Hefur einhver verslað við búðina?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 199
- Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
- Reputation: 2
- Staðsetning: Ak City
- Staða: Ótengdur
Hefur einhver verslað við búðina?
Ég er að fara kaupa mér sjónvarp og sé að budin.is er með sjónvarpið sem ég er að spá í á ~100þ minna en Elko,
og fleiri sjónvörp hjá þeim talsvert ódýrari en annars staðar, eiginlega grunsamlega ódýrt, t.d. LG 50PK350 er á 260þ hjá Elko en 180þ hjá búðinni.
svo mig langaði að athuga hvort einhver hefði reynslu af viðskiptum við þá?
Sýnist þetta svipað battery og Buy.is sem ég hef góða reynslu af.
Svo endilega kommentið ef þið hafið reynslu af búðinni.
og fleiri sjónvörp hjá þeim talsvert ódýrari en annars staðar, eiginlega grunsamlega ódýrt, t.d. LG 50PK350 er á 260þ hjá Elko en 180þ hjá búðinni.
svo mig langaði að athuga hvort einhver hefði reynslu af viðskiptum við þá?
Sýnist þetta svipað battery og Buy.is sem ég hef góða reynslu af.
Svo endilega kommentið ef þið hafið reynslu af búðinni.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur einhver verslað við búðina?
Væri til í að vita þetta líka, er að hugsa um að fá mér sjónvarp + heimabíókerfi þaðan og það er á flottu verði.
« andrifannar»
Re: Hefur einhver verslað við búðina?
Finnst þetta voðalega spes, tölti um Sundaborgina núna rétt fyrir jól og man ekki eftir að hafa séð þessa verslun þar skráða, líklega e-h sem rekið er með öðrum fyrirtækjum í Sundaborginni.
Reyndar þá munt þú alltaf fá vöruna eða endurgreitt ef þú borgar með korti vegna tryggingar Visa/Eurocard.. spurning um ábyrgðir og þjónustu...
Reyndar þá munt þú alltaf fá vöruna eða endurgreitt ef þú borgar með korti vegna tryggingar Visa/Eurocard.. spurning um ábyrgðir og þjónustu...
Re: Hefur einhver verslað við búðina?
ef þessar tölur standast þá hefði ég ekkert á móti þessum http://budin.is/vara/-16gb-corsair-voyager-mini/132
Kubbur.Digital
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur einhver verslað við búðina?
rapport skrifaði:Finnst þetta voðalega spes, tölti um Sundaborgina núna rétt fyrir jól og man ekki eftir að hafa séð þessa verslun þar skráða, líklega e-h sem rekið er með öðrum fyrirtækjum í Sundaborginni.
Um búðina skrifaði:Hvað er Búðin ?
Búðin er ný og spennandi vefverslun sem hefur það að markmiði að bjóða upp á mikið vöruúrval á lágu verði.
Hvar er Búðin ?
Búðin er eingöngu netverslun og erum við með skrifstofu og vöruafgreiðslu í Sundaborg 7-9, 104 Reykjavík.
Símanúmer okkar er 412-7575
Feitletrun er mín.
Enda engin verslun, heldur skrifstofa... Kemur ekkert á óvart að þú hafir ekki "rekist" á skrifstofuna.
En væri gaman að heyra hver reynsla fólks er/verður af þessari netverslun.
Mkay.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur einhver verslað við búðina?
Virðist vera svipað model og buy.is þ.e. Búðin.is er beintengd við birgðakerfi hjá birgjum í Evrópu og Bandaríkjunum. Við sýnum vörur sem til eru til á lager hjá birgjunum.
Re: Hefur einhver verslað við búðina?
natti skrifaði:rapport skrifaði:Finnst þetta voðalega spes, tölti um Sundaborgina núna rétt fyrir jól og man ekki eftir að hafa séð þessa verslun þar skráða, líklega e-h sem rekið er með öðrum fyrirtækjum í Sundaborginni.
Feitletrun er mín.
Enda engin verslun, heldur skrifstofa... Kemur ekkert á óvart að þú hafir ekki "rekist" á skrifstofuna.
En væri gaman að heyra hver reynsla fólks er/verður af þessari netverslun.
Sundaborgin er ekki beint gata heldur langur gangur, þarna er hellingur af fyrirtækjum í og ég gekk þennan gang 2-3 í leit að ákveðnu fyrirtæki og þ.a.l. skoðaði ég flest nokkuð vel og man ekki eftir að hafa rekist á þetta fyrirtæki í minnileit (hefði munað það)
En þetta virðist vera flott framtak, endilega einhver að tékka á þessu og pósta hingað inn...
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 199
- Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
- Reputation: 2
- Staðsetning: Ak City
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur einhver verslað við búðina?
Jæja, sló til og keypti 60" plasma hjá þeim, læt vita hvernig þjónustan er í framhaldinu, so far eru e-mail samskiptin hröð og góð
-
- Vaktari
- Póstar: 2581
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur einhver verslað við búðina?
Djöfull líst mér vel á Þetta. Ef það væri ekki kreppa væri maður kominn með eitt stikki.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur einhver verslað við búðina?
Ég þekki Kára Sigurfinns sem að er einn af þeim sem að reka þetta og get staðfest að þar er solid náungi á ferð og ætti enginn að vera svikinn af því að versla þarna
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 911
- Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
- Reputation: 0
- Staðsetning: In le matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur einhver verslað við búðina?
icup skrifaði:Djöfull líst mér vel á Þetta. Ef það væri ekki kreppa væri maður kominn með eitt stikki.
kannski að maður fái sér eitt stykki svona í sumar þegar maður fer að vinna
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 199
- Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
- Reputation: 2
- Staðsetning: Ak City
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur einhver verslað við búðina?
bulldog skrifaði:hvað kostaði 60" plasma ?
