?

Pósturaf BjarkiB » Fim 20. Jan 2011 20:55

Magnað að sjá Windows 7 með snertiskjá, annars get ég vel trúað að þetta verði framtíðin.
Þótt maður sé ekki að spila tölvuleikji, þá hvernig er það gert í tld. 1.p skotleikjum?



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Tablets - Er það framtíðin?

Pósturaf Frost » Fim 20. Jan 2011 20:56

Jim skrifaði:
Frost skrifaði:
coldcut skrifaði:
Frost skrifaði:Þú gerir þér grein fyrir því að það er annað að gera í lífinu en að spila tölvuleiki og að lana? Hentar vel fyrir skóla, ferðalög og í daglegu lífi.


Geturðu sagt mér hvernig tablet hentar betur fyrir skóla? :-s


Getur þú bent mér á hvar ég sagði að það hentaði betur? :uhh1

Sjálfur myndi ég frekar velja að vera með tablet en fartölvu í skólanum, ég spila ekkert leiki, mest að horfa á myndir og netrápi og t.d. á ég ipod touch og finnst mikið þæginlegra að vafra um á honum en tölvunni.


Finnst þér í alvöru þægilegra að vafra um vefinn á iPod touch heldur en í tölvu? Mér finnst það mjög hamlandi og óþægilegt að skoða netið í iPod eða síma og ég geri það aðeins í neyð.


Finnst það skemmtilegra og endist yfirleitt lengur að lesa eitthverja texta á ipodinum, ef ég er að lesa eitthvað á tölvunni fer ég yfirleitt að gera eitthvað annað.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Tablets - Er það framtíðin?

Pósturaf AntiTrust » Fim 20. Jan 2011 20:57

Sé ekki það gerast að tablets taki yfir laptop hlutverkinu, og held að það sé ekki meiningin heldur. Tablets verða bara enn eitt annað platformið. PDA's eru að detta út og smartphones farnir að taka við flestum hlutverkum sem PDA's gegndu, og tablets koma til með að fylla void-ið á milli smartphone's og notebooks.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Tablets - Er það framtíðin?

Pósturaf AntiTrust » Fim 20. Jan 2011 20:59

rapport skrifaði:Tablet er skv. mínumskilningi bara ThinkPad X týpa með snúnings- og snertiskjá?

Með slíkri vél fær maður best of both = fartölvu sem verður að Tablet, Dell hefur gert slíkar vélar líka.

Pad eru svo eins og iPad, bara snertiskjáir. Það finnst mér vera leveli fyrir neðan tablet...


Tablet PC þarf ekki að vera hybrid lappi, það getur verið non-keyboard vél.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1771
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Tablets - Er það framtíðin?

Pósturaf blitz » Fim 20. Jan 2011 21:14

Amk á iPad þá kemur upp QWERTY lyklaborð og ég get ekki séð betur að en þeir sem nota þetta eru jafn snöggir að glósa og aðrir. Einn plús við iPadin er að það er einfalt að teikna gröf oþh sem getur stundum orðið tricky í paint :)


PS4

Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Tablets - Er það framtíðin?

Pósturaf noizer » Fim 20. Jan 2011 21:16

Þá vil ég tablet með slide out lyklaborði. Hata að skrifa á skjá.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Tablets - Er það framtíðin?

Pósturaf ManiO » Fim 20. Jan 2011 21:19

http://www.jetpens.com/index.php/cPath/239_482_513 og pappír. Eina leiðin til að glósa ef menn eru ekki að glósa bara hreinan texta.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Tablets - Er það framtíðin?

Pósturaf Frost » Fim 20. Jan 2011 21:29

ManiO skrifaði:http://www.jetpens.com/index.php/cPath/239_482_513 og pappír. Eina leiðin til að glósa ef menn eru ekki að glósa bara hreinan texta.


Satt, ég glósa aldrei á tölvur.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól