Síða 1 af 1

Fyrsta Stuttmyndin mín (kynning)

Sent: Lau 01. Jan 2011 18:26
af kjarribesti
Var að vinna með listakonunni Geggu (Helgu Birgisdóttir) í því að búsa til auglýsingu fyrir hana

linkur á channelið:
http://www.youtube.com/user/GeggaArt

Notaði myndavélina Sony Handycam DCR-SX33 fyrir upptöku
Mynd
og Velbon þrífót eitthvað í líkingu við þetta.
Mynd

Þið megið endilega segja mér hvað ykkur finnst um klippinguna á þessu þetta er fyrsta ''almenna'' verkið mitt
hef bara gert lítil project fyrir ætt og fjölskyldu hingað til.

já bara koma með komment og ég veit vel að þetta er frekar shakey camera work þegar hún er ekki á þrífætinum.
:evillaugh

Re: Fyrsta Stuttmyndin mín (kynning)

Sent: Lau 01. Jan 2011 18:47
af bulldog
Glæsilegt hjá þér =D>

Re: Fyrsta Stuttmyndin mín (kynning)

Sent: Lau 01. Jan 2011 18:59
af kjarribesti
takk fyrir :)

Re: Fyrsta Stuttmyndin mín (kynning)

Sent: Lau 01. Jan 2011 20:13
af Dormaster
VEL GERT =D>

Re: Fyrsta Stuttmyndin mín (kynning)

Sent: Lau 01. Jan 2011 23:26
af kjarribesti
haha, takk aftur :)

Re: Fyrsta Stuttmyndin mín (kynning)

Sent: Sun 02. Jan 2011 15:52
af Viktor
Myndi alltaf nota þrífót með svona lítilli cameru, ég fæ hausverk á að horfa á svona shaky dót :-"

Re: Fyrsta Stuttmyndin mín (kynning)

Sent: Sun 02. Jan 2011 16:36
af DJOli
Heví flott og verulega eye catching upptaka ;)

Re: Fyrsta Stuttmyndin mín (kynning)

Sent: Sun 02. Jan 2011 16:40
af g0tlife
vá hvað þetta youtube rás pirraði mig, var alltaf að klikka á þetta og byrja aftur til að losna við þetta !

Re: Fyrsta Stuttmyndin mín (kynning)

Sent: Sun 02. Jan 2011 18:09
af kjarribesti
heyrðu takk aftur, en já hefði kannski mátt nota þrífótinn meira :-"

Re: Fyrsta Stuttmyndin mín (kynning)

Sent: Mið 05. Jan 2011 13:01
af snaeji
Vel gert... fyrir utan hristing var það eina sem fór í mig var að sjá spegilmynd myndatökumannsins í lyftunni og á fleiri stöðum

Re: Fyrsta Stuttmyndin mín (kynning)

Sent: Mið 05. Jan 2011 13:48
af DabbiGj
Nokkrir punktar, ekkert algillt né heilagt þarsem að þetta er bara mitt persónulega mat.


Ef að þú panar, tiltar og zoomar á sama tíma þarftu helst að vera með góða sýn fyrir því hvað þú ert að gera þ.e. fastan upphafs og endapunkt o.s.f. og taka nokkrar æfingar í þokkabót.

Þú þarft ekki endilega þrífótt öllum stundum, getur tekið 1/4" bolt og fest band á hann, bandið er fest í bolta, þú stígur á það og strekkir svo á, með þessu að þá dregurðu stórlega úr öllum hristing og óæskilegum hreyfingum.


Væntanlega heita öll þessi listaverk eitthvað og það væri ágætt að fá nöfn á þeim, hvaða ár þau eru gerð o.s.f., í time lapse skotunum að þá væri best að hafa vélina stopp á einum stað þarsem að þetta verður pínu óþægilegt.


Á köflum er þetta undirlýst. Þetta á að snúast um listaverkin og þá getur verið einfaldara að taka fallega lýstar kyrrmyndir og pana, zooma o.s.f seinna í klippiforriti þarsem að þú hefur hugsanlega betri yfirsýn yfir hvað þú villt gera eða þá hugsanlega bara að æfa þig meira í að pana og tilta.

Ef að þetta á að vera auglýsing/showcase fyrir hana að þá er þessi bíl og lyftuferð algjörlega gagnslaus.

Re: Fyrsta Stuttmyndin mín (kynning)

Sent: Mið 05. Jan 2011 13:48
af DabbiGj
Og svo vantar krækju inná heimasíðuna hjá henni á youtube rásina.

Re: Fyrsta Stuttmyndin mín (kynning)

Sent: Mið 05. Jan 2011 22:41
af kjarribesti
DabbiGj skrifaði:Nokkrir punktar, ekkert algillt né heilagt þarsem að þetta er bara mitt persónulega mat.


Ef að þú panar, tiltar og zoomar á sama tíma þarftu helst að vera með góða sýn fyrir því hvað þú ert að gera þ.e. fastan upphafs og endapunkt o.s.f. og taka nokkrar æfingar í þokkabót.

Þú þarft ekki endilega þrífótt öllum stundum, getur tekið 1/4" bolt og fest band á hann, bandið er fest í bolta, þú stígur á það og strekkir svo á, með þessu að þá dregurðu stórlega úr öllum hristing og óæskilegum hreyfingum.


Væntanlega heita öll þessi listaverk eitthvað og það væri ágætt að fá nöfn á þeim, hvaða ár þau eru gerð o.s.f., í time lapse skotunum að þá væri best að hafa vélina stopp á einum stað þarsem að þetta verður pínu óþægilegt.


Á köflum er þetta undirlýst. Þetta á að snúast um listaverkin og þá getur verið einfaldara að taka fallega lýstar kyrrmyndir og pana, zooma o.s.f seinna í klippiforriti þarsem að þú hefur hugsanlega betri yfirsýn yfir hvað þú villt gera eða þá hugsanlega bara að æfa þig meira í að pana og tilta.

Ef að þetta á að vera auglýsing/showcase fyrir hana að þá er þessi bíl og lyftuferð algjörlega gagnslaus.


nei ekki n0fn á verkunum og eru gerð á svona 2 ára millibili í heild sinni, annars vildi hún hafa þetta svona þegar við ræddum þetta O:)

Re: Fyrsta Stuttmyndin mín (kynning)

Sent: Mið 05. Jan 2011 22:51
af ingisnær
vel gert flottastur.. :happy

Re: Fyrsta Stuttmyndin mín (kynning)

Sent: Fim 06. Jan 2011 13:34
af kjarribesti
ingisnær skrifaði:vel gert flottastur.. :happy

;)

Re: Fyrsta Stuttmyndin mín (kynning)

Sent: Fim 06. Jan 2011 15:59
af addi32
Ertu með external micraphone? Koma mikil cameru hljóð þegar hún Gegga er að tala.

Re: Fyrsta Stuttmyndin mín (kynning)

Sent: Fim 06. Jan 2011 19:00
af kjarribesti
venjulega set ég aðrar upptökur undir eins og þegar hún talar fyrst, en seinna talið er bara upptaka úr vélinni sem var frekar slæmt. svarið er annars nei -en set samt oft aðrar hljóðklippur undir og hendi þeim burt sem voru.

ég nota forritið Corel Video Studio Prox3
sem er snilld fyrir svoleiðis klippingu