LG 60PK250 kostaði 320k, sem er rúmlega 100þ ódýrara en Elko!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur einhver verslað við búðina?
beatmaster skrifaði:Ég þekki Kára Sigurfinns sem að er einn af þeim sem að reka þetta og get staðfest að þar er solid náungi á ferð og ætti enginn að vera svikinn af því að versla þarna
Sama hér, búinn að vinna með honum í tveim fyrirtækjum og algjör toppmaður með allt sitt á hreinu.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1179
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur einhver verslað við búðina?
spurði elko afhverju buy.is væri oftast svona mikið mikið ódýrari þá sagði hann að það er mikill kostnaður við það að reka verslun. Starfsfólk og skattar og mun meira En að reka skrifstofu ?
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur einhver verslað við búðina?
gotlife skrifaði:spurði elko afhverju buy.is væri oftast svona mikið mikið ódýrari þá sagði hann að það er mikill kostnaður við það að reka verslun. Starfsfólk og skattar og mun meira En að reka skrifstofu ?
Elko hefur minnst 40 starfsmenn myndi ég skjóta á, Buy.is hefur síðast þegar ég vissi 3. Elko hefur 5 verslanir í ansi stóru húsnæði, buy.is hefur eina mjög litla skrifstofu.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur einhver verslað við búðina?
plús að buy.is er með mikkkkkkkkkkkkluuuuuuuuuuuuuuuu betri þjónustu
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 199
- Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
- Reputation: 2
- Staðsetning: Ak City
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur einhver verslað við búðina?
gotlife skrifaði:spurði elko afhverju buy.is væri oftast svona mikið mikið ódýrari þá sagði hann að það er mikill kostnaður við það að reka verslun. Starfsfólk og skattar og mun meira En að reka skrifstofu ?
Það er talsvert ódýrara að reka skrifstofu með fáeinum starfsmönnum en nokkrar verslanir með tugi starfsmanna ásamt að eiga lager,
buy/búðin eru ekki með lager, panta bara jafnóðum, það er dýrt að koma upp lager.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur einhver verslað við búðina?
Meso skrifaði:gotlife skrifaði:spurði elko afhverju buy.is væri oftast svona mikið mikið ódýrari þá sagði hann að það er mikill kostnaður við það að reka verslun. Starfsfólk og skattar og mun meira En að reka skrifstofu ?
Það er talsvert ódýrara að reka skrifstofu með fáeinum starfsmönnum en nokkrar verslanir með tugi starfsmanna ásamt að eiga lager,
buy/búðin eru ekki með lager, panta bara jafnóðum, það er dýrt að koma upp lager.
Einmitt það sem að kom mörgum búðum á hausinn í þegar kreppan skall á
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Hefur einhver verslað við búðina?
Það er líka þannig að hraði er þjónusta...
Ef mig langar í e-h núna því ég er með pening í vasanum, þá þýðir ekkert að versla við Buy.is = þeirra markaðssylla er eingöngu hluti af stærri markaði sem aðrir keppa á.
Ef mig langar í e-h núna því ég er með pening í vasanum, þá þýðir ekkert að versla við Buy.is = þeirra markaðssylla er eingöngu hluti af stærri markaði sem aðrir keppa á.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur einhver verslað við búðina?
rapport skrifaði:natti skrifaði:rapport skrifaði:Finnst þetta voðalega spes, tölti um Sundaborgina núna rétt fyrir jól og man ekki eftir að hafa séð þessa verslun þar skráða, líklega e-h sem rekið er með öðrum fyrirtækjum í Sundaborginni.
Feitletrun er mín.
Enda engin verslun, heldur skrifstofa... Kemur ekkert á óvart að þú hafir ekki "rekist" á skrifstofuna.
En væri gaman að heyra hver reynsla fólks er/verður af þessari netverslun.
Sundaborgin er ekki beint gata heldur langur gangur, þarna er hellingur af fyrirtækjum í og ég gekk þennan gang 2-3 í leit að ákveðnu fyrirtæki og þ.a.l. skoðaði ég flest nokkuð vel og man ekki eftir að hafa rekist á þetta fyrirtæki í minnileit (hefði munað það)
En þetta virðist vera flott framtak, endilega einhver að tékka á þessu og pósta hingað inn...
Þeir eru í smá plássi þarna í gamla Jóhanns Ólafssonar endanum.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 199
- Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
- Reputation: 2
- Staðsetning: Ak City
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur einhver verslað við búðina?
rapport skrifaði:Það er líka þannig að hraði er þjónusta...
Ef mig langar í e-h núna því ég er með pening í vasanum, þá þýðir ekkert að versla við Buy.is = þeirra markaðssylla er eingöngu hluti af stærri markaði sem aðrir keppa á.
Ég er alveg sammála því, ég er yfirleitt til í að borga pínu meira og fá vöruna strax, en þegar vara kostar 110þ meira þá get ég alveg beðið í viku
-
- has spoken...
- Póstar: 194
- Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 16:11
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur einhver verslað við búðina?
Ok, en það er ekkert svar komið hvernig þjónustan er þarna... any1?
Re: Hefur einhver verslað við búðina?
Verslaði þarna 3 jólagjafir og gekk allt frábærlega fyrir sig. Toppþjónusta, Kári(gaurinn sem er með þetta) er mjög fínn og svarar öllum póstum fljótt og vel.
Myndi hiklaust mæla með þessu við alla. Skemmir ekki fyrir hvað þetta er ódýrt
Myndi hiklaust mæla með þessu við alla. Skemmir ekki fyrir hvað þetta er ódýrt