PS3 skjákortsvandamál?
Sent: Lau 08. Jan 2011 00:05
Er með PS3 tölvu sem er hugsanlega með skjákortsvandamál.
Tölvan virkar í einhvern ákveðinn tíma þar til hún fer að haga sér svipað og á þessu videoi, kemur upp blár skjár sem flikkar af og til með einhverju litasulli. Ef slökkt er á vélinni og kveikt strax aftur fær maður ljós á hana en ekkert signal upp á sjónvarpið.
Ég er búinn að reyna að blása úr viftunni þar sem eigandinn sem á hana (ættingi) hélt að hún væri að ofhitna. Ætli hún sé að haga sér svona út af því að GPU-inn er að ofhitna? Hann var reyndar að lenda í því að PS3 vélin var að drepa á sér eftir x-langan tíma, veit reyndar ekki hvort hann sé með hana í nægilega opnu rými en hann minntist ekkert á bláa skjáinn sem ég fékk upp.
Þetta er ekki í ábyrgð lengur. Er eina lausnin að reyna að baka móðurborðið ef allt annað klikkar?
Tölvan virkar í einhvern ákveðinn tíma þar til hún fer að haga sér svipað og á þessu videoi, kemur upp blár skjár sem flikkar af og til með einhverju litasulli. Ef slökkt er á vélinni og kveikt strax aftur fær maður ljós á hana en ekkert signal upp á sjónvarpið.
Ég er búinn að reyna að blása úr viftunni þar sem eigandinn sem á hana (ættingi) hélt að hún væri að ofhitna. Ætli hún sé að haga sér svona út af því að GPU-inn er að ofhitna? Hann var reyndar að lenda í því að PS3 vélin var að drepa á sér eftir x-langan tíma, veit reyndar ekki hvort hann sé með hana í nægilega opnu rými en hann minntist ekkert á bláa skjáinn sem ég fékk upp.
Þetta er ekki í ábyrgð lengur. Er eina lausnin að reyna að baka móðurborðið ef allt annað klikkar?