Bráðvantar CMOS rafhlöðu í Mac. Hjálp við að finna vel þegin
Sent: Mið 12. Jan 2011 23:42
Hafi þið hugmynd um hvernig ég gæti komist yfir svona rafhlöðu :
Þarna er um að ræða rafhlaða , cmos battery
á þessu eru 2 hliðar og á þeim stendur :
Hlið 1 :
Panasonic Japan CGL3032
Lion +3.7v
Hlið 2
040729 2E40 102 001191
Lion No Mercury (Hg)
MH12210 4053
Stærð rafhlöðu :
2.7 cm u.þ.b
Þetta kemur úr klukkubatteryinu á Powerbook G4 og þetta er erfitt að finna , til dæmis á ebay ,er nú þegar búinn að panta eitt svona að utan og fá hingað heim og það var dáið , rétt eins og mitt eigið er og flest virðast vera sem hafa verið notuð lengur en 4 - 5 ár.
Eru einhverjir sem gætu hjálpað mér við að gramsa á netinu eftir þessu eða sagt mér hvort ég geti notað eitthvað annað í staðinn sem myndi gera sama gagn.
Er að leita af nýrri svona rafhlöðu , ekki notað.
Þarna er um að ræða rafhlaða , cmos battery
á þessu eru 2 hliðar og á þeim stendur :
Hlið 1 :
Panasonic Japan CGL3032
Lion +3.7v
Hlið 2
040729 2E40 102 001191
Lion No Mercury (Hg)
MH12210 4053
Stærð rafhlöðu :
2.7 cm u.þ.b
Þetta kemur úr klukkubatteryinu á Powerbook G4 og þetta er erfitt að finna , til dæmis á ebay ,er nú þegar búinn að panta eitt svona að utan og fá hingað heim og það var dáið , rétt eins og mitt eigið er og flest virðast vera sem hafa verið notuð lengur en 4 - 5 ár.
Eru einhverjir sem gætu hjálpað mér við að gramsa á netinu eftir þessu eða sagt mér hvort ég geti notað eitthvað annað í staðinn sem myndi gera sama gagn.
Er að leita af nýrri svona rafhlöðu , ekki notað.