"Viðkvæmum gögnum stolið" - Frétt
Sent: Þri 11. Jan 2011 10:16
„Í þessari tölvu eru náttúrulega öll okkar gögn og allt okkar frá árinu 2002,“ segir Viktoría Jóhannsdóttir, fjölmiðlafulltrúi Aflsins á Akureyri – samtaka gegn kynferðis- og heimilisofbeldi.
http://www.dv.is/frettir/2011/1/10/tolv ... d-akureyri
Hversu brjálaður yrði maður ef maður væri sjálfur eða e-r nærri manni með mál hjá viðkomandi stofnun. Þvílíkt fáránlegt að vélin sé ekki dulkóðuð bak og fyrir hjá svona fyrirtæki.
Hlýtur að vera stórvægilegt brot á lögum um persónuvernd.
http://www.dv.is/frettir/2011/1/10/tolv ... d-akureyri
Hversu brjálaður yrði maður ef maður væri sjálfur eða e-r nærri manni með mál hjá viðkomandi stofnun. Þvílíkt fáránlegt að vélin sé ekki dulkóðuð bak og fyrir hjá svona fyrirtæki.
Hlýtur að vera stórvægilegt brot á lögum um persónuvernd.