Síða 1 af 2
Áramótaheit
Sent: Fim 30. Des 2010 22:39
af Jim
Hafið þið hugsað ykkur að strengja einhver áramótaheit?
Re: Áramótaheit
Sent: Fim 30. Des 2010 22:45
af lukkuláki
No way hósei það er alltaf jafn asnalegt þegar líkamsræktastöðvarnar fyllast í jan - feb.
Re: Áramótaheit
Sent: Fim 30. Des 2010 23:03
af rapport
Veit ekki hvað frúin segir en ég ætla að gera það 365+ sinnum á næsta ári...
Re: Áramótaheit
Sent: Fim 30. Des 2010 23:05
af axyne
læra á Rubics Cube
Re: Áramótaheit
Sent: Fim 30. Des 2010 23:07
af bulldog
Re: Áramótaheit
Sent: Fim 30. Des 2010 23:08
af Jim
axyne skrifaði:læra á Rubics Cube
Hehe, það er laaaang erfiðast að byrja. Vertu þolinmóður og ekki gefast upp. Ég er kominn niður í 30 sekúndur núna
metið er 21.
Re: Áramótaheit
Sent: Fim 30. Des 2010 23:23
af GuðjónR
rapport skrifaði:Veit ekki hvað frúin segir en ég ætla að gera það 365+ sinnum á næsta ári...
hehehe þetta er massíft árámótaheit, vonandi ykkar vegna að frúin verið með en ekki einhver önnur, nema náttlega að þið séuð fyrir svoleiðis
Re: Áramótaheit
Sent: Fim 30. Des 2010 23:26
af jobbzi
ég er hættur að reykja núna eða svona er eiginlega hættur þótt að maður tekur einn vindil
Re: Áramótaheit
Sent: Fim 30. Des 2010 23:26
af rapport
GuðjónR skrifaði:rapport skrifaði:Veit ekki hvað frúin segir en ég ætla að gera það 365+ sinnum á næsta ári...
hehehe þetta er massíft árámótaheit, vonandi ykkar vegna að frúin verið með en ekki einhver önnur, nema náttlega að þið séuð fyrir svoleiðis
Auðvitað er frúin eina skotmarkið...
My daily motto is "no guts, no glory" þannig að áramótaheitið verður að vera eitthvað kengimagnað.
Re: Áramótaheit
Sent: Fim 30. Des 2010 23:31
af Verisan
axyne skrifaði:læra á Rubics Cube
Of Auðvelt, hafa það eitthvað erfiðara.
Hver hefur ekki tekið á Rubic? og Unnið?
Áramótaheit
Ekki fara á vaktina í glasi.
Það er "Challenge"
Re: Áramótaheit
Sent: Fös 31. Des 2010 00:16
af nonesenze
Verisan skrifaði:axyne skrifaði:læra á Rubics Cube
Of Auðvelt, hafa það eitthvað erfiðara.
Hver hefur ekki tekið á Rubic? og Unnið?
Áramótaheit
Ekki fara á vaktina í glasi.
Það er "Challenge"
shit ekki fara á vaktina í glasi, ég er hérna 10-20% í glasi ( þegar ég posta eða commenta ), maður þyrfti frekar að segja aldrey kíkja á vaktina um helgar
Re: Áramótaheit
Sent: Fös 31. Des 2010 00:18
af HelgzeN
i7 950 verður áramótaheitið mitt!
Re: Áramótaheit
Sent: Fös 31. Des 2010 00:32
af MatroX
kaupa mér eitthvað tölvu stuff.
980x og mby 2x 480gtx í viðbót:D
Re: Áramótaheit
Sent: Fös 31. Des 2010 00:38
af kubbur
vinna meira með mússík
Re: Áramótaheit
Sent: Fös 31. Des 2010 00:47
af nonesenze
MatroX skrifaði:kaupa mér eitthvað tölvu stuff.
980x og mby 2x 480gtx í viðbót:D
kannski 3d skjá líka??.
..
Re: Áramótaheit
Sent: Fös 31. Des 2010 00:48
af SIKk
hætta að reykja
Re: Áramótaheit
Sent: Fös 31. Des 2010 00:53
af MatroX
nonesenze skrifaði:MatroX skrifaði:kaupa mér eitthvað tölvu stuff.
980x og mby 2x 480gtx í viðbót:D
kannski 3d skjá líka??.
..
haha mby. það er bara nice að vera spila alla leiki í upplausninni 5040x1050:D
3d er bara svo dýrt. allir 3 skjárnir sem ég er með núna kostuðu mig bara 50k en 1 3d skjár er svona 80k
kubbur skrifaði:vinna meira með mússík
já klárlega ég líka!
Re: Áramótaheit
Sent: Fös 31. Des 2010 01:02
af bulldog
já upp með veskið !
Re: Áramótaheit
Sent: Fös 31. Des 2010 01:20
af ZiRiuS
Léttast um svona, tjah hvað á maður að segja? Minnsta kosti 20kg. Svo er líkla planið að spila meira hambó.
Re: Áramótaheit
Sent: Fös 31. Des 2010 01:59
af BjarkiB
Byrja í ræktinni og ná líkamsfitunni allavega niður í 14- og massa uppí 24+.
Re: Áramótaheit
Sent: Fös 31. Des 2010 02:17
af Plushy
Vinna í happdrætti og lottó
Re: Áramótaheit
Sent: Fös 31. Des 2010 03:06
af Danni V8
Prestige 15 í Black Ops.
Re: Áramótaheit
Sent: Fös 31. Des 2010 04:37
af g0tlife
kýla sigga hall
Re: Áramótaheit
Sent: Fös 31. Des 2010 05:05
af intenz
Danni V8 skrifaði:Prestige 15 í Black Ops.
Rólegur, spilaru allan sólarhringinn?
Re: Áramótaheit
Sent: Fös 31. Des 2010 05:06
af GullMoli
Ræktin, þyngjast um svona .. 15kg og ég er góður. Vera kominn á fast í janúar með fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiine gellu, sem er eiginlega komið.
Svo er eitt fyriráramóta heiti sem mun ske á morgun fyrir áramótin. Get þó ekki nefnt það hér sökum ungra barna sem stunda vefinn.