Hjálp við val á fartölvu
Sent: Þri 04. Jan 2011 10:29
Ég er að spá í að fá mér 13" laptop til að nota aðalega við skrif, þarf að vera með gott lyklaborð,
létt, góður tími á batteríi, hljóðlát og helst ekki hitna mikið við notkun.
Hin fullkomna tölva í þetta er auðvitað macbook air,
en þar sem "ódýrasta" 13" útgáfan kostar í kringum 230 þús þá er ég að leita að öðrum möguleikum
Verðhugmynd ca. 0-140 þús.
Hvað segiði vaktarar, getiði ekki bent mér á eitthvað til að skoða?
létt, góður tími á batteríi, hljóðlát og helst ekki hitna mikið við notkun.
Hin fullkomna tölva í þetta er auðvitað macbook air,
en þar sem "ódýrasta" 13" útgáfan kostar í kringum 230 þús þá er ég að leita að öðrum möguleikum
Verðhugmynd ca. 0-140 þús.
Hvað segiði vaktarar, getiði ekki bent mér á eitthvað til að skoða?