Síða 1 af 1

Hversu ávanabindandi er vaktin ?

Sent: Þri 28. Des 2010 13:03
af bulldog
Hversu ávanabindandi finnst ykkur vaktin vera ? Ef ég segi fyrir mig þá eyði ég svipuðum tíma hérna á vaktinni og facebook s.s. 2-3 klst tíma að minnsta kosti á dag :-"

Re: Hversu ávanabindandi er vaktin ?

Sent: Þri 28. Des 2010 13:09
af beggi90
Er a.m.k of mikið á henni þegar lítið er að gera í vinnunni.
Mér vantar fleiri síður sem ég heimsæki í "nethringinn" minn.

Re: Hversu ávanabindandi er vaktin ?

Sent: Þri 28. Des 2010 13:16
af kubbur
meh svona semí, ef það væri meiri virkni þá hefði ég meira gaman af því að hanga hérna

stend sjálfan mig að því að vera refresha bíðandi eftir nýjum þráðum

Re: Hversu ávanabindandi er vaktin ?

Sent: Þri 28. Des 2010 13:17
af Hvati
hvað gerir fólk í marga klukkutíma á facebook? Ég eyði mesta lagi 10 mín að skoða nýja posta og dót hjá fólki.

Re: Hversu ávanabindandi er vaktin ?

Sent: Þri 28. Des 2010 13:19
af bulldog
spila leiki á fésinu líka :)

Re: Hversu ávanabindandi er vaktin ?

Sent: Þri 28. Des 2010 13:57
af BjarkiB
Það koma svona vaktardagar hjá mér sirka 2 í viku, þá get ég ekki hætt á henni.
Annars er ég venjulegas vona 1-2 klst á dag.

Re: Hversu ávanabindandi er vaktin ?

Sent: Þri 28. Des 2010 15:35
af rapport
Ég kíki hingað inn á morgnana áður en ég fer í vinnuna, um leið og ég tékka á vinnupóstinum. Í vinnunni þegar maður set niður með nýjan kaffibolla og vill fá 2-5 mín til að anda í augnablik og svo eftir vinnu er vaktin yfir leitt í flipa sem maður refreshar öðru hvoru...

Re: Hversu ávanabindandi er vaktin ?

Sent: Þri 28. Des 2010 20:30
af Frost
Þegar ég er á netinu eyði ég mestum mínum tíma hér og á Youtube.

Re: Hversu ávanabindandi er vaktin ?

Sent: Mið 29. Des 2010 00:24
af GuðjónR
Mjög ávanabindandi.
Koma náttlega up's/down's eins og gengur en maður er bara svo vanafastur. :megasmile

Re: Hversu ávanabindandi er vaktin ?

Sent: Mið 29. Des 2010 00:35
af bulldog
guðjónr \:D/ vaktin rúllar \:D/

Re: Hversu ávanabindandi er vaktin ?

Sent: Mið 29. Des 2010 07:17
af DJOli
Svarið ku ekki vera flókið
Vaktin er Verulega Ávanabindandi, að mínu mati, verri en áfengi

Re: Hversu ávanabindandi er vaktin ?

Sent: Mið 29. Des 2010 08:45
af Nothing
DJOli skrifaði:Svarið ku ekki vera flókið
Vaktin er Verulega Ávanabindandi, að mínu mati, verri en áfengi


Alveg sammála að hún sé verulega ávanabindandi sem er af hinu góða, þar sem áfengi getur haft mjög slæm áhrif.