Síða 1 af 2

Áramótaheit

Sent: Fim 30. Des 2010 22:39
af Jim
Hafið þið hugsað ykkur að strengja einhver áramótaheit?

Re: Áramótaheit

Sent: Fim 30. Des 2010 22:45
af lukkuláki
No way hósei það er alltaf jafn asnalegt þegar líkamsræktastöðvarnar fyllast í jan - feb. :)

Re: Áramótaheit

Sent: Fim 30. Des 2010 23:03
af rapport
Veit ekki hvað frúin segir en ég ætla að gera það 365+ sinnum á næsta ári...

Re: Áramótaheit

Sent: Fim 30. Des 2010 23:05
af axyne
læra á Rubics Cube :sleezyjoe

Re: Áramótaheit

Sent: Fim 30. Des 2010 23:07
af bulldog
Þetta er nú EASY !!!! fá mér i7 rig \:D/ \:D/ \:D/ \:D/

Re: Áramótaheit

Sent: Fim 30. Des 2010 23:08
af Jim
axyne skrifaði:læra á Rubics Cube :sleezyjoe


Hehe, það er laaaang erfiðast að byrja. Vertu þolinmóður og ekki gefast upp. Ég er kominn niður í 30 sekúndur núna :) metið er 21.

Re: Áramótaheit

Sent: Fim 30. Des 2010 23:23
af GuðjónR
rapport skrifaði:Veit ekki hvað frúin segir en ég ætla að gera það 365+ sinnum á næsta ári...

hehehe þetta er massíft árámótaheit, vonandi ykkar vegna að frúin verið með en ekki einhver önnur, nema náttlega að þið séuð fyrir svoleiðis :snobbylaugh

Re: Áramótaheit

Sent: Fim 30. Des 2010 23:26
af jobbzi
ég er hættur að reykja núna eða svona er eiginlega hættur þótt að maður tekur einn vindil :D

Re: Áramótaheit

Sent: Fim 30. Des 2010 23:26
af rapport
GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:Veit ekki hvað frúin segir en ég ætla að gera það 365+ sinnum á næsta ári...

hehehe þetta er massíft árámótaheit, vonandi ykkar vegna að frúin verið með en ekki einhver önnur, nema náttlega að þið séuð fyrir svoleiðis :snobbylaugh


Auðvitað er frúin eina skotmarkið...

My daily motto is "no guts, no glory" þannig að áramótaheitið verður að vera eitthvað kengimagnað.

Re: Áramótaheit

Sent: Fim 30. Des 2010 23:31
af Verisan
axyne skrifaði:læra á Rubics Cube :sleezyjoe

Of Auðvelt, hafa það eitthvað erfiðara.
Hver hefur ekki tekið á Rubic? og Unnið?
Áramótaheit
Ekki fara á vaktina í glasi.
Það er "Challenge"

Re: Áramótaheit

Sent: Fös 31. Des 2010 00:16
af nonesenze
Verisan skrifaði:
axyne skrifaði:læra á Rubics Cube :sleezyjoe

Of Auðvelt, hafa það eitthvað erfiðara.
Hver hefur ekki tekið á Rubic? og Unnið?
Áramótaheit
Ekki fara á vaktina í glasi.
Það er "Challenge"


shit ekki fara á vaktina í glasi, ég er hérna 10-20% í glasi ( þegar ég posta eða commenta ), maður þyrfti frekar að segja aldrey kíkja á vaktina um helgar :dontpressthatbutton

Re: Áramótaheit

Sent: Fös 31. Des 2010 00:18
af HelgzeN
i7 950 verður áramótaheitið mitt!

Re: Áramótaheit

Sent: Fös 31. Des 2010 00:32
af MatroX
kaupa mér eitthvað tölvu stuff.
980x og mby 2x 480gtx í viðbót:D

Re: Áramótaheit

Sent: Fös 31. Des 2010 00:38
af kubbur
vinna meira með mússík

Re: Áramótaheit

Sent: Fös 31. Des 2010 00:47
af nonesenze
MatroX skrifaði:kaupa mér eitthvað tölvu stuff.
980x og mby 2x 480gtx í viðbót:D


kannski 3d skjá líka??. \:D/ \:D/ ..

Re: Áramótaheit

Sent: Fös 31. Des 2010 00:48
af SIKk
hætta að reykja \:D/

Re: Áramótaheit

Sent: Fös 31. Des 2010 00:53
af MatroX
nonesenze skrifaði:
MatroX skrifaði:kaupa mér eitthvað tölvu stuff.
980x og mby 2x 480gtx í viðbót:D


kannski 3d skjá líka??. \:D/ \:D/ ..


haha mby. það er bara nice að vera spila alla leiki í upplausninni 5040x1050:D

3d er bara svo dýrt. allir 3 skjárnir sem ég er með núna kostuðu mig bara 50k en 1 3d skjár er svona 80k

kubbur skrifaði:vinna meira með mússík


já klárlega ég líka!

Re: Áramótaheit

Sent: Fös 31. Des 2010 01:02
af bulldog
já upp með veskið !

Re: Áramótaheit

Sent: Fös 31. Des 2010 01:20
af ZiRiuS
Léttast um svona, tjah hvað á maður að segja? Minnsta kosti 20kg. Svo er líkla planið að spila meira hambó.

Re: Áramótaheit

Sent: Fös 31. Des 2010 01:59
af BjarkiB
Byrja í ræktinni og ná líkamsfitunni allavega niður í 14- og massa uppí 24+.

Re: Áramótaheit

Sent: Fös 31. Des 2010 02:17
af Plushy
Vinna í happdrætti og lottó

Re: Áramótaheit

Sent: Fös 31. Des 2010 03:06
af Danni V8
Prestige 15 í Black Ops.

Re: Áramótaheit

Sent: Fös 31. Des 2010 04:37
af g0tlife
kýla sigga hall

Re: Áramótaheit

Sent: Fös 31. Des 2010 05:05
af intenz
Danni V8 skrifaði:Prestige 15 í Black Ops.

Rólegur, spilaru allan sólarhringinn? :D

Re: Áramótaheit

Sent: Fös 31. Des 2010 05:06
af GullMoli
Ræktin, þyngjast um svona .. 15kg og ég er góður. Vera kominn á fast í janúar með fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiine gellu, sem er eiginlega komið.

Svo er eitt fyriráramóta heiti sem mun ske á morgun fyrir áramótin. Get þó ekki nefnt það hér sökum ungra barna sem stunda vefinn.