Síða 1 af 1
PS 3 í Bandaríkjunum
Sent: Mið 19. Jan 2011 23:29
af J1nX
Sælir..
ég var að velta því fyrir mér hvort það væri alveg hægt að versla sér ps3 í usa og senda hana hingað heim.. er eitthvað vesen með regions á leikjum eða eitthvað þannig?
Re: PS 3 í Bandaríkjunum
Sent: Mið 19. Jan 2011 23:30
af Arkidas
Bara á myndum - ekki leikjum.
Re: PS 3 í Bandaríkjunum
Sent: Mið 19. Jan 2011 23:40
af J1nX
þannig ég get alveg keypt mér leiki hérna heima og spilað no prob?
Re: PS 3 í Bandaríkjunum
Sent: Mið 19. Jan 2011 23:48
af svensven
Smá OT kannski - Veit ekki hvernig verðin eru á PS3 - En ég hef pantað xbox 360 af amazon.co.uk og fengið þær miklu ódýrari en hér heima, getur tjékkað á því og borið við USA (Ef þú ert ekki búinn að því)
Re: PS 3 í Bandaríkjunum
Sent: Fim 20. Jan 2011 00:25
af J1nX
læt hann föður minn vita af því
hann er að íhuga að versla sér eitt stykki
er etta samt ekki bara að koma til landsins á svipuðu verði og hjá buy.is ?
Re: PS 3 í Bandaríkjunum
Sent: Fim 20. Jan 2011 01:46
af svensven
Xbox 360 250gb c.a 38-40þús MAX! frá amazon svona sem dæmi, kostar 64.900 hjá buy
Re: PS 3 í Bandaríkjunum
Sent: Fim 20. Jan 2011 06:32
af Danni V8
Ég myndi athuga hvort þú getur tengt tölvunni beint í 230V tengil eða hvort þú þarft að kaupa spennubreytir.
Ég átti US-Spec PS3, þessa stóru, keypti hana 2006. Þarf að hafa hana í spennubreyti þar sem hún er gerð fyrir 120V.
Re: PS 3 í Bandaríkjunum
Sent: Fim 20. Jan 2011 09:00
af ManiO
svensven skrifaði:Xbox 360 250gb c.a 38-40þús MAX! frá amazon svona sem dæmi, kostar 64.900 hjá buy
Af hverju ertu alltaf að rambla um Xbox 360 á þessum þræði?
Danni, allar PS3 vélar eiga að taka við 110-240V seinast þegar að ég vissi.
Re: PS 3 í Bandaríkjunum
Sent: Fim 20. Jan 2011 11:24
af Danni V8
ManiO skrifaði:svensven skrifaði:Xbox 360 250gb c.a 38-40þús MAX! frá amazon svona sem dæmi, kostar 64.900 hjá buy
Af hverju ertu alltaf að rambla um Xbox 360 á þessum þræði?
Danni, allar PS3 vélar eiga að taka við 110-240V seinast þegar að ég vissi.
Annað stendur aftaná tölvunni minni og síðan var ég búinn að googla aðeins UK-Spec og þar er tekið fram að það verður að tengja hana við 220-230V þar sem 120V gengur ekki upp..
EN það var að vísu gamli stóri hlunkurinn.. veit ekki hvernig það er með PS3 Slim.
Re: PS 3 í Bandaríkjunum
Sent: Fim 20. Jan 2011 13:41
af svensven
ManiO skrifaði:svensven skrifaði:Xbox 360 250gb c.a 38-40þús MAX! frá amazon svona sem dæmi, kostar 64.900 hjá buy
Af hverju ertu alltaf að rambla um Xbox 360 á þessum þræði?
Danni, allar PS3 vélar eiga að taka við 110-240V seinast þegar að ég vissi.
Var að segja honum að athuga verð á ps3 á amazon þar sem xbox er miklu ódýrari þar en hér og reiknaði þá með að það væri svipað með ps3
Re: PS 3 í Bandaríkjunum
Sent: Fim 20. Jan 2011 14:39
af emmi
Aflgjafinn í PS3 hefur alltaf verið Universal.
Re: PS 3 í Bandaríkjunum
Sent: Fim 20. Jan 2011 14:55
af Hörde
Þú lendir ekki í neinum vanda fyrir utan DVD og einstaka Blu-Ray. Aflgjafinn er universal og það eina sem þú þarft að kaupa er tveggja pinna rafmagnssnúra í Elko á 1000 kall.
Ég er nýbúinn að kaupa mér bandaríska PS3 svo ég get vottað fyrir þetta.
Re: PS 3 í Bandaríkjunum
Sent: Fim 20. Jan 2011 15:02
af J1nX
þakka kærlega fyrir hjálpina
Re: PS 3 í Bandaríkjunum
Sent: Fim 20. Jan 2011 16:26
af beatmaster
Wikipedia skrifaði:The power supply can operate on both 60 Hz and 50 Hz power grids. It uses a standard C14 IEC connector and a C13 power cord appropriate for the region it is being used in. The power supply on the "fat" model is capable of delivering approximately 380 W, although the PS3 has never been measured using this much power. The power supply was reduced to 250 watts in the 120 GB "Slim" model. PS3 Slim models have labels indicating localized input requirements for power (110V 60Hz for North American and Japanese models and 220-240V 50Hz for European and Australian models), however teardowns have revealed the power supplies are still universal
Re: PS 3 í Bandaríkjunum
Sent: Fös 21. Jan 2011 04:23
af Danni V8
beatmaster skrifaði:Wikipedia skrifaði:The power supply can operate on both 60 Hz and 50 Hz power grids. It uses a standard C14 IEC connector and a C13 power cord appropriate for the region it is being used in. The power supply on the "fat" model is capable of delivering approximately 380 W, although the PS3 has never been measured using this much power. The power supply was reduced to 250 watts in the 120 GB "Slim" model. PS3 Slim models have labels indicating localized input requirements for power (110V 60Hz for North American and Japanese models and 220-240V 50Hz for European and Australian models), however teardowns have revealed the power supplies are still universal
Vááá og ég sem reddaði spennubreyti og hef ekki þorað að tengja tölvuna beint í 230V í 4 ár útaf límmiðanum á tölvunni! Epic fail