besta kælingin fyrir Intel i7 950

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

besta kælingin fyrir Intel i7 950

Pósturaf bulldog » Mán 03. Jan 2011 22:44

Hvað er besta kælingin fyrir i7 950 örrann ???? hvað reynist ykkur best sem eru að oc'a hann ?



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950

Pósturaf Plushy » Mán 03. Jan 2011 22:47

Vatnskæling er best.

Annars Noctua NH-D14
Síðast breytt af Plushy á Mán 03. Jan 2011 22:49, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2582
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950

Pósturaf Moldvarpan » Mán 03. Jan 2011 22:48

Noctua NH-D14
Mynd



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950

Pósturaf MatroX » Mán 03. Jan 2011 22:49

Moldvarpan skrifaði:Noctua NH-D14
Mynd


x2


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950

Pósturaf ManiO » Mán 03. Jan 2011 23:14

Plushy skrifaði:Vatnskæling er best.

Annars Noctua NH-D14



Erm, peltier eða phase change. Með þeim er möguleiki að ná undir ambient hitastigi. Vapochill bjóða upp á nokkrar þannig kælingar ;)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950

Pósturaf Plushy » Mán 03. Jan 2011 23:21

ManiO skrifaði:
Plushy skrifaði:Vatnskæling er best.

Annars Noctua NH-D14



Erm, peltier eða phase change. Með þeim er möguleiki að ná undir ambient hitastigi. Vapochill bjóða upp á nokkrar þannig kælingar ;)


Myndirðu ekki telja það bit extreme?

Held að hann sé frekar að tala um fína loftkælingu frekar en peliter eða phase change



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950

Pósturaf emmi » Mán 03. Jan 2011 23:23

Fer alveg eftir því hvort þú ætlir að overclocka eða ekki, ef ekki þá dugar stock kælingin. Sjálfur er ég með CoolerMaster V8, hún hefur reynst mér vel, svo er komin nýtt afbrigði af henni sem nefnist V6 GT ef ég man rétt og fæst í Tölvulistanum.



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950

Pósturaf Fletch » Mán 03. Jan 2011 23:34

Water!

loft er svo... stock! :twisted:


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950

Pósturaf Tiger » Þri 04. Jan 2011 01:37

MatroX skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Noctua NH-D14
Mynd


x2


x3




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950

Pósturaf halldorjonz » Þri 04. Jan 2011 03:40

Mynd




Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950

Pósturaf Ripparinn » Þri 04. Jan 2011 04:23



GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950

Pósturaf MatroX » Þri 04. Jan 2011 04:36

Ripparinn skrifaði:Mjöööög góð!

http://www.youtube.com/watch?v=WvybsjZUdrY


ekki jafn góð og NHD-14


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950

Pósturaf Ulli » Þri 04. Jan 2011 09:21



I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


Nordquist
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 12:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950

Pósturaf Nordquist » Þri 04. Jan 2011 09:24

Mynd



Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950

Pósturaf bulldog » Þri 04. Jan 2011 09:31

eruð þið að segja að ég þurfi 16 þús kr kælingu fyrir 950 ef ég ætla að oc'a hann ?



Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950

Pósturaf bulldog » Þri 04. Jan 2011 09:38




Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950

Pósturaf Daz » Þri 04. Jan 2011 09:41

bulldog skrifaði:eruð þið að segja að ég þurfi 16 þús kr kælingu fyrir 950 ef ég ætla að oc'a hann ?


Þú spurðir hvað er best. Fyrsti svarið summeraði það upp.



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950

Pósturaf BjarkiB » Þri 04. Jan 2011 09:42

bulldog skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1836
[img]...[/img]

er þessari bara smellt ofan á ?


Hvað meinaru?
Setur bara nýtt kælikrem á örgjörvan og skrúfar kælinguna svo vel á.



Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950

Pósturaf bulldog » Þri 04. Jan 2011 09:48

er þetta þá ekki fínt kælikrem http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1525 ?



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950

Pósturaf BjarkiB » Þri 04. Jan 2011 09:54

bulldog skrifaði:er þetta þá ekki fínt kælikrem http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1525 ?


Jú þetta er frábært kælikrem. Það er að fá 91% 5 stjörnur á Newegg.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950

Pósturaf Daz » Þri 04. Jan 2011 11:02

Miðað við þetta eina review sem ég nennti að googla er þetta ekki beint merkileg kæling.

quiet mode Verst
Performance mode (Loud) 15/19

Miðað við nákvæmlega þetta benchmark værirðu að gera mun betri kaup í Scythe Mugen 2 Rev.B eða Cooler Master Hyper 212



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950

Pósturaf ManiO » Þri 04. Jan 2011 13:15

Plushy skrifaði:
ManiO skrifaði:
Plushy skrifaði:Vatnskæling er best.

Annars Noctua NH-D14



Erm, peltier eða phase change. Með þeim er möguleiki að ná undir ambient hitastigi. Vapochill bjóða upp á nokkrar þannig kælingar ;)


Myndirðu ekki telja það bit extreme?


Held að hann sé frekar að tala um fína loftkælingu frekar en peliter eða phase change



Þú sagðir best, og það besta sem er í boði eru þessar tvær tegundir af kælingum (fræðilega séð eru LN2 pottar betri, en það er bara fyrir örstutt suicide runs svo ekki practical, nema að menn eru til í að eyða guð veit hvað miklum pening og tíma til að halda tölvunni gangandi).


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950

Pósturaf Tiger » Sun 30. Jan 2011 03:35

Talandi um Noctua NH-D14 kælinguna, veit einhver hvort hún fáist útúr búð á höfuðborgarsvæðinu? Nenni helst ekki að bíða í viku og sé hana hvergi á lager hjá neinum vefsíðum.




ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950

Pósturaf ViktorS » Sun 30. Jan 2011 04:32

Snuddi skrifaði:Talandi um Noctua NH-D14 kælinguna, veit einhver hvort hún fáist útúr búð á höfuðborgarsvæðinu? Nenni helst ekki að bíða í viku og sé hana hvergi á lager hjá neinum vefsíðum.

tölvutækni



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950

Pósturaf Tiger » Sun 30. Jan 2011 10:46

ViktorS skrifaði:
Snuddi skrifaði:Talandi um Noctua NH-D14 kælinguna, veit einhver hvort hún fáist útúr búð á höfuðborgarsvæðinu? Nenni helst ekki að bíða í viku og sé hana hvergi á lager hjá neinum vefsíðum.

tölvutækni


Nei hringdi þanngað á föstudaginn, kemur eftir rúma viku sagði hann.