Síða 1 af 1
Hvað er opið eiginlega?
Sent: Lau 01. Jan 2011 16:19
af appel
Ég veit að 10-11 er opið, en er ekkert annað opið, einhverjir matsölustaðir?
Re: Hvað er opið eiginlega?
Sent: Lau 01. Jan 2011 16:21
af Klemmi
Allavega Fabrikkan sá ég á heimasíðunni hjá þeim.
Re: Hvað er opið eiginlega?
Sent: Lau 01. Jan 2011 16:23
af appel
Klemmi skrifaði:Allavega Fabrikkan sá ég á heimasíðunni hjá þeim.
Fer ekki á staði þar sem þarf borðapantanir.
Re: Hvað er opið eiginlega?
Sent: Lau 01. Jan 2011 16:25
af Klemmi
Sé á AmericanStyle síðunni að þeir eru opnir.
Re: Hvað er opið eiginlega?
Sent: Lau 01. Jan 2011 16:27
af BjarkiB
Subway er opið í faxafeni.
Re: Hvað er opið eiginlega?
Sent: Lau 01. Jan 2011 16:35
af appel
Takk takk, american style nærir mig og kætir þá
Þar fór nýársáheitið fyrir lítið
Re: Hvað er opið eiginlega?
Sent: Lau 01. Jan 2011 16:47
af lukkuláki
appel skrifaði:Klemmi skrifaði:Allavega Fabrikkan sá ég á heimasíðunni hjá þeim.
Fer ekki á staði þar sem þarf borðapantanir.
Það ÞARF ekki borðapantanir. Það er optional
Flestir staðir hafa ekkert á móti því að taka frá borð ef það er 4 eða fleiri að koma að borða.
Re: Hvað er opið eiginlega?
Sent: Lau 01. Jan 2011 17:21
af g0tlife
appel skrifaði:Klemmi skrifaði:Allavega Fabrikkan sá ég á heimasíðunni hjá þeim.
Fer ekki á staði þar sem þarf borðapantanir.
haha whaaat ? Hef alltaf labbað bara inn og fengið sæti strax..
Re: Hvað er opið eiginlega?
Sent: Lau 01. Jan 2011 19:25
af ManiO
Enginn staður með subbulega take away hamborgara?
Re: Hvað er opið eiginlega?
Sent: Lau 01. Jan 2011 19:33
af Daz
ManiO skrifaði:Enginn staður með subbulega take away hamborgara?
Getur fengið take away á american style og hent honum í götuna?
Re: Hvað er opið eiginlega?
Sent: Lau 01. Jan 2011 19:35
af Glazier
Ég myndi gera allt fyrir Dominos núna
Re: Hvað er opið eiginlega?
Sent: Lau 01. Jan 2011 19:39
af blitz
Aktu Taktu
Pizzan
Re: Hvað er opið eiginlega?
Sent: Lau 01. Jan 2011 19:43
af viddi
Glazier skrifaði:Ég myndi gera allt fyrir Dominos núna
Dominos er viðbjóður.
Pizzan er málið.
Re: Hvað er opið eiginlega?
Sent: Lau 01. Jan 2011 19:50
af Glazier
viddi skrifaði:Glazier skrifaði:Ég myndi gera allt fyrir Dominos núna
Dominos er viðbjóður.
Pizzan er málið.
Senda ekki uppí Mosó..
Re: Hvað er opið eiginlega?
Sent: Lau 01. Jan 2011 19:53
af ManiO
Daz skrifaði:ManiO skrifaði:Enginn staður með subbulega take away hamborgara?
Getur fengið take away á american style og hent honum í götuna?
Persónulega get ég ekki þolað American Style, finnst það ekki góðir hamborgarar.
Re: Hvað er opið eiginlega?
Sent: Lau 01. Jan 2011 19:55
af lukkuláki
Glazier skrifaði:Ég myndi gera allt fyrir Dominos núna
Er Dominos ekki opið ?
Sá ekki betur en að það væri opið í Spönginni áðan
Re: Hvað er opið eiginlega?
Sent: Lau 01. Jan 2011 22:14
af gissur1
lukkuláki skrifaði:Glazier skrifaði:Ég myndi gera allt fyrir Dominos núna
Er Dominos ekki opið ?
Sá ekki betur en að það væri opið í Spönginni áðan
Vá um leið og ég sá þetta hringdi ég í Dominos og pantaði stóra pepperoniveislu, er að borða hana as i type
Re: Hvað er opið eiginlega?
Sent: Lau 01. Jan 2011 22:20
af lukkuláki
gissur1 skrifaði:lukkuláki skrifaði:Glazier skrifaði:Ég myndi gera allt fyrir Dominos núna
Er Dominos ekki opið ?
Sá ekki betur en að það væri opið í Spönginni áðan
Vá um leið og ég sá þetta hringdi ég í Dominos og pantaði stóra pepperoniveislu, er að borða hana as i type
Læk á það
Re: Hvað er opið eiginlega?
Sent: Lau 01. Jan 2011 22:36
af Páll
Var að panta pezzu hjá hróa hetti
EDIT: er að éta hana right naow
Re: Hvað er opið eiginlega?
Sent: Lau 01. Jan 2011 22:48
af Glazier
lukkuláki skrifaði:Glazier skrifaði:Ég myndi gera allt fyrir Dominos núna
Er Dominos ekki opið ?
Sá ekki betur en að það væri opið í Spönginni áðan
Það getur vel verið..
En ég á engann pening
Re: Hvað er opið eiginlega?
Sent: Sun 02. Jan 2011 00:17
af rapport
ManiO skrifaði:Daz skrifaði:ManiO skrifaði:Enginn staður með subbulega take away hamborgara?
Getur fengið take away á american style og hent honum í götuna?
Persónulega get ég ekki þolað American Style, finnst það ekki góðir hamborgarar.
Piparsteikin er hjá þeim er æt...
Annars mæli ég með djúpsteiktri Ýsu í Suðurveri sem þynkumat