Tölvuverslanir í þýskalandi (Frankfurt)
Sent: Mán 10. Jan 2011 20:16
Eins og titillinn gefur til kynna þá er ég að leita að tölvuverslunum í Frankfurt í þýskalandi.
Helst eins nálægt aðal lestarstöðinni eins og hægt er. þar sem vinur minn gistir nálægt henni.
Ástæðan fyrir þessu er að vinur minn er í þýskalandi og kemur heim á fimmtudaginn og ég ætlaði að plata hann í að versla fyrir mig eitt stykki Noctua nh-d14
er annars ekki ódýrara að kaupa þarna úti í þýskalandi og flytja heim?
Helst eins nálægt aðal lestarstöðinni eins og hægt er. þar sem vinur minn gistir nálægt henni.
Ástæðan fyrir þessu er að vinur minn er í þýskalandi og kemur heim á fimmtudaginn og ég ætlaði að plata hann í að versla fyrir mig eitt stykki Noctua nh-d14
er annars ekki ódýrara að kaupa þarna úti í þýskalandi og flytja heim?