Síða 1 af 1

Dreambox HD móttakari ...einhver með reynslu af svoleiðis?

Sent: Fim 06. Jan 2011 17:13
af Bengal
Sælir, er svona að velta þessu fyrir mér með gervihnattadiska og þessar útlendurásir. Það sem mig langar að gera er að getað horft á t.d FOX, BBC, Discovery, National Geographic, Animal Planet o.s.frv. í háskerpu. Hef verið að skoða Dreambox 800 HD því að félagi minn úti á svoleiðis og er að nota mikið.

Er möguleiki fyrir mig að vera með svoleiðis box og ná einhverjum af þessum vinsælu stöðvum úti í 1080p/i ?

Þeir sem að eru sérstaklega fróðir um þessa hluti mega senda mér einkapóst og deila með mér þeirra setup'i ef þeir eru að brasa með svona :)

Takk fyrir